Bókatíðindi - 01.11.2024, Blaðsíða 47

Bókatíðindi - 01.11.2024, Blaðsíða 47
Listir og ljósmyndir IB Á slóðum íslenskra hreindýra Í fylgd með Skarphéðni G. Þórissyni Höf: Skarphéðinn G. Þórisson Skarphéðinn G . Þórisson var mikill náttúruunnandi og stundaði jafnframt ljósmyndun af mikilli elju . Þessi bók sýnir úrval hreindýramynda hans og ber vitni mikilli snilli við að fanga augnablikið og góðu auga fyrir litum og landslagi í umhverfi hreindýra . Skarphéðinn lést í flugslysi á síðasta ári . 128 bls . Bókstafur IB Crawling Beast Skriðjöklar Höf: Pétur Sturluson „Líkt og örin mín eru sprungurnar til vitnis um kraft og þanþol náttúrunnar og þjóna sem áminning um þá leyndardóma sem búa í djúpum jarðar .“ Magnaðar ljósmyndir Péturs Sturlusonar af stórfenglegri fegurð og ægikrafti íslenskra skriðjökla . 80 bls . Ugla SVK Egill Sæbjörnsson og óendanlegir vinir alheimsins Ritstj: Ingibjörg Jóhannsdóttir Listasafn Íslands kynnir veglega sýningarskrá fyrir sýninguna Egill Sæbjörnsson og óendanlegir vinir alheimsins . Skráin er ríkulega myndskreytt og inniheldur aðfaraorð Ingibjargar Jóhannsdóttur safnstjóra, grein eftir sýningarstjórann Arnbjörgu Maríu Danielsen og grein eftir listfræðinginn Margréti Elísabetu Ólafsdóttur . 127 bls . Listasafn Íslands IB Gullsmíði í 100 ár Skrás: Félag íslenskra gullsmiða Innsýn í hönnun og handverk íslenskrar gull- og silfursmíði fyrr og nú . Hér ber fyrir augu fjölskrúðug djásn, allt frá skartgripum til skúlptúra og nytjahluta . Dýrindis safn muna sem íslenskir gullsmiðir hafa skapað á undangengnum hundrað árum . Bókin er gefin út í tilefni hundrað ára afmælis Félags íslenskra gullsmiða . 236 bls . Sögur útgáfa IB Innsýn, útsýn – Listasafn Íslands í 140 ár Ný útgáfa í tilefni 140 ára afmælis Listasafns Íslands Ritstj: Anna Jóhannsdóttir, Dagný Heiðdal og Ingibjörg Jóhannsdóttir Safneign Listasafns Íslands er bæði umfangsmikil og margslungin og geymir fjölmörg mikilvæg og merk verk sem eiga erindi við almenning . Tilefni þessarar útgáfu, þar sem fjallað er um valin listaverk úr safneigninni, er 140 ára afmæli safnsins . Hér er í máli og myndum fjallað um 140 af um 16 .000 verkum í eigu safnsins . 296 bls . Listasafn Íslands IB Smárit Listasafns Íslands Korriró og Dillidó - Þjóðsagnamyndir Ásgrímur Jónsson Höf: Dagný Heiðdal Þjóðsagnamyndir Ásgríms Jónssonar Bókin inniheldur aðfaraorð og texta eftir Dagnýju Heiðdal ásamt ljósmyndum af þjóðsagnaverkum Ásgríms Jónssonar . Bókin tilheyrir nýrri ritröð veglegra smárita sem Listasafn Íslands hóf að gefa út undir lok síðasta árs . 128 bls . Listasafn Íslands IB Loftleiðir 1944–1973 Icelandic Airlines Höf: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson Ljósmyndabók á íslensku og ensku um Loftleiðir . Í bókinni er ævintýralegum ferli Loftleiða gerð skil, frá því þrír ungir menn stofnuðu fyrirtæki með eina litla flugvél og þar til félagið fór fimm ferðir á dag á risaþotum milli Lúxemborgar og New York, með viðkomu á Íslandi . Loftleiðaandinn sprettur ljóslifandi upp af blaðsíðum bókarinnar . 336 bls . Heimildarmyndir IB Óli K Höf: Anna Dröfn Ágústsdóttir Mndrtstj: Anna Dröfn Ágústsdóttir og Kjartan Hreinsson Óli K . var fyrsti fastráðni blaðaljósmyndari landsins . Starfsævin spannaði um hálfa öld og á þeim tíma markaði hann sér sess sem mikilvægur þátttakandi á sviði íslenskrar menningar . Hér birtist úrval af verkum Óla K ., bæði víðkunnar myndir sem óþekktar, um leið er saga hans sögð ítarlegar en áður hefur verið gert . Einstakur gripur . 232 bls . Angústúra B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 4 47GOR Gormabók HSP Harðspjalda bók HLB Hljóðbók IB Innbundin bók KIL Kilja RAF Rafbók G Sveigjanleg kápa Listir og ljósmyndir Listir og ljósmyndir Hafðu það notalegt um jólin með Guðrúnu Evu góð gjöf Bóksala stúdenta, boksala.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.