Skógræktarritið - 15.05.2004, Síða 22

Skógræktarritið - 15.05.2004, Síða 22
Tafla 1. Meðalhæðarvöxtur sitkagrenis á íslandi 1973-1976 Landsvæði (skógræktarsvæði) Ársvöxtur cm Fjöldi mælireita 1.1 Fljótsdalshérað innan Egilsstaða 8,6 14 1.3 Suðurdalir Borgarfjarðar og innanverður Hvalfjörður 6,6 52 1.4 UppsveitirÁrnessýslu 7,7 1.5 Efri hluti Lands og Rangárvalla, Þórsmörk 6,4 2.2 NiðursveitirÁrnes- og Rangárvallasýslu 7,1 2.3 Fljótshlíð og hálendisbrúnin allt austur á Síðu 7,1 2.4 Hálendisbrúnin frá Kirkjubæjarklaustri austur í Hornafjörð 9,1 3.1 Innanverður Axarfjörður og Suður-Þingeyjarsýsla 5,1 3.2 Eyjafjörður innan Hríseyjar, þó ekki svæði 1.2 5,3 3.3 Skagafjörður innan Sauðárkróks og Hofsóss, Blöndu- ogVatnsdalur 6,3 3.4 Norðurhl. Borgarfjarðar, Mýrar, innanvert Snæfellsnes, Dalir, Reykhólasveit 10,6 7 3.5 Vestfjarðakjálki sunnan Djúps 8,1 7 geirsson skógfræðingar unnu verkið á vettvangi, en lón Hákon gekk frá skýrslunni (Trjá- og skóg- rækt á höfuðborgarsvæðinu". Skógræktarrit 5, 1983). SG var mælt á 73 reitum í 67 skógarteigum frá Kollafirði til Hafnarfjarðar. „Mæld voru að meðaltali 10 tré í hverjum reit", stendur f skýrsiunni. Hæsta tré var 14,05 m í Ártúnsbrekku í Reykjavík (grs. 1937). Næst komu nokkurhæstu tré 10,5-11,1. Niðurstaðan var, að SG væri yfirburðatrjátegund á svæðinu Árið 1997 hófst hjá Rannsókna- stöð Skógræktar á Mógilsá önnur „Landsúttekt á skógrcektarskilyrðum", og stjórnaði Arnór Snorrason skógfræðingur henni, sem lauk árið 2002. Kannaður var vöxtur 11 mest ræktuðu trjátegunda á íslandi. Nú var ekki einungis kannaður hæðarvöxtur, en einnig reiknað bolrúmmál miðað við hektara. Niðurstöðurnar eru birt- ar í Riti Mógilsár nr. 5,6,7,13 og 14. Ekki er reynt að aðskilja SG og SB. SG var mælt á 331 stað, aðal- lega í skógarreitum, misjafnlega stórum, en líka á nokkrum stöð- um f görðum. Með þessari landsúttekt er fenginn gríðarlega traustur grundvöllur til að meta vaxtargetu SG við ólík skilyrði. Meginniðurstaða er, að SG get- ur vaxið - og það vel - í öllum landshlutum og við miklu fjöl- breyttara veðurfar en ætla mátti eftir bókum og fyrri hugmyndum. í töflu 2 eru fáeinar niðurstöður úttektarinnar settar upp og reynt að greina þær stuttlega. Valdir voru reitir með 7-8 hæstu yfir- hæðartrjám f hverjum landshluta og sýndur fjöldi trjáa á ha, bol- rúmmál og meðalársvöxtur (MÁV) á ha f þessum reitum. Ég vek sérstaka athygli á því, að mæliflötur með mikla yfirhæð (YH) þarf ekki endilega að vera með neitt sérstaklega mikinn rúmtaksvöxt. Líta verður á, hve mörg tré standa á ha. Þau geta EftirHauki Ragnarssyni 1977 verið miklu fleiri á fleti með lægri yfirhæð en hærri, og þess vegna kemur út meira bolrúmmál á ha. Einmitt þar, sem yfirhæð er stærst, er víða búið að grisja a.m.k. einu sinni. Þess utan eru hvergi með í rúmtaksvexti í Landsúttektinni felld tré. Þar sem grisjað hefir verið, myndu þau vega dálítið og hækka rúm- málstöluna. Minnt skal á það, að f meðfylgj- andi töflu úr Landsúttektinni voru öll tré mæld f hringjum, sem voru 50 eða 100 m2. Yfirhæð var ákveðin hæðin á gildasta trénu á mælifletinum. Alls ekki var víst, að það væri hæsta tréð. Fyrir því eru listuð í rammagreininni hérna við hliðina nokkur hæstu SG - tré á landinu, þegar þetta er skrifað, og líka lengstu ársprotar. Nú ætla ég að fara örfáum orð- um um niðurstöður úttektarinnar f hverjum landshluta fyrir sig, og hefi þá fyrir framan mig töflu 2. Þetta er mitt mat, sem er í rauninni sett f samband við þær hugmyndir, sem við höfðum á 6. 20 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2004
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.