Goðasteinn - 01.09.2005, Blaðsíða 171

Goðasteinn - 01.09.2005, Blaðsíða 171
Goðasteinn 2005 Látnir 2004 breytingum. Gamli bærinn brann 1928 ásamt töluverðu af innbúi foreldra hennar, sem síðan reistu af myndarskap nýtt hús á jörðinni. Oddrún lærði ung að taka til hendinni við öll störf er til féllu heimavið. Sem elsta barni voru henni oft falin verkefni sem hún leysti af kostgæfni. Á þessum árum var farskóli í sveitinni ásamt einkaskóla og hugur Oddrúnar stóð fljótt til þess að mega læra meira, en aðstæður lífsins voru ekki með sama hætti og ungt fólk býr við í dag og því varð þessi von hennar ekki að veruleika. Fram til 16 ára aldurs vann hún við bústörfin heima en var eftir það í vist á Árbæ, Fellsmúla og Stórólfshvoli. Oddrún fékk skólavist í nýstofnuðum Hús- mæðraskóla Suðurlands að Laugarvatni og útskrifaðist þar með fyrsta árgangi skólans árið 1943. Skólinn gaf henni gott fararnesti með alhliða kennslu í bók- legum og verklegum greinum auk íþrótta. Eftir námið á Laugavatni ákvað Oddrún að fara til Vestmannaeyja sem þá var einn af fleiri möguleikum um starf. En þannig er oft í lífinu að vefur lífsins virðist þegar ofinn og þannig var það í Eyjum þegar jafnaldri hennar, Eyjapeyi í húð og hár, heillaðist af henni og tókst að vinna hug hennar og hjarta. Oddrún gekk í hjónaband þann 20. apríl 1946 með Sigurði Þóri Ágústssyni, flugvirkjameistara. Foreldrar hans voru Sigrún Jónsdóttir og Ágúst Úlfarsson tré- smiður í Vestmannaeyjum en Sigurður lést á besta aldri 2. maí 1975. Þau bjuggu alla tíð í Reykavík og þar af lengst á Sogaveginum þar sem Oddrún hafði búið í hálfa öld. Oddrún og Sigurður eignuðust fimm böm. Þau eru: 1) Ágúst Úlfar, tölvunarfræðingur, kvæntur Erlu Þórðar, meinatækni. Þau búa í Reykjavík og eru dætur þeirra Helga og Inga. 2) Halldóra Sunna, dr. í líffræði, gift Ólafi Pétri Jakobssyni, dr. í lýtalækning- um. Þau búa í Svíþjóð og eiga dæturnar Sigrúnu Sóleyju, Ingu Lísu og Ingibjörgu Ylfu. 3) Sigrún Lóa, arkitekt, gift Jóni Gunnari Jörgensen, prófessor í norrænum fræðum. Þau búa í Osló og eiga dæturnar Unu Kristínu, Eddu Jóhönnu, og Odd- rúnu Lilju. 4) Páll Ragnar, vélaverkfræðingur, kvæntur Marjolein Roodbergen, sjúkra- þjálfara. Þau búa í Garðabæ og eiga bömin Stefaníu, Ólaf og Ömu. 5) Sigurður Hreinn, kvikmyndagerðarmaður, kvæntur Elviru Méndez Pinedo, dr. í evrópskum lögum. Eftir að hafa komið upp börnum sínum hóf Oddrún störf í Breiðagerðisskóla þar sem hún var umsjónarmaður Athvarfsins, dagdeildar skólans í Reykjavík. Einnig var hún matráðskona, m.a. hjá SIS og Hitaveitu Reykjavíkur. Og hvar sem hún starfaði gaf hún mikið af sér og eignaðist góða vini, ekki síst meðal nemend- anna sem urðu hennar í skólastarfinu og þeirra námsmanna sem leigðu hjá henni á Sogaveginum. -169-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.