Skógræktarritið - 15.05.2004, Page 36
(Kvæmi: Pioneer Peak, skammt
frá bænum Palmer). Árið 1951
var sáð miklu magni af fræi frá
Kenaiskaganum í Alaska og það-
an streymdi svo fræ á næstu
árum (kvæmin Moose Pass,
Lawing, Seward, Summit Lake,
sjá kortið). Af þessum kvæmum
var allmikið gróðursett frá 1955
og næstu ár fram undir 1970 á
Hallormsstað, í Eyjafirði, Skaga-
firði og Suður-Þingeyjarsýslu. f
þessum sveitum virðist HG dafna
best auk Skorradals. Fallegir
teigar eru líka til í Laugardal og á
Viðborðsströnd í Hornafirði
(kannski sitkabastarður). Fram til
1975 voru gróðursettar af Skóg-
rækt ríkisins 190.500 plöntur af
HG. Þar af langmest á Hallorms-
stað á sjöunda áratugnum, og
eru þar líklega glæsilegustu teig-
ar á landinu af HG.
Tafla 3. Hvítgrenireitir með mesta yfirhæð í þremur landshlutum 1997-2002
28. mynd. HG, Summit Lake á Kenaiskaga, gróðursett í Jórvík 1964. Árlegur
hæðarvöxtur síðustu 5 ár er 31,6 cm.
Mynd: S. Bl„ 03-09-96.
Kóði Staður Grs. ár Kvæmi Aldur ár YH m Fjöldi stk/ha Bolrúm-mál m3/ha MÁV m3/ha/ári Grisjun
Styrkur Fjöldi
Ve ;turland 1997-200 i
BJ Stálpastaðir 1952 Pioneer Peak 47 12,00 2.315 301 6,42 0
BJ Stálpastaðir 1957 Granite Creek 42 10,40 2.100 133 3,18 0
BJ Stálpastaðir 1966 Seward 33 8,10 4.100 185 5,62 0
BB Leirárgirðing 1958 Óþekkt 41 6,75 2.631 76 1,83 0
Nc rðurland 1997-20C )1
10 Kjarnaskógur 1958 Lawing 42 8,80 1.200 138 3,29 2
KY Ásbyrgi 1957 Óþekkt 43 8,70 2.900 43 1,00 0
KF Fossselsskógur 1965 Óþekkt 35 8,15 3.400 90 2,58 0 0
KZ Akurgerði 1965 Óþekkt 35 7,70 2.200 55 1,58 0 0
GZ Reykjarhóll 1962 Óþekkt 39 7,20 2.300 138 3,64 2 1
Au sturland 1997-200 2
MC Hallormsstaður 1940 Bandaríkin 60 12,55 1.000 243 4,05 2 2
MC Hallormsstaður 1952 Pioneer Peak 48 10,92 1.400 60 1,25 2 1
MK Eyjólfsstaðaskógur 1957 Moose Pass 44 10,58 1.900 164 3,73 1 1
NB Jórvík 1964 Summit Lake 37 7,64 5.200 166 4,48 0
Heimild: Landsúttekt
34
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2004