Víðförli - 01.03.1947, Qupperneq 24

Víðförli - 01.03.1947, Qupperneq 24
22 VÍÐFÖRLI bjargað, sem bjargað verður. Ákvæði Gissurar biskups í sam- bandi við hans virðulegu gjöf er ekki sæmilegt að virða að vett- ugi. Skálholt á aftur að verða biskupsstóll og kirkjulegt mennta- setur. Einar Sigurfínnsson, (sóknarnejndaroddviti Skálholtssóknar). Björn Sigfússon, háskólabókavörður: Landkostir og framlíð staðarins [Grein þessi var gerð fyrir rúmum 2 árum í sambandi við setning laga um búnaðarskóla í Skálholti. Eftir það varð úr að hlífa bæjarhól staðarins við öllu raski um sinn og byggja skólann ekki í heimatúninu, heldur á ræktarjöðrum þeim, sem liggja vestan Kvernalækjar. Iláðgerð er hitaleiðsla þangað úr Þor- lákshver eða öðrum uppsprettum. — Felld er hér framan af greininni hvatning til hluta, sem eru nú þegar framkvæmdir eða ráðnir. — Meðan svo er á málum haldið, að heimatún, Langasund og nokkuð af Asunum sé óháð búnaðarskól- anum, standa Islendingum opnir möguleikar til að efna skuldina við Gissur Isleifsson, ]íá sem leiðir af ákvæði hans um ævarandi biskupssetur þar, og á þeirra alda máli fólst í ákvæðinu, að á staðnum vrði ævarandi skóli fyrir „artes liberales**.] Þorlákshver, sem heilagur Þorlákur stundaði forðum, er með heitustu uppsprettum og svo vatnsmikill og vatnstær, að hitun mikilla húsa, smáiðja og ræktun við hann eru auðveldari og vænlegri til hagnaðar en gerist á góðum jarðhitastöðum. í Laugarási við Hvítárbrúna, sem bráðlega kemur, rétt hjá Skálholti, er enn meira af heitu vatni en í Skálholtshverunum. Þar munu koma upp um 100 lítrar af sjóðheitu vatni á mínútu og ykist það vafaiaust við borun. I Laugarási, sem er sýslueign og iæknissetur, er þegar að spretta vísir að sveitaþorpi með mörgum gróðurhúsum. Hver nýbýlingur hefur fengið þar 1—3 ha. túnstæði til að reisa bú sitt á, og Laugarássland er allt xæktaniegt, margir ferkílómetrar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Víðförli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.