Skógræktarritið - 15.05.2004, Síða 27

Skógræktarritið - 15.05.2004, Síða 27
Fræbankar sitkagrenis og hvítgrenis í Alaska fyrir íslenska skógrækt Öflun trjáfræs í Alaska er í rauninni spennandi saga íslensk- um skógræktaráhugamönnum. í þeirri sögu er sitkagrenið at- kvæðamest. Hákon Bjarnason skógræktarstjóri (1935-1977) vakti fyrst alvarlega athygli á þessari trjátegund í grein í Ársriti Skógræktarfélags fslands 1934 og enn frekar í mörgum greinum í sama riti síðar. Hann hafði tröllatrú á sitkagreninu fyrir fs- land, og reynslan hefir staðfest réttmæti hennar. Fræöflunarsagan til 1977er rakin í grein, sem höfundur þess- arar greinar skrifaði í afmælisrit til heiðurs Hákoni Bjarnasyni sjö- tugum 1977. „Skógarmál" nefnist ritið, en greinin „Innflutningur trjátegunda til íslands." En langftarlegasta og nákvæmasta heimildin er ritið „Fræskrá 1933- 1992.1. Barrtré" eftir Baldur Þor- steinsson. Skógrækt ríkisins 1994. Á kortinu, sem fellt er inn í þennan kafla, er sá hluti Alaska, sem íslendingar hafa sótt nær allt sitkagrenið til, og raunar fleiri tegundir (sjá kaflann um hvft- greni). Af 30-40 kvæmum sitka- grenis hafa 94% af fræi komið frá sex svæðum sem merkt eru á þessu korti: Homer 26%, Seward 20%, Cordova 16%, Macleod 13%, Pigot Bay 12% og Point Paken- ham 7%. Þessi nöfn hljómuðu í eyrum eldri skógræktarmanna á íslandi í 3-4 áratugi, og urðu hluti af hugsun þeirra og tilveru. Æskilegt er, að hinir yngri kannist við þau, alveg sérstaklega Homer, Seward og Cordova, sem lögðu okkur til 60% af öllu sitka- grenifræi úr heimkynnum þess. Nýjar kynslóðir tegundarinnar á íslandi munu líklega um alla framtfð geta rakið ætt sína til þessara sex kvæma, þótt fræið verði ekki lengur sótt vestur til Alaska. »\'e1 • Palmer 0Pioneer Peak ^AGoat Creek 5 O r °Anchorage Pakenham Point tz Creek » Homer Portlock Summit Lake® ^ Moose Kenai Lake#^ass ^Lawing ' • Seward Pigot- Bay m Prins Williams- flói I MacLeod Cordova Alaska- flói Yakut Teikning: Smári Þórhallsson SKÓGRÆKTARRITiÐ 2004 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.