Goðasteinn - 01.09.2005, Blaðsíða 136

Goðasteinn - 01.09.2005, Blaðsíða 136
Sveitarfélög 2004 Goðasteinn 2005 Asahreppur íbúar Asahrepps voru 1. des. 2004 150 talsins og fjölgaði frá árinu 2003 um 6. Aldursskipting var eftirfarandi: 0-6 ára 13, 7-19 ára 21, 20-66 ára 96 og 67 ára og eldri 20. Karlar voru 74 og konur 76. Ibúaþróunin í Asahreppi er jákvæð miðað við mörg önnur strjálbýlissveitarfélög. Framkvæmdir á vegum Ásahrepps Framkvæmdir á vegum Ásahrepps síðustu þrjú árin hafa verið miklar og er þar helst að nefna lagningu á heitu vatni um sveitarfélagið. Samningur var gerður milli Hitaveitu Rangæinga og Ásahrepps um tengingu alls húsrýmis í Ásahreppi þann 6. mars 2002. Strax í lok árs 2002 var hafist handa við að skipta út plastlögn milli Sumarliðabæjar og Ásmundarstaða í stállögn, en hitaveitan var komin til Ásmundarstaða árið 2000. Þá var lagður 1. áfangi um Bólstað, Sel, Hamrahverfi og til Kálfholtshverfis í lok árs 2002 og tengd veitan fyrri hluta árs 2003. Árið 2003 var annar áfangi hitaveitu lagður frá Ásmundarstöðum um Berustaði, Hellatún, Áshverfi, Framnes og Ásmúla. Hita var hleypt á í lok árs. Frestað var að leggja veituna í Vetleifsholtshverfi til ársins 2004 og er verið að tengja þar nú þegar þetta er ritað árið 2005. Þá var einnig lagt árið 2004 til Áshóls, Hárlaugsstaða og Borgarholts sem nú hefur verið hleypt á heitu vatni. Lokaáfanginn verður lagður á árinu 2005 sem kemur með Gíslholtsvatni um Gíslholt, Kamb, Herriðarhól, Heiði, Krók og til Þjórsártúns. Þó hér séu taldir upp nokkrir bæir þá eru margir fleiri tengdir en þetta er gert til að sína hvar helstu stofnlagnir liggja sem síðan er lagt út frá. Mikil ánægja er hjá fbúum að fá heitt vatn til sín. Það má fullyrða að dreifing á heitu vatni út til sveita hefur gríðarleg áhrif á uppbyggingu sveitanna og styrkir þéttingu byggðar og jákvæða íbúaþróun. Ásahreppur hefur eins og samningur var gerður um greitt allt efni til hitaveituframkvæmdanna, en Hitaveitan greiðir vinnuþáttinn. Ekki hefur verið innheimt svokallað tengigjald af íbúum sem hafa fasta búsetu í hreppnum. Áahreppur lengdi lagnaleið stofnpípu milli Ásmundarstaða og Berustaða svo Meiri-Tunguhverfið gæti tengst hitaveitu sem það hefur þegar gert. Þá er rétt að geta þess að þáttaskil urðu við að uppfylla samninginn milli Hitaveitu Rangæinga og Áahrepps þegar Orkuveita Reykjavíkur keypti Hitaveitu Rangæinga um áramótin 2004-2005 af sveitarfélögunum. Orkuveitan mun bora nýja virkjunarholu í Kaldárholti til að afla meira vatns. Þá telur Orkuveitan góð sóknarfæri í samningnum milli Hitaveitu Rangæinga og Ásahrepps sem hún yfirtók við kaupin. Samningur Ásahrepps við eMax um uppbyggingu örbylgjusambands í Ása- hreppi Markmið með uppbyggingu slíks kerfis er að ná til sem flestra íbúa og sumar- húsaeigenda. Breiðbandið mun nýtast sem burðarlag fyrir Internet, útvarps- og sjón- varpssendingar á netinu, eftirlitskerfi og fleira. Þetta mun án nokkurs vafa hafa mjög jákvæð áhrif á þróun Internetvæðingar í dreifbýlinu og fyrir sumarhús á svæðinu auk þess sem lífsgæði/tækifæri íbúa svæðisins munu aukast. Viðskiptavinir eiga að geta tengst útsendingarstað í að minnsta kosti 20 km fjarlægð svo fremi að það sé sjónlína í -134-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.