Skógræktarritið - 15.05.2004, Blaðsíða 38

Skógræktarritið - 15.05.2004, Blaðsíða 38
Tafla 4. Hæstu tré af hvítgreni og sitkabastarði á Hallormsstað og Hrafnsgerði í Fellum Gróður- sett ár Staður Tegund Kvæmi Hæð m Þvermál cm Aldur 1999 2004 1999 2004 1957 Hallormsstaður HG Moose Pass 13,10 15,10 - 22,6 46 1941 Hallormsstaður HG Bandaríkin 12,25 13,25 - 32,1 62 ? Hrafnsgerði HG Bandaríkin 12,25 12,20 - 28,0 62? 7 Hrafnsgerði SB óvíst - 14,40 - 36,1 7 1963 Hallormsstaður SB Lawing 11,20 14,25 14,5 17,1 41 1963 Hallormsstaður SB Lawing 10,95 13,70 22,6 27,8 41 1997 mældust hæstir 69 og 79 cm og upp til hópa 50-60 cm. Þessi teigur óx auðvitað á háum gróskuflokki. Vöxtur hvítgrenis í Alaska og á íslandi Samanburður á þessu er fróð- legur. Ég hefi undir höndum vaxtartölur frá Alaska í þremur mismunandi gróskuflokkum í „hæfilega þéttum HG- skógi". í töflu 5 er stillt saman tölunum frá Alaska við 3 reiti á íslandi. Mismunur á gróskuflokkum í Alaska sést í aftasta dálki töfl- unnar (vaxtarlota). Tölurnar þar sýna aldur skógarins, þegar með- alársvöxtur nær hámarki. Takið eftir, hve íslensku teigarnir eru þéttari. Við getum unað þessum samanburði vel. Bestu kvæmi Samanburðartilraun með 8 kvæmi af HG frá Alaska var lögð út á Hallormsstað og Vöglum í Fnjóskadal 1959. Hallormsstaða- teigurinn var mældur síðast við 33ja ára aldur trjánna og þrisvar áður. í öll skiptin óx kvæmið Goat Creek áþerandi best. Það er úr Matanuskadal f næsta ná- grenni borgarinnar Anchorage (sjá kort á bls. 25). Þetta kemur vel heim og saman við landsút- tekt, þar sem kvæmið Pioneer Peak úr nágrenni bæjarins Pal- mer- sem er líka í Matanuskadal - er með hæsta MÁV. Þarna er HG að sjálfsögðu alveg ómengað af SG. Haustið 2003 var HG-tilraunin á Vöglum tekin út, og reyndist kvæmið Goat Creek langbest þar líka. Langmest af kvæmum HG, sem svo hafa verið merkt (til aðgrein- ingar frá SB), eru af Kenai-skag- anum (sjá kort á bls. 25). Þrjú nöfn eru þar drottnandi: Moose Pass, Lawing og Seward. Þegar komið er niður að Seward, má reikna með, að SG-erfðaefni sé orðið drottnandi. Og SG-einkenni má oft sjá á Lawing-kvæminu. Þegar fræskrá Baldur Þorsteins- sonar er skoðuð, sést, að allar stærstu fræsendingarnar af HG eru merktar þessum þremur stöðum. Rétt svona til fróðleiks varð- andi kvæmi af HG, vil ég geta þess, að 1958 voru gróðursettar f Vaglaskógi 3.350 plöntur af kvæminu Mac Grath. Sá staður er lengst inni í meginlandi Alaska um 450 km norðvestur af Seward (sjá kortið). Þessi tré hafa vaxið ákaflega hægt, en eru mjög form- fögur. Drottnandi hæð þar nú er 6-7 m. Hæsta tré 9,50 m (sjá 29. mynd). 30. mynd. Hvítgreni, Moose Pass, gróðursett 1957 í Eyjólfsstaðaskógi á Völlum. Eftir 2. grisjun nú standa þar 1.500 tré á ha, en voru 1.900 eftir 1. grisjun. Fyrir 1. grisjun stóðu 3000 tré á ha. Mynd: S.Bl. 09-05-2004 36 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.