Bændablaðið - 27.06.2024, Blaðsíða 59
59SmáauglýsingarBændablaðið | Fimmtudagur 27. júní 2024
SsangYong Korando DLX,4x4,árgerð
2019, sjálfskiptur, ekinn 105.000 km.
Verð kr. 2.390.000. notadir.benni.is
– s. 590-2035.
Girðingastaurar 4 mm. (galv.) 40 mm x
40 mm x 4 mm. L: 1.800 mm. Við erum
að gera pöntun. Verðin verða mjög
góð, takmarkað magn. Hákonarson
ehf. S. 892-4163 www.hak.is / hak@
hak.is
Sumarbústaðurinn Sigurhæð. Til sölu
snotur 36 fm sumarbústaður í mynni
Svarfaðardals ásamt 15 fm gestahúsi
og 6 fm geymsluskúrs. Er á eignalóð þar
sem búið er að tengja heitt og kalt vatn
auk rafmagns. Nánar á Fasteignasalan
Kasa / Helgi. S. 461-2010.
Lambheldu hliðargrindurnar. 420 x 110.
Möskvar 15x10. Frá kr. 29.900 +vsk.
Lamasett kr. 3.990 +vsk. S. 669-1336
og 899-1779, Aurasel.
Vélavit ehf. er nú umboðsaðili fyrir
HATZ dísilvélar á Íslandi. Sala,
varahlutir og viðgerðarþjónusta
hjá okkur í Skeiðarási 3,Garðabæ.
Upplýsingar í S. 527-2600.
Óska eftir aðgengilegu húsi fyrir
fatlaðan listamann bundinn við hjólastól.
Brassi er víðfrægur munnmálari sem
elskar íslensku náttúruna en hann er
að vinna að verkefni sem snýst um
að mála sveitina og landið. Tilboð um
dvalarstaði og tengingar vel þegnar
á netfangið: brandur82@gmail.com
Seljum vara- og aukahluti í flestar
gerðir af kerrum. Sérpöntunarþjónusta.
Sendum um land allt. Brimco ehf.
s. 894-5111 www.brimco.is Opið frá
kl. 13-16.30.
Gólfhiti, gólffræsing fyrir 16 mm
rör. Ryklaus gólfhitafræsing, verð á
fermetra kr. 4000 +vsk. Mætum hvert
á land sem er, en fer þó eftir stærð
verkefnis. Tilboð og upplýsingar á
https://www.golffraesing.is s. 892-
0808 - Oliver.
Verð: Textaauglýsing kr. 2.650 m. vsk (innan við 140 slög) og kr. 6.250 texti + mynd.
Skilafrestur: Fyrir kl. 15.00 á mánudegi fyrir útgáfu.
Sími: 563-0300 Netfang: augl@bondi.is
Skráning smáauglýsinga er á vefslóðinni: www.bbl.is/smaauglysingar
Smáauglýsingar
Gámasliskjurnar
komnar, gott verð.
Vír og lykkjur ehf
772-3200
Eignatorg kynnir: Lögbýlið Vaðlar Ísafjarðarbæ
landnr. L141026.
Um er að ræða vel uppbyggt kúabú í fullum rekstri. Mjög gott lausagöngufjós
með allt að 61 legubási og mjaltaþjóni. Mjög snyrtilegt og skemmtilega
skipulagt íbúðarhús. Eldra íbúðarhús sem býður upp á góða nýtingarmöguleika.
Rafstöð sem mögulegt er að stækka. Unnið er að byggingu uppeldishúss.
Ljósleiðari kominn inn og tengdur. 3ja fasa rafmagn frá Orkubúi Vestfjarða.
Mjög gott, lokað vatnsból.
Greiðslumark er 286.958 lítrar í mjólk og 77,2 ærgildi í sauðfé.
Til staðar er góður og öflugur tækjakostur sem fylgir með skv. tækjalista.
Góð malarnáma er á jörðinni.
Til greina kemur að selja jörðina án rekstrar.
U.þ.b. 12 km. eru á Flateyri og u.þ.b. 20 km. á Ísafjörð þar sem er öll helsta
verslun og þjónusta.
Allar nánari upplýsingar veitir Björgvin Guðjónsson
löggiltur fasteignasali í síma 510-3500 / 615-1020
eða bjorgvin@eignatorg.is
VIÐ HJÁ HEYNET BJÓÐUM
Í KAFFI OG KRUÐERÍ
Landsmótsvikuna verðum við með langa
opnun hjá okkur í litla búðarkrílinu okkar í
FJÁRBORG sem er í nágrenni við Víðidalinn
fagra, Surtlugötu 1 í Fjárborg (Trippadal)
Hjá okkur er LANDSINS MESTA ÚRVAL AF
SKÓFATNAÐI FYRIR REIÐMENN OG
ALMENNING
Gæðanet og búnaður, sterkt og endingargott,
Við sérhæfum okkur í sérlausnum þá sér í lagi
hvað varðar fóðrun en bjóða einnig upp á vörur
sem hafa sérstöðu. Alltaf eitthvað nýtt að bætast
við í vöruúrvalið okkar.
www.heynet.is / www.facebook.com/heynet.gjafanet