Bókatíðindi - 01.11.2024, Blaðsíða 4

Bókatíðindi - 01.11.2024, Blaðsíða 4
Barnabækur MYNDRÍKAR IB 5 mínútna bílasögur Höf: Walt Disney Vertu klár í kappakstur! Skelltu þér á kappakstursbrautina með Leiftri og vinum hans . Leiftur hittir gamla og nýja keppinauta en vinir hans í Vatnskassavin eru aldrei langt undan . Spennandi sögur um kappakstur, vináttu og ævintýri . 160 bls . Edda útgáfa IB 5 mínútna sjávarsögur Höf: Walt Disney Undirdjúpin eru unaðsleg! Svamlaðu um með uppáhalds Disney-persónunum þínum! Kannaðu undirdjúpin með Aríel, syntu með Nemó og vinum hans eða svífðu um á brimbretti með Vaiönu . 10 fallegar sögur sem henta vel fyrir svefninn . . . eða bara hvenær sem er! 160 bls . Edda útgáfa IB HLB Atli eignast gæludýr Höf: Birgitta Haukdal Myndir: Anahit Aleqsanian og Elen Nazaryan Mamma og pabbi Atla eru búin að samþykkja að fá gæludýr á heimilið . Atli hleypur spenntur til Láru að segja fréttirnar en hann segir henni ekki alveg strax hvaða dýr varð fyrir valinu . Sögurnar um Láru, Ljónsa og Atla eru litríkar og fallegar bækur sem krakkar hrífast af . 41 bls . Forlagið - Vaka-Helgafell IB Álfatöfrar með töfrasprota Höf: Sam Taplin Þýð: Andri Karel Ásgeirsson Afar falleg bók . Berðu töfrasprotann yfir síðuna og þá heyrast falleg hljóð . Sannkölluð töfrabók . 10 bls . Unga ástin mín IB Bangsi fer út að leika Höf: Tindur Lilja Myndh: Tindur Lilja Bangsi á heldur betur viðburðaríkan dag á leikvellinum! Einföld og litrík saga fyrir yngstu lesendurna og fólkið sem fer með þeim út að leika . 20 bls . Bókabeitan IB Bluey 5-mínútna sögur Höf: Joe Brumm Þýð: Andri Karel Ásgeirsson Komdu að synda með Blæju, verðu deginum með Báru, spilaðu gátuleik með Perlu og miklu meira! Sex frábærar sögur til að lesa fyrir börnin . Allir elska Blæju . 158 bls . Unga ástin mín IB Bluey - ömmur Höf: Joe Brumm Þýð: Andri Karel Ásgeirsson Geta ömmur dansað? Sláist í för með Blæju og Báru þegar þær reyna að svara þeirri spurningu . 24 bls . Unga ástin mín IB Bókajóladagatal barnanna Þýð: Andri Karel Ásgeirsson Vandað og fallegt bókadagatal með 24 fallegum litlum bókum sem tilvalið er að lesa fyrir börnin fyrir svefninn í aðdraganda jóla . Innan við hvern glugga dagatalsins er sígild saga . Þegar svo loksins er komið fram á aðfangadag hefur safnast upp bókasafn sem lesa má aftur og aftur . Unga ástin mín SVK Bókaormur Léttlestrarbók Höf: Huginn Þór Grétarsson Bókaormur er sniðug léttlestrarbók . Í bókinni er stuttur texti til að auðvelda börnum að læra að lesa . Fleiri léttlestrarbækur sem koma út í ár eru Undraverð dýr 3, Kóngulóagarður, Fastur í tölvuleikjum og Kanínan sem fékk aldrei nóg . Það er markmiðið með bókunum að vekja forvitni barna og fá þau til að lesa . 20 bls . Óðinsauga útgáfa B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 4 GOR Gormabók HSP Harðspjalda bók HLB Hljóðbók IB Innbundin bók KIL Kilja RAF Rafbók G Sveigjanleg kápa4 Barnabækur MYNDRÍK AR Barna- og ungmennabækur Myndríkar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.