Goðasteinn - 01.09.2005, Blaðsíða 149

Goðasteinn - 01.09.2005, Blaðsíða 149
Goðasteinn 2005 Látnir 2004 saman á heimili sínu þar sem þau tókust á við stækkun búsins, uppbyggingu allra útihúsa, ræktun jarðarinnar og gleðina og sorgina sem lífsdegi okkar allra fylgir. Hún við heimilið og búskapinn, einstök að allri gerð, með Einari sem vann einnig samhliða fyrstu búskaparárin að múrverki í sveitinni og nærliggjandi sveitum. Börnin þeirra fæddust hvert af öðru, Páll Vilhjálmur 1958, Sigríður Anna 1960, Sveinbjörn 1962 en hann lést af slysförum 1977, Guðlaugur Sigurður 1964 og Sigurjón Eyþór 1965. Á heimilinu var alltaf mannmargt, smiðir, vinnufólk og ættingjar, ásamt sumarfólki og unglingum og síðar yngri börnum sem voru tekin í fóstur og uppeldi til þroska sem öll meira og minna tengdust síðan heimilinu, hjartahlýjunni sem geislaði frá Vigdísi og þeim hugmóð og djörfung sem gneist- aði frá Einari. Hann steig fram óhræddur, vann að hugsjónum sínum, vildi snemma láta leita eftir heitu vatni og gafst ekki upp þegar talað var við hann af sérfræðingum um kalt svæði, þannig að viðleitni hans leiddi til árangurs þó í byrj- un það væri annars staðar hér undir Eyjafjöllum. Hann vann að stofnun Veiði- félags Vestur-Eyfellinga og var formaður þess og þótt árangur yrði ekki eftir vonum hans þá, er ég viss um að það verði síðar. Einar tók eins og í arf frá forfeðrum sínum trúna og tilfinninguna fyrir því heilaga og ósýnilega, var meðhjálpari í Ásólfsskálakirkju samfellt í um 35 ár og í sóknarnefnd kirkjunnar nær jafnlangan tíma og safnaðarfulltrúi sem mætti á héraðsfund árlega, fulltrúi sinnar kirkju og sinnar sóknar af trúfestu og með virðingu. Hann var í sveitarstjórn 1968 til 1984 og lagði sitt af mörkum til sveitar sinnar og byggingar félagsheimilisins að Heimalandi sem var stórátak sveitunga sem reis upp með mikilli sjálfboðavinnu margra. Þar sá Einar um múrverkið og vann að því með öðrum en það gleymist fáum sem sáu hve margar hendur virtust á lofti og fljúgandi ferð þegar hann vann þar í sínum vinnuham. Árin liðu og slysið varð þegar þau misstu son sinn Sveinbjörn 14 ára sem reyndi mjög á fjölskylduna. Börnin þeima tókust á við nám og iðn og fluttu að heiman og stofnuðu sín heimili, nema Guðlaugur sem lauk búfræðinámi og kom heim í búskapinn eftir lát móður sinnar en Vigdís fékk án fyrirvara heilablóðfall og lést eftir stutta sjúkralegu 25. maí 1983. Það var Einari meira en erfitt. Guð- laugur kynntist Siv Aniku Rosen sem hafði komið frá Svíþjóð til starfa á íslandi og saman hófu þau síðan búskap við félagsbúið 1987 og tóku síðan við búinu 1995. Einari var áfram umhugað um búið og fjölskyldu sína og lagði sitt af mörkum svo lengi sem hann gat. Hann fylgdist glaður með öllum barnabömunum sínum, tengdafólki og ættingjum. Heilsu hans hrakaði með aldri, en hugurinn var áfram á fljúgandi ferð, þannig að það kom fyrir að líkaminn fylgdi ekki eftir. 2002 fór hann til hjúkrunar á Hjúkrunarheimilið að Lundi, þar sem hann smátt og smátt sættist við að eiga þar sitt annað heimili en hugur hans var sem fyrr bundinn bústörfum og draumsýnum til framtíðar frá hlaðinu heima á Ysta-Skála. 25. maí -147-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.