Skógræktarritið - 15.05.2004, Blaðsíða 16

Skógræktarritið - 15.05.2004, Blaðsíða 16
lega í brekkurótum. Reynsia hér- lendis er sú, að framræstar mýrar með jarðvinnslu eru lfka nánast kjörlendi fyrir SG. Enda geyma þær gríðarlegan næringarforða, sem verður trjánum aðgengileg- ur, þegar mýrarvatninu er hleypt út, en lofti inn í staðinn. Staða í vistkerfinu í Alaska eru aðalfélagar SG marþöll og alaskasýpris. Á þremur svæðum í Alaska mætir það hvítgreni (hér eftir skamm- stafað HG), sem komið hefirtil móts við SG austan af megin- landinu. Þetta er á Kenaiskaga, vestan Cooksfjarðar og í Skeena- dalnum (upp af Skagway). Þarna blandast þessar tegundir (e: in- trogression) og mynda bastarð (Picea x lutzii Little), sem kallaður er sitkabastarður hérlendis (sjá grein á bls. 40). Dr. Aðalsteinn Sigurgeirsson hefir manna mest fengist við greiningu á blöndun SG og HG með cpDNA (kjarnasýru)- ákvörð- un erfðabera. Ef hlutfall HG fer yfir 20%, telur hann viðkomandi einstakling sitkabastarð (hér eftir skammstafað SB). Mjögmikiðaf SG á íslandi er einmitt ættað af Kenaiskaga, svo að SG þaðan er meira og minna blandað HG. Dæmi: Aðalsteinn og félagar rannsökuðu 6 kvæmi af (svoköll- uðu) SG úr kvæmatilrauninni í Þjórsárdal (sjá bls. 25), sem voru af Kenaiskaganum eða nágrenni. HG-erfðaberar reyndust í þeim öllum, nema einu, Bird Creek, nyrsta kvæminu við botn Cooks- fjarðar! Hér eru nöfn þessara kvæma og hlutfall HG, sem reyndist svona: Afognak Lake 5%, Fitz Creek 25%, Homer Hills 20%, Seward 10%, Robe Lake < 5% Yakutat 0% (sjá kortið á bls. 25). Þýðing í skógrækt heimsins SG var einkum fyrir miðja 20. öld eitt af aðalnytjatrjám í stór- skóginum á vesturströnd N-Am- eríku, en mjög hefir gengið á hinn stórfenglega frumskóg á vissum svæðum. „Af öllum hinum miklu trjám, sem iðnaðurinn nýtir í þessari heimsálfu, er SG í langmestri hættu...." skrifar Donald Culross Peattie 1953. Um 1970 féllu tveir fimmtu af SG-viði f Alaska. „Það (SG) er eina grenitegund, sem notuð hefir verið utan út- breiðslusvæðis sfns, sérstaklega svæðum í Norður-Evrópu," skrifar Aðalsteinn Sigurgeirsson og fé- lagar. Skoðum þetta nánar. SG er aðalnytjatréð í skógrækt á Bretlandseyjum vestanverðum, sérstaklega á írlandi, þar sem skógrækt hefir verið stunduð af geysilegu kappi síðustu árin, en hins vegar dregið úr henni í 5. mynd. Ungur sitkagreniskógur í Ken Valley, Galloway-héraði, Skotlandi. Dr. )ean Balfour stendur við steingarðinn. Mynd: S. Bl„ 06-05-78. 6. mynd. Hið „fullkomna" SG-tré stóð á Ormsstöðum í Hallormsstaðaskógi á framræstri mýri. Kvæmið er Homer, og það ergróðursett 1973. Þarnavoru 200 stk. gróðursett mjög gisið til að gagnast sem útijólatré í framtíðinni. Mynd: S. Bl„ 08-09-97. Skotlandi. Á Bretlandseyjum hentar loftslagið SG einstaklega vel, enda vöxtur gríðarlega mikill. Örstutt saga af persónulegri reynslu: Vorið 1978varégí Skotlandi í boði Forestry Commission. Fór ég þá með dr. Jean Balfour (sem ísienskir skóg- ræktar- og náttúruverndarmenn þekkja) og eiginmanni hennar að skoða skóglendi þeirra f SV- Skotlandi. Þá sagði Jean mér, að hún væri ekki ánægð, ef ársprotar SG væru styttri en 80 cm, þegar það væri komið á skrið (mynd 5). SG var allmikið ræktað yst á vesturströnd Noregs, er þar lang- duglegasta trjátegundin og vex gífurlega mikið. í Norður-Noregi var mest ræktað af SB síðustu 20- 30 ár aldarinnar, sem leið. En nú ku greniskógrækt vera stöðvuð að mestu á Noregsströnd, svo furðu- legt sem það má telja. í Danmörku var SG ræktað all- mikið og 1983 skrifaði prófessor J. Bo Larsen: ..og þrátt fyrir, að ræktun SG hafi stundum dregist saman vegna áreitis bjöllunnar 14 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.