Bókatíðindi - 01.11.2024, Blaðsíða 21

Bókatíðindi - 01.11.2024, Blaðsíða 21
Barnabækur FRÆÐI OG BÆKUR ALMENNS EFNIS IB Bakað með Láru og Ljónsa Höf: Birgitta Haukdal og Sylvía Haukdal Myndir: Anahit Aleqsanian, Elen Nazaryan og Íris Dögg Einarsdóttir Lára og Ljónsi elska að hjálpa til í eldhúsinu og skemmtilegast af öllu er auðvitað að prófa sig áfram við bakstur . Hér eru fjölmargar ljúffengar uppskriftir eftir Sylvíu Haukdal bakara sem henta krökkum á öllum aldri, bæði fyrir hátíðleg tækifæri og hversdaginn . Bókina prýða fallegar ljósmyndir auk fjölmargra litríkra teikninga af Láru og Ljónsa . 96 bls . Forlagið - Vaka-Helgafell IB Byggingarnar okkar Íslensk byggingarlistasaga fyrir börn Höf: Alma Sigurðardóttir Myndh: Rakel Tómasdóttir Bókin fjallar um þá strauma og stíla sem einkenna íslenska byggingarlistasögu frá torfhúsum til steinsteyptra húsa á einfaldan hátt með það að markmiði að sem flestir geti fræðst um íslenska byggingarlistasögu . Alma Sigurðardóttir IB Einar, Anna og safnið sem var bannað börnum Höf: Margrét Tryggvadóttir og Linda Ólafsdóttir Hér er sagt á lifandi og skemmtilegan hátt frá listamanninum Einari Jónssyni, Önnu konu hans, listaverkunum sem allt þeirra líf snerist um og safninu sem var eitt sinn bannað börnum . Margrét Tryggvadóttir og Linda Ólafsdóttir hafa vakið verðskuldaða athygli fyrir bækur sínar sem henta bæði fyrir unga lesendur og eldri . 56 bls . Forlagið - Iðunn IB Fræðsla og fjör Eldfjöll Þýð: Kristian Guttesen Bókin er sneisafull af áhugaverðum upplýsingum, með góðum skýringarmyndum og ríkulega myndskreytt . Henni er ætlað að svara spurningum og fræða lesendur um eldgos, eldfjöll og ýmis tengd náttúrufyrirbrigði . Í bókinni er fróðleikur um eldstöðvar, bæði á Íslandi og víða um heim . 70 bls . Óðinsauga útgáfa IB Ég vil skoða mig og þig Höf: Katie Daynes Bók nr . 3 í bókaflokknum „Ég vil skoða . . .“ Bókin er með meira en 60 flipum til þess að fletta . Þessi skemmtilega bók svarar alls konar spurningum um hvernig þú stækkar og þroskast . Hvenær byrja ég að tala? Hvað er kynþroski? Hvernig stækka ég? Skemmtilegar harðspjalda fróðleiksbækur fyrir forvitna krakka 5 ára+ 14 bls . Rósakot IB Fótboltaspurningar Illuga Jökulssonar Höf: Illugi Jökulsson Hér er komin mögnuð spurningabók sem snýst eingöngu um fótbolta! Í bókinni eru 15 leikir sem innihalda 15 spurningar hver . Alls 225 spurningar! Veistu allt um fótbolta? Nú kemur það í ljós! 112 bls . Drápa IB Fótboltastjörnur! Ronaldo Liverpool Höf: Simon Mugford Þýð: Guðni Kolbeinsson Tvær nýjar bækur í hinni geysivinsælu fótboltabókaseríu Bókafélagsins . Nú er það bókin um feril Ronaldo og svo um hina glæstu sögu Liverpool . Heilmikil tölfræði er í bókunum, sem ungir lesendur hafa mjög gaman að . 126 bls . Bókafélagið B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 4 21GOR Gormabók HSP Harðspjalda bók HLB Hljóðbók IB Innbundin bók KIL Kilja RAF Rafbók G Sveigjanleg kápa Barnabækur FR ÆÐI OG BÆKUR ALMENNS EFNIS Fræði og bækur almenns efnis SÁLARÞROSKI. Lestur styrkir jákvæða sjálfsmynd og skerpir gagnrýna hugsun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.