Skógræktarritið - 15.05.2004, Side 20

Skógræktarritið - 15.05.2004, Side 20
Sitkagrenireiturinn á Vatnsleysu í Biskupstungum Þessi reitur var gróðursettur 1950 af Umf. Biskupstungna. Kvæmið er C.R.V. (=Copper River Valley), sem mikið fræ barst af frá Alaska 1941 og 1942. Þessar plöntur voru úr sama hópi og voru gróðursettar í Svartagilshvammin' um f Haukadal og undir Fálkakletti í Hallorms- staðaskógi, svo að dæmi séu tekin. Flatarmálið er 0,11 ha. Þarna voru sennilega gróðursettar um 5.000 plöntur á ha, eins og algengast var á þessum árum. Árið 2000 grisjuðu reitinn Loftur Jónsson og )ohan Holst skógfræðingar og mældu um leið vöxtinn. Niðurstaðan var eins og taflan sýnir: Höfundar úttektarinnar segja þetta í upphafi skýrslu sinnar um reitinn: „Hann var orðinn afspyrnu þéttur og hefði átt að vera grisjaður fyrr, þar sem hlutfall grænnar krónu á trjám var komið vel niður fyrir helming af stofnlengd. Eftir að hafa skoðað árhringi kom í ljós, að þvermálsvöxturinn hægði mjög á sér fyrir ca. 4 árum". Ennfremur skrifa þeir: „Það er athyglisvert, að brjósthæðaraldur er .... =21 ár. Þetta bendir til þess, að plönturnar hafi staðið lengi undir skerm. Þegar þær loks- ins voru vaxnar uppúr birkikjarrinu, tóku þær mjög vel við sér". Heimild: Skýrsla |ohan W. Holst og Lofts Þórs Jónsson- ar, 15. mars 2001. Plöntufjöldi á ha Fyrir grisjun Eftir grisjun Grisjunarúrtak Plöntufjöldi á ha 4.600 2.000 2.600 Yfirhæð í metrum 12,1 12,1 - Meðalhæð í metrum 9,9 10,2 - Rúmmál í m3/ha 280 190 90 (32%) Grunnflötur í m2/ha 64,6 35,3 29,3 (45%) Grunnflatarvegið meðalþvermál í cm 13,3 - - Árlegur meðalvöxtur mVha/ár 5,6 - - Hlaupandi vöxtur mVha/ár (sl. 10 ár). 18,3 " " Trjáfjöldi fyrir og eftir grisjun í mismunandi sverleikaflokkum. Þvermálsvöxtur í mm síðustu 15 árin. Efninu er skipt í 4 flokka eftir gildleika. 18 SKÓGRÆKTARRITiÐ 2004
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.