Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2023, Blaðsíða 129
þó hafa verið til staðar í einstaka tilvikum, eins og fram kemur í umræð -
unni um henda í partí í (10c). Hið sama gæti e.t.v. átt við í fleiri tilvikum
en um það verður ekki fjölyrt.
Eins og fram kom í inngangskafla er henda í e-ð í þeirri merkingu sem
hér hefur verið rædd hvergi að finna í orðabókum eða orðasöfnum. Megin-
ástæðan er vafalaust sú að tiltæk dæmi eru tiltökulega ung og orðasam-
bandið hefur því ekki enn ratað í slíkar heimildir.
heimildir
The American Heritage Dictionary of Idioms. ⟨https://www.yourdictionary.com/about/the-
american-heritage-dictionary-of-idioms.html⟩.
Ari Páll Kristinsson. 2017. Málheimar. Sitthvað um málstefnu og málnotkun. Háskóla útgáfan,
Reykjavík.
Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. Íslensk orðsifjabók. Orðabók Háskólans, Reykjavík.
Ásta Svavarsdóttir, Guðrún Kvaran, Jón Hilmar Jónsson og Kristín Bjarnadóttir. 1993.
Sýnihefti sagnorðabókar. Rannsóknar- og fræðirit 3. Orðabók Háskólans, Reykjavík.
Cambridge Dictionary. ⟨https://dictionary.cambridge.org/⟩.
Campbell, Lyle. 2020. Historical Linguistics. An Introduction. 4. útgáfa. The MIT Press,
Cambridge, Massachusettes.
Ellert Þór Jóhannsson og Jóhannes B. Sigtryggsson. 2023. Á sporbaug. Ritdómur. Orð og
tunga 25:169–182.
Google. ⟨https://www.google.com/⟩.
Guðrún Óla Jónsdóttir. 2014. Loksins færðu bréf frá mér. Um minningargreinar í Morgun -
blaðinu. Lokaverkefni til MA-gráðu í blaða- og fréttamennsku. Háskóli Íslands,
Reykjavík. ⟨http://hdl.handle.net/1946/17786⟩.
Íslensk orðabók. 2002. Ritstjóri Mörður Árnason. Þriðja útgáfa, aukin og endurbætt. Edda,
Reykjavík.
Íslensk samheitaorðabók. 2012. Ritstjóri Svavar Sigmundsson. 3. útgáfa. Styrktarsjóður Þór -
bergs Þórðarsonar og Margrétar Jónsdóttur. Forlagið, Reykjavík.
Íslenskt textasafn. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. ⟨http://corpus.arna
stofnun.is⟩ (2023).
Jóhannes Gísli Jónsson. 2005. Merkingarhlutverk, rökliðir og fallmörkun. Höskuldur
Þráins son (ritstj.): Setningar. Handbók um setningafræði, bls. 350–409. Íslensk tunga
III. Almenna bókafélagið, Reykjavík.
Maling, Joan. 2002. Það rignir þágufalli á Íslandi. Verbs with Dative Objects in Icelandic.
Íslenskt mál og almenn málfræði 24:31–105.
Ordbog over det norrøne prosasprog. Københavns Universitet. ⟨https://onp.ku.dk/onp/onp.
php⟩ (2023).
Risamálheildin. Starkaður Barkarson, Steinþór Steingrímsson o.fl. Stofnun Árna Magnús -
sonar í íslenskum fræðum, Reykjavík. ⟨https://malheildir.arnastofnun.is/?mode=
rmh2022⟩.
Ritmálssafn Orðabókar Háskólans. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
⟨https://ritmalssafn.arnastofnun.is/⟩ (2023).
Að henda í pönnukökur, brúðkaup og börn 129