Goðasteinn - 01.09.2005, Blaðsíða 53

Goðasteinn - 01.09.2005, Blaðsíða 53
Goðasteinn 2005 vinnandi fólks sem hefur þó frá ómunatíð verið aflgjafar og undirstaða þeirra eigin afkomu og auðshyggju. A löggjafarþingi þjóðarinnar var loks á næsta ári viðurkennt með naumum meirihluta að líklega þyrftu togarasjómenn eitthvað að hvflast eins og aðrar mannlegar verur og var þá lögfestur 6 tíma svefn á sólarhring að meðtöldum matartímum og gerðu þær aðgerðir Jón heitinn Baldvinsson ógleymanlegan meðan íslenskur togari er til. Úthaldið gekk að allra dómi sem létu sig málið skipta ágætlega. Túramir liðu hver af öðrum og engar tilkynningar hafði ég ennþá fengið um að ég ætti að fara í land sökum ódugnaðar en oft var ég meira þreyttur og syfjaður heldur en mér fannst sjálfum ákjósanlegt en um það var við engan að sakast nema sjálfan mig að hafa samþykkt að fara í starf sem var mér þá í raun og veru algjörlega ofvaxið. Aðalstarfið var að sjálfsögðu að gera að fiski og salta hann og voru tveir menn sérstaklega til þess ráðnir að annast um söltunina og gerðu ekkert annað og svo að bæta trollið ef það rifnaði, sem oft kom fyrir, og endurnýja það ef þess var talin þörf og var þá alltaf nóg að gera í nálamannsembættinu. Það var svo einu sinni er á netaviðgerðum stóð að stýrimaðurinn segir upp úr eins manns hljóði: „Maður verður víst að hætta að láta strákinn rekja í nálarnar, hann er orðinn svo kjaftfor.“ Ég lofaði að steinhætta að rífa kjaft en hef þó víst aldrei staðið við það loforð en dró þess í stað þá ályktun af orðum bátsmannsins að lrklega væri ég á réttri leið til að verða togaramaður. A skipinu var ungur maður, aðeins nokkrum árum eldri en ég, hann var þar í skjóli mágs síns sem var ágætur maður. Þessi piltur notaði öll möguleg tækifæri til að gera lítið úr mér og mínum verkum sem var þó varla á bætandi. Hann hélt mjög á lofti yfirburðum sínum yfir mér sem voru að hans dómi allmiklir en þó ekki nógu miklir til að fylla upp í það sem á vantaði til þess að hann gæti sjálfur talist sæmilegur maður. Ég hugsaði honum oft þegjandi þörfina, einkum þar sem ég taldi að ég gæti ráðið niðurlögum hans í handalögmáli, kannski hefur það nú bara verið oftraust, ég vorkenndi honum aftur á móti svolítið að hann skyldi ekki geta látið ljós sitt skína í samanburði við neinn skárri en mig. Þegar híft var upp trollið áttu allir að mæta á dekki þar sem ekki var um nein ákveðinn svefntíma að ræða. Var þá hver stund notuð til að leggja sig ef aðgerðin náði ekki alveg saman og var þá einn maður á trollvakt sem kölluð var og átti hann ásamt fleiru að vekja alla og gekk það oft misjafnlega þar sem allir voru yfirleitt svefnvana. Einu sinni sem oftar átti ég trollvakt. Ég fór fram í lúkar til að ræsa eins og venja var, allir bjuggust til að fara á dekk nema umræddur piitur. Hann ansaði mér ekki og var það einn liður í að sýna mér yfirburði sína yfir mér. Þá segir Snæbjöm sem fyrr er nefndur mér að taka í lappimar á honum og draga hann fram á gólf og segist skuli hjálpa mér ef ég þurfi þess með. Ég lét ekki segja mér það tvisvar. Hann var í neðstu koju og var ekki hátt fallið. Ég óskaði þess -51-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.