Goðasteinn - 01.09.2005, Blaðsíða 182

Goðasteinn - 01.09.2005, Blaðsíða 182
Látnir 2004 Goðasteinn 2005 góðar gáfur í farteskinu ólst hann upp í foreldrahúsum og sýndi fljótt verkgleðina sem fylgdi honum frá fyrstu tíð. í faðmi Landsveitarinnar þar sem skólaskáldið frá Hrólfsstaðahelli orti um hinn seiðþrungna Kirkjuhvol og Rangá gömlu sem „raular Ijóðin sín“ og þar sem „heiðblá fjólan grær í dölum“ og mótar menn og land, þar sleit hann barnsskónum. Systkinin þrjú, Sigurbjörg, Oddur og Sigurþór, tóku æ meir við stjóm búsins með aldri og þroska. Faðir þeirra andaðist árið 1944 en þau bjuggu með móður sinni sem var fyrir búinu til æviloka 1966. Þá var Sigurþór skrifaður fyrir því en sameiginlega bjuggu þeir bræður og Sigurbjörg, þá fyrir nokkru tekin við húsfor- ráðum. Sigurþór var höfðingi heim að sækja og heimili þeirra systkina í Hrólfsstaða- helli og síðar á Freyvanginum á Hellu var þeirra helgistaður, þau voru áþekk í einstökum dugnaði sínum og gestrisni og allt bar hinum hugumprúðu húsráð- endum hið fegursta vitni. Hjá þeim var ævinlega mikill gestagangur, enda Sigurþór oddviti Landmanna um langt árabil og mörg erindin sem sveitungarnir áttu á heimili þeirra systkina. Ekki síst ber að minnast þeirra systkina í kringum réttirnar í Réttamesi en þá var hátíð í Hrólfsstaðahelli. Þá ríkti gleði á bæ og höfðingslundin naut sín er fjall- menn og aðrir sveitungar komu við og þáðu góðgerðir og þær ekki af skomum skammti, áður en hver hélt til síns heima. Sigurþór var valinn til ýmissa ábyrgðar- og trúnaðarstarfa í þágu sveitar- félagsins. Hann sat í hreppsnefnd frá 1954 - 1986 og var eins og áður sagði odd- viti Landmanna frá 1958 - 1986 eða í tæp 30 ár. Hann var mikill félagsmálamaður og bjó yfir þessari mannlegu færni, reynslu og þekkingu sem aðeins fæst á vettvangi en verður ekki lærð. Oddvitastarfið og félagsmálastörfin voru hans aðal áhugamál á hans bestu manndómsárum. Sem oddviti lagði hann sig ævinlega í framkróka um að leysa öll mál. Því sem honum var trúað fyrir vandaði hann sem best og samviskusemin og nákvæmnin var engu lík. Manna fúsastur að leysa vandræði náungans svo vel sem mögulegt var þótt það kostaði umstang og fyrirhöfn. Var lipurð hans, hjálpsemi og ljúfmennska annáluð og jafnan var hann óspar á góð ráð og leiðbeiningar til allra sem á þurftu að halda. Líkt og réttardagamir voru hátíðisdagar í Hrólfsstaðahelli, þá voru Veiðivötnin paradísin hans Sigurþórs. Hann var náttúruunnandi og hálendið laðaði og heillaði, og um leið og hann naut lifandi tengsla við fegurð landsins var gleðin engu minni að dvelja í góðum vinahóp við netalagnir upp í Vötnum. Hann hafði feikna áhuga á öllu sem leit að þjóðlegum fróðleik og sögu liðinna tíma. Hann varðveitti gamla hluti sem minntu á horfna tíð og liðna atvinnuhætti og lét Skógasafni í té marga og merkilega gripi í gegnum árin. Vorið 1987 urðu kaflaskipti í lífi þeirra systkina er þau hættu búskap og þau Sigurbjörg og Sigurþór fluttust að Freyvangi 9 á Hellu en Oddur réðist sem fastur -180-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.