Bændablaðið - 27.06.2024, Blaðsíða 61

Bændablaðið - 27.06.2024, Blaðsíða 61
61SmáauglýsingarBændablaðið | Fimmtudagur 27. júní 2024 Samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst eftirfarandi tillaga að deiliskipulagi í Rangárþingi eystra. Hvolsvegur og Hlíðarvegur – nýtt deiliskipulag Deiliskipulagstillagan tekur til hluta af Hlíðarvegi, Hvolsvegi og gerir ráð fyrir hringtorgi við gatnamót. Með deiliskipulaginu verður hluti mannvirkja víkjandi en gert er ráð fyrir 8-12 íbúðum á tveimur hæðum með risi. Hámarkshæð verður 7,5 m og heildarbyggingarmagn á svæðinu verður 1728 m². Á þegar byggðum lóðum er gert ráð fyrir byggingarreitum, nýtingarhlutfalli en einnig verður heimilt að byggja bílskúr eða aukahús, allt að 50 m². Dímonarflöt – nýtt deiliskipulag Tillagan gerir ráð fyrir frístundarlóðum að Dímonarflöt 1-2 og 6-7. Heimilt verður að byggja frístundarhús, gróður- og gestahús ásamt geymslu eða skemmu. Hámarksbyggingarmagn verður allt að 300 m². Hámarkshæð og húsgerð eru að öðru leyti frjáls. Ofangreindar tillögur er hægt að skoða á heimasíðu Rangárþings eystra, á Skipulagsgátt Skipulagsstofnunar og á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa frá 29. maí 2024. Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemd við tillögurnar og er frestur til athugasemda er veittur til og með 10. júlí 2024. Athugasemdum skal skila í gegnum Skipulagsgáttina eða skriflega til skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings eystra að Austurvegi 4, 860 Hvolsvelli. Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er kynnt lýsing á aðalskipulagi Rangárþings eystra. Miðeyjarhólmur – breyting á aðalskipulagi Með aðalskipulagsbreytingunni er verið að breyta 150 ha. landi úr Miðeyjarhólma, L163408, sem er landbúnaðarland (L1 og L2) í skógræktar- og landgræðslusvæði (SL). Ofangreind lýsing verður kynnt með opnu húsi á skrifstofu Rangárþings eystra að Austurvegi 4, Hvolsvelli, þriðjudaginn 4. júní kl. 8:30 til kl 10:00. Hægt er að nálgast skipulagslýsinguna á heimasíðu Rangárþings eystra, á Skipulagsgátt Skipulagsstofnunar frá 29. maí 2024 með athugasemdarfrest til og með 19. júní 2024. Athugasemdum skal skila í gegnum Skipulagsgáttina eða skriflega til skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings eystra, að Austurvegi 4, 860 Hvolsvelli. Samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst breyting á aðalskipulagi Rangárþings eystra. Dímonarflöt – breyting á aðalskipulagi Aðalskipulagsbreytingin gerir ráð fyrir að 51,6 ha. landbúnaðarlandi (L2) verði breytt í frístundarbyggð (F). Hægt að nálgast skipulagslýsinguna heimasíðu Rangárþings eystra, á Skipulagsgátt Skipulagsstofnunar frá 29. maí 2024 með athugasemdarfrest til og með 19.júní 2024. Athugasemdum skal skila í gegnum Skipulagsgáttina eða skriflega til skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings eystra, að Austurvegi 4, 860 Hvolsvelli. Samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er kynnt niðurstaða sveitarstjórnar vegna óverulegrar breytingar á aðalskipulagi Rangárþings eystra. Ytra-Seljaland – óveruleg breyting á aðalskipulagi Um er að ræða óverulega breytingu á aðalskipulagi að Ytra-Seljalandi (F31). Verið er að leiðrétta afmörkun skipulagssvæðisins, gert er ráð fyrir 35 lóðum sem eru 0,5 til 1,0 ha að stærð. Stærð skipulagssvæðisins helst óbreytt. Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi eystra F.h. Rangárþings eystra Þóra Björg Ragnarsdóttir Fulltrúi skipulags- og byggingarsviðs Rangárþings eystra S: 5272600 - www.velavit.is Varahlutir - Viðgerðir Vélavit Sala Þjónusta www.velavit.is Erum með varahluti og þjónustu fyrir allar JCB vélar S: 527 2600 Til sölu tætla, snúningsvél, Fela – Werke Gmb/90537 2012. Keypt ný 2016-17. Verð kr. 850.000. Lítið notuð, vel með farin. Upplýsingar á efrithvera@gmail.com Til sölu vélavagn, burðargeta 40 tonn. Breidd 2,75 m. Verð kr. 2.000.000 +vsk. Reikningur fylgir. Upplýsingar í s. 893-6975. Til sölu gámagrind 20 fet. Verð kr. 1.100.000 +vsk. Upplýsingar í s. 893-6975. Til sölu Bobcat TG 40140 skotbómulyftari. Þarfnast aðhlynningar. Verð kr. 2.500.000 +vsk. Upplýsingar í s. 893-6975. Trailer boddy með hliðaropnun. Krone, árg. 2004. Þriggja öxla með búkka og beygjum. Þarfnast lagfæringar. Verð kr. 950.000 +vsk. Uppl. í s. 862-1189. Traktorsskóflur. Breidd 1,2 til 2,4 metrar. Verð frá kr. 130.000 +vsk. Búvís ehf. S. 465-1332. Rúllunet. Verð frá kr. 24.900 +vsk. Búvís ehf. s. 465-1332. Tökum að okkur hinar ýmsu viðgerðir á kerrum, hestakerrum sem og öðrum kerrum. Förum með þær í aðalskoðun. Pantið tíma. Brimco ehf. Efribraut 6, Mos. S. 894-5111. Opið kl. 13-16.30 - www. brimco.is Vantar þig tæki í sveitina? Við erum kannski með græjuna. Þessi sláttuvél kostar kr. 295.000 +vsk. Skoðaðu nýjasta blaðið á www.hardskafi.is – sala@hardskafi.is Taðkvísl 140 cm með 8 teinum. Ásoðnar Eurofestingar. Verð kr. 126.480 m/vsk. (kr. 102.000 +vsk). H. Hauksson ehf. hhauksson@hhauksson.is s. 588-1130. Brettagafflar með snúningi, 180°eða 360°. Festingar fyrir traktora og skotbómulyftara. Hliðarstuðningur fyrir trékassa og grindur. Burðargeta 1.500 kg, 2.500 kg, 3.000 kg og 5.000 kg. Pólsk framleiðsla. Hákonarson ehf. S. 892-4163. Netfang- hak@hak.is www.hak.is Garðhús Tene Aino 9,9 fm. Veðr kr. 547.580 +vsk. Búvís ehf. S. 465-1332. Gúmmírampar fyrir brettatjakka.Stærð- L 100 cm x B 50 cm x H 16 cm. Þyngd 21 kg. Passa fyrir venjulega vörugáma. Burðargeta 10 tonn Hákonarson ehf. www. hak.is S. 892-4163, hak@hak.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.