Skógræktarritið - 15.05.2004, Qupperneq 51

Skógræktarritið - 15.05.2004, Qupperneq 51
Þegar komið var efst í Gráhrygg var girðingin lögð beint í vestur ofan við Skógarhlíðarkrika og ofan við Skógarhlíð, yfir Gren- krika ofarlega og síðan út á Strípshraun. Sunnan Skógarhlíð- arkrika var sums staðar afar erfitt girðingarland og þurfti vfða mikl- ar undirhleðslur. Einnig var erfitt að koma girðingarefni þarna að. Ég man, að við vorum ærið lengi um sumarið að girða vestur f Strípshraun. Óli frá Geirlandi átti Stu- debaker vörubíl. Var keyrt á hon- um með girðingarefni áleiðis upp fyrir Jaðar eða suður á Tungustíg austarlega í Hjöllum. Þar voru vfrrúllur, staurar og fleira sett í jeppakerru, sem hengd var aftan í jeppa Einars Sæmundsen og ekið eins langt í átt að hraunbrún og unnt var eftir slóðum eða hreinni vegleysu. Þegar ekki varð lengra komist á jeppanum, var girðing- arefnið reitt á klakk á gráum hesti, sem Einar átti og mig minnir, að væri hafður í girðingu nærri Elliðavatni. Þegar upp á hraunið kom, bárum við svo að síðustu girðingarefnið á sjálfum okkur. Það var erfitt. Er mér í minni, hve þeir Óli frá Geirlandi og Ástu-Bjarni voru léttir í þess- um burði. Bjarni Bjarnason (1916-1993), nefndurÁstu-Bjarni af sökum, sem ég man ekki, var heimsins lausamaður, eins og stundum er sagt, þegar ég kynntist honum fyrst. Hann vann eins og berserk- ur fimm daga vikunnar og dró ekki af sér. Svo gerði hann sér oftast glaðan dag um helgar. Hann var hestamaður og ágætur félagi og féll greinilega Einari Hurðaskellir í Þverhjalladal. ..Myndasmellir" Morgunblaðsins hitti Hurðaskelli, þegar Skógræktarfélag Reykjavíkur bauð félagsmönnum að taka jólatré í Þverhjalladal í Heiðmörk síðasta sunnudag í nýliðinni aðventu (21.12.2003). Ljósm.: Þorkeil Þorkelsson. Sæmundsen vel í geð. Svo kynntist hann heimasætu austan frá Þykkvabæ f Landbroti, settist þar að og gerðist ráðsettur bóndi. Þórarinn Helgason, tengdafaðir hans, minnist Bjarna íbóksinni Fákará ferð (1973). Aftast f bókinni er mynd af hon- um á gráum hesti, en ekki myndi hann nú fá háa einkunn fyrir ásetuna! f hópnum var og Reynir Sveins- son (1916-1995) eftirminnilegur. Hann var mun þyngri á velli en Bjarni og talsvert lokaðri skap- gerð. Hann vann síðan alla tíð hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur, líkt og Óli frá Geirlandi. Reynir var um tíma á Elliðavatni og var þá vörslumaður Heiðmerkur. Reynir var giftur og átti efnileg börn. Óli frá Geirlandi var þúsund- þjalasmiður og allt, sem laut að vélum, lék í höndum hans. Hann var því í áratugalöngu starfi sínu hjá Skógræktarfélaginu einn hinn þarfasti maður sem hugsast gat. Óli átti jafnan fé og hafði á Geir- landi á vetrum og gegndi frá heimili sínu í Seláshverfi. Hann var allra manna fróðastur um hinn gamla afrétt Seltirninga og löndin þar um kring. Fengum við Óttar Kjartansson hjá honum ómældan fróðleik í skrif okkar (sjá að framan). Einar vann talsvert með okkur. Hann var duglegur og hvetjandi og var gott að vinna með honum. Þó fannst mér sem hann gæti stundum verið dálítið einráður og framur og fljótfær um of. Skyggði það að mínu viti nokkuð á persónu hans. Við Einar héld- um alltaf kunningsskap. Hann dó því miður af slysförum langt um aldur fram. Við unnum fimm daga í viku. Við unnum sem sagt af okkur laugardaginn, sem þá var hálfur vinnudagur, ef ég man rétt. Enn fremur styttum við matartíma og kaffitíma og unnum þannig nokkra yfirvinnu. Kostur var að hafa matartíma og kaffitíma stutta, þar eð alltaf varð að mat- ast undir berum himni. Foreldrar mínir höfðu keypt SKÓGRÆKTARRITIÐ 2004 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.