Víðförli - 01.03.1947, Qupperneq 8

Víðförli - 01.03.1947, Qupperneq 8
c VÍÐFÖRLI 300 kirkjur hresstar við eða reistar úr rústura og er því endur- reisnarstarfi sera óðast haldið áfram. Þessi umskipti á högum rússnesku kirkjunnar eru með merk- ustu viðburðum næstliðinna ára. Hvað veldur þeim? Almennt mun meginorsökin talin sú, að yfirvöldin hafi blátt áfram beygt sig fyrir þeirri staðreynd, að trúin varð ekki upprætt og að hún reyndist mikill aflgjafi þjóðinni j)egar þrengingarnar dundu yfir. Þegar að syrti var hið byrgða ljós borið út að nýju. Menn- irnir þurftu þess og það reyndist þeim vel sem fyrr. Það veltur á miklu fyrir kristnina í heild, hvernig orþodoxa kirkjan reynist á komandi árum. Ef framhald verður á vinsam- legum tengslum hennar við hið volduga, rússneska ríki og hún reynist þess um komin að gegna hlutverki sínu með Rússu m og öðrum Austur-Evrópuþjóðum, þá hefur það hina örlaga- ríkustu þýðingu fyrir heiminn í heild. Andlegur þróttur henn- ar var ekki veigamikill, ])egar byltingin brauzt út forðum. En nú hefur hún verið í deiglu mikilla rauna. Ymislegt bendir til, að hún hafi styrkzt og skírzt til mikilla muna í hörmungun- urn og sé nú öruggari til kristinnar sóknar en áður. Ytri örðug- leikar hennar eru vitanlega miklir, verkefnin risavaxin. Mjög stór hluti rússnesku þjóðarinnar hefur vaxið upp án nokkurra tengsla við kristindóminn. Prestar eru tilfinnanlega fáir. Hún hefur verið nærfellt gjörsamlega einangruð. Ýmsir óttast að of náið samband við ríkisvaldið geti enn orðið henni óhollt, svo sem var á dögum keisaradæmisins. En allt er komið undir drottinvitund hennar og hollustu. Kristnin, Kristur, á mikið undir henni nú. Brctland og Ameríka. Kirkjur Ameríku og Rretlands hafa komizt gegnum styrjaldarárin án ytri skakkafalla og gegnt ó- metanlegu hlutverki. Þær hafa heilshugar stutt baráttuna gegn nazismanum, en jafnframt flutt forystumönnum þjóða sinna mörg aðvörunarorð, bent þeim á, að styrjöldin var ekki „heilagt“ stríð og nazistar ekki einu syndarar á jörð. Þær hafa á stríðsárunum og eftir stríðslok injög brýnt fyrir mönnum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Víðförli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.