Víðförli - 01.03.1947, Qupperneq 37

Víðförli - 01.03.1947, Qupperneq 37
NORSKA KIRKJAN HERNÁMSÁRIN 35 þegar nánari tengsl orðin með þeim, er fyrr voru liver öðrum fjarri. Meðan hér stóð fundur mcð biskupum landsins, kom saman hópur manna úr ýmsum starfsgreinum kristninnar í landi voru. Voru allir eins hugar um, að þessi kristna eining félli í fastari skorður. Slík kristin eining skapast eðlilega, þá er ónregin og örvilnan er enum kristnu nærri en jafnframt djúp þrá eftir sameiningu í sameiginlegu fagnaðarerindi. Þetta er því ekki ný starfs- grein með neinu franrkvæmdarvaldi. En fyrri félög og félagasam- tök hafa því enn sama verki og ábyrgð að sinna, hvert á sínum stað. Þá er vér nú hvetjum einarðlega vini vora ena mörgu og víðsvegar að gjörast einhuga um stuðning við „Kristna einingu“ („Kristent samrád“), gjörum vér það vegna þess, að vér mun- um vafningalaust (uten omsvöp) halda enni görnlu, marg- reyndu siðskipta- og haugiönsku stefnu á grundvelli ens inn- blásna Guðs orðs samkvæmt játningum vorrar lúthersku kirkju. Vér finnum það nú á þessum mjög viðsjálu tímum miklu gjör en áður. að eð óskerta, gamla fagnaðarerindi fær eitt frelsað þjóð vora. Sú kristna eining, sem nú er gjör, er með öllu nýstárleg með þjóð vorri. Það er vænlegt og jafnframt ábyrgðarmikið að vér nú sameinumst um eð gamla og síunga fagnaðarerindi. Fylgjum þessari einingu eftir í bæn gegnum allar torfærur og hættur — Guði til dýrðar. Vér lýsurn því yfir fyrir trúbræðrum vorum, að „Kristin ein- ing“ ennar norsku kirkju er gjörð með þessum mönnum: Berg- grav biskupi, próf. Hallesby, L. Hope, Kristian Hansen skrif- stofustjóra, Ií. Höeg rektor, síra 11. Indrebö, síra I. B. Carlsen O'g síra E. Smeby. Guð hefur lagt sína voldugu hönd á oss Norðmenn alla. Nú gildir framast, að vér heyrum hans raust og lútum honum í djúpri iðrun synda vorra. Og síðan göngum vér djarfhuga og biðjandi að verki í þjónustu elskaðs lands vors og þjóðar“.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Víðförli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.