Skógræktarritið - 15.05.2004, Qupperneq 19

Skógræktarritið - 15.05.2004, Qupperneq 19
10. mynd. Lambhaginn í Skaftafelli. Sitkagreni frá Point Pakenham í Alaska, gróðursett 1950. Mynd: S. Bl„ 02-06-03 Uppeldi í gróðrarstöðvum. Fram yfir 1950 var fræinu sáð í beð án glugga. Vanhöld í sáð- beðum urðu því gffurleg, einkum vegna holklaka. Á 6. áratugnum fóru gróðrarstöðvarnar hver af annarri að koma sér upp vermi- reitum með glergluggum og síðar gegnsæju plasti yfir sáðbeðin. Það var mikil framför, sem olli því, að fræið nýttist betur, plönt- urnar stærri og stóðust betur holklakann f dreifsetningarbeð- um. í lok 7. áratugarins voru fyrstu plastdúkhúsin reist, sem var enn stærra framfaraskref. Síðar á 8. áratug vandaðri gróð- urhús. Fram á 9. áratuginn voru sáðplöntur dreifsettar í beð eða svonefnt móband, þar sem þær uxu 2-3 ár. Plönturnar voru gróð- ursettar sem 1/2, 2/2 eða 2/3 ber- rótarplöntur með öflugu rótar- kerfi, venjulega 13-30 cm langar. Þetta voru auðvitað dýrar plöntur og gróðursetning þeirra lfka dýr, en vanhöld á þeim urðu ekki mik- il, ef gróðursett var f hæfilega frjósamt gróðurlendi.. Lang- minnst vanhöld urðu, ef gróður- sett var í birkilendi. Þessi lýsing á við uppeldi allra trjátegunda, sem hér voru rækt- aðar fyrir skóglendi. Víðast var áburður ekki gefinn plöntunum eftir gróðursetningu hjá Skógrækt ríkisins og flestum skógræktarfé- lögum. Undantekning var þó gróðursetning á vegum Skóg- ræktarfélags Reykjavfkur. Og ein- staklingar, sem ræktuðu við sum- arbústaði, spöruðu yfirleitt ekki áburðinn. Á 9. áratugnum ruddi sér til rúms ræktun f fjölpottum í gróð- urhúsum og var orðin alls ráð- andi í lok þess áratugar. Að því er greniplöntur varðar, er nú fengin góð reynsla í graslendi með tveggja ára gamlar plöntur, sem eru 30 cm langar. Plöntufjöldi á ha var á tímabil- inu 1950-1980 4-5 þúsund. Gilti um allartrjátegundir. Varsums staðar hjá skógræktarfélögunum upp í 6-7 þúsund. Landshlutaverkefnin eins og Suðurlands- og Norðuriands- skógar voru komin niður í 2 þús- und plöntur en láta nú setja 3 þúsund (Suðurlandsskógar) og 3.400 (Norðurlandsskógar). Meiri hluti plantna hjá Suðurlands- skógum er eins árs. Á Austur- landi er ákveðið mælt með tveggja ára plöntum af SG, sem eru um 30 cm háar. Þegar planta á gagnviðarskóg, má ekki planta gisið. Ég tel 3.500 plöntur/ha algert lágmark fyrir barrplöntur. Gisinn ungskógur verður greinamikill, greinar gildar og árhringir breiðir. f SG verður kvistur ákaflega harður og rýrir gæði viðarins stórlega, eins og fyrr var skrifað. Einnig 4-5 mm breiðir árhringir, sem verða í gisnum ungskógi fram að 20-25 ára aldri. Við megum ekki gleyma því, að viður barrtrjáa er bestur til allra nota (borðviður og massaviður í pappfr o.fl.) með 1- 2 mm árhringi. Hitt er svo annað mál, að í ræktuðum skógi verða árhringir oftast breiðari, af þvf að of dýrt er að planta 10-20 þúsund pl./ha. 11. mynd. SG í reit Ferðafélags íslands í Heiðmörk. Kvæmi og aldur óvíst, en tegundin hefir vaxið ótrúlega vel á hrauninu þarna og raunar víðar. Mynd: S. Bl„ 09-08-94. SKÓGRÆKTARRiTIÐ 2004 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.