Víðförli - 01.03.1947, Qupperneq 28

Víðförli - 01.03.1947, Qupperneq 28
56 VÍÐFÖRLI ið. En á hinn bóginn er mönnum ekki láandi, þótt þeir hafi með nokkru ergelsi hlýtt á þrástag um „einhverjar“ aðgerðir í Skálholti, sem alla jafna hafa numið staðar við — búnaðarskóla, rétt eins og oss Sunnlendingum væri fyrirmunað að fara aðra leið en Norðlendingar um viðurgerning við afrækta helgistaði. En þess skal getið, sem gert er: Búnaðarskóla Sunnlendinga var ekki ákveðinn staður heima á Skálholtsstað. Þeir, sem því réðu, eiga miklar þakkir fyrir. Slíkir slysamenn, sem vér íslendingar erum í viðkvæmum framkvæmdum, var þetta vel af sér vikið. En jafnframt því, sem miklu menningarslysi var forðað á þenn- an hátt, hefði þurft — og þarf — að setja lög um friðun Skál- holts, bæjarhóls og heimatúns, og tryggja, að þar verði engm busluverk framkvæmd. Hvað sem líður nytjun útjarðarinnar, þá er þar hinn sjálfsagði vettvangur og griðastaður kirkjunn- ar. Framar en svo er þó ekki sæmilegt að virða að veftugi á- kvæði Gissurar biskups. En hvað skal kirkjan með þetta? Ilún skal bœta brotið og fá staðnum biskiup sinn aftur. Ég á e'kki við það, að biskupinn yfir íslandi skuli fluttur úr Reykjavík. Á Alþingi 1945—46 fluttu 5 mætir þingmenn frumvarp um vígslubiskup á hinum fornu biskupsstólum og myndarlegar framkvæmdir í sambandi við það. Frumvarpið hefur víst stfand- að. Galli þessarar hugmyndar er sá, að vígslubiskup er aðeins nafnbót, hann hefur engan starfa sem slíkur, skal aðeins fram- kvæma biskupsvígslu, þegar svo ber að. Þessi nafnbót er ný- leg, sérstök uppfinning íslenzkra þingmanna til þess að forða því, að rökstuddar tillögur um endurreisn biskupsstólanna fornu næðu fram að ganga, en biskupsvígslu yrði þó fram komið innanlands. Stöðu vígslubiskupa er svo háttað, að engu gegnir að ætla sér að setja þá á hin fornu setur án nýs ætlunarverks. Dómkirkjupresturinn í Reykjavík t. d. fer ekki austur í Skál- holt til þess að setjast um kyrrt eða gerast sóknarprestur Skál- holtssóknar og máske aukakennari við búnaðarskólann.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Víðförli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.