Skógræktarritið - 15.05.2004, Page 37

Skógræktarritið - 15.05.2004, Page 37
Á þessum árum var í sjálfu sér lítið vitað, hvers mætti vænta af HG hér á landi, en líklegast þótti, að það myndi vaxa best um norð- an- og austanvert landið. Eftir skorpuna á Hallormsstað 1965- 1967 var enn gróðursett talsvert í Mjóanesi í Skógum í plógstrengi á mýrlendi 1979-1980. Síðan ..gleymdist" þessi trjátegund um sinn. En nú er aftur vakinn áhugi á henni a.m.k. hjá Héraðsskóg- um. Vöxtur HG var ein hinna 11 trjáteg- unda í Landsúttekt á skógræktar- skilyrðum, sem skýrt var frá í kafl- anum um SG. Aðeins voru mældir 49 prufufletir af HG í þremur landshlutum: Vestur- landi 15, Norðurlandi 26ogAust- urlandi 8. í töflu 3 eru aðeins valdir 4 reitir á Vestur- og Austur- landi, en 5 á Norðurlandi. Aug- ljóst er, að vöxtur er verulega minni en hjá SG. Nú skal farið nokkrum orðum um þessa landshluta hvern fyrir sig. Vesturland. Hér tróna 3 kvæmi á Stálpastöðum á toppi. Pioneer Peak sýnir ágætan vöxt, miklu betri en jafnaldrarnir á Hallormsstað. Þó verður að nefna, að nýlega var búið að grisja reitinn á Hallormsstað, svo að þessi 1.400 tré sem standa þar, eru ekki búin að ná sér vel á strik ennþá, því að þarna var orð- ið alltof þétt og krónur því of litl- ar. Reiturinn í Leirárgirðingu er í rauninni furðugóður á þessum stað, sem virðist ótrúlega illa fallinn fyrir trjágróður yfirleitt. Norðurland sýnir þokkalegan árangur á ýmsum stöðum. Reykj- arhóll við Varmahlfð er eftir von- um mínum og Fossselskógur er mjög viðunandi, en ég bendi þó á hinn mikla trjáfjölda, enda ekki verið grisjað þar ennþá. Austurland. Hér sakna ég 29. mynd. HG, MacGrath, gróðursett á Vöglum 1958. Mynd: S. Bl„ 03-07-00. þess, að ekki skyldi mældur prufuflötur í Seward-kvæmi, sem gróðursett var 1966, nær 27 þús- und plöntur. Þar er ótrúlega góð- ur vöxtur í allt að 250 m h.y.s. Jórvík kom mjög þægilega á óvart (sjá 28. mynd), en snjóbrot hefir reyndar hrjáð þann teig nokkuð. Þar er líka mjög fallegur teigur af HG af meginlandi Bresku Kól- umbíu (sjá 24. mynd). Lítil samanburðartilraun í Mjóa- nesi á Héraði árið 1965 með 4 grenitegundir sýnir, að HG hangir talsvert f SG um viðarvöxt, og nær jafnvel sömu yfirhæð og SG, en er fvið betra en rauðgreni (sjá Skógræktarritið 2001, 1. tbl., bls. 50-55). Sértækar mælingar á vexti í töflu 4 er skrá yfir hæstu tré af HG, sem ég hefi heimildir um, þegar þetta er skrifað. Lengdarvöxtur á trjám af HG hefir stundum orðið ótrúlega mikill á síðasta áratug. Ég nefni frá Hallormsstað kvæmi af HG, sem ættað var úr Matanuskadal oggróðursett 1962. Ársprotar SKÓGRÆKTARRITIÐ 2004 35
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.