Skógræktarritið - 15.05.2004, Síða 54

Skógræktarritið - 15.05.2004, Síða 54
sagt smám saman „heimsfrægur" í þeim ágætu spila- og sauma- klúbbum og öðrum klúbbum, sem móðir mín var f. Hvað sem þessari „frægð" líður, sannfærðist ég þá um, að skjólbelti er ein meginforsendan fyrir trjárækt á illa grónu eða skóglausu landi og raunar verður aldrei vandað um of til skjólbelta. - Þetta varð svo miklu síðar mér og konu minni að leiðarljósi við trjárækt við erf- iðar aðstæður á Rangárvöllum (sbr. Skógræktarritið 2001). Vantrú á trjárækt var raunar ærið útbreidd á þessum árum. Eftirminnilegt dæmi í þessa veru var, þegar þekktur kúa- og fjár- bóndi í Reykjavík kom aðvífandi eina helgi um sumarið og hafði tvo til reiðar. Ég var staddur rétt innan girðingarinnar um sumar- bústaðalandið, er hann dyngdi yfir mig formálalaust af hestbaki fullyrðingum um fánýti trjáræktar yfirleitt og síðan fúkyrðum sér- staklega vegna þess, að ég væri að vinna við girðingu og friðun Heiðmerkur! Auðvitað kom þetta við hans eigin hagsmuni. Hér þurfti samt ekki fjáreigendur til, því að fjöldi manna um miðjan aldur og eldri voru þá á sömu eða svipaðri skoðun og þessi góðbóndi, sem nú er fyrir löngu genginn til feðra sinna. í mosanum í Húsfellsbruna Þetta sama sumar eða litlu síð- ar kviknaði hjá mér sú hugmynd að prófa að koma upp kjarri í mosavöxnum, en annars gróður- litlum hraunum. Varð það til þess, að ég valdi stað allhátt í Húsfellsbruna f ca. 180 m hæð yfir sjó í samvinnu við vin minn og skólafélaga, Hrafnkel Stefáns- son (1930-1983), til þess að gera þess konar skógræktartilraun. Þessi staður er austan við Hús- fell, en í línu við það, og undir háum hraunhólum. Núna liggur línuvegur steinsnar fyrir sunnan hólana og fremur auðvelt að- komu rfðandi eða á bíl. Áður varð að ganga þangað upp eftir neðan úr Vatnsendakrikum. Við settum þarna fyrstu plönt- urnarsumarið 1952. Við reynd- um einar tvær furutegundir, greni, birki og gulvíði eða brekku- vfði. Einungis fururnar lifðu sæmilega og mér er nær að halda, að allt birkið og vfðiplönt- urnar hafi f fyrstu drepist. Hef ég lýst þessu nokkru nánar í Skóg- ræktarritinu 1992. Eftirþaðhef ég plantað þarna nokkuð, en með hléum þó. Þegar við gróðursettum plönt- urnar f Húsfellsbruna 1952, var það vel fyrir ofan birkimörkin og við efstu mörk víðisins í hraun- inu. Nú er birkið þarna rétt fyrir neðan og öflugur vfðigróður teyg- ir sig sums staðar í hrauninu all- nokkuð suður fyrir. Gróðurfar í þessum hraunum hefur þvf aukist Q arð-plöntustöðin Beygt 3 km austan viö Hverageröi Harðgerð tré og runnar í garða, skógrœkt og skjólbelti. Einnig úrval dekurplantna s.s. alparósir, klifurplöntur, rósir, sígrœnir dvergrunnar, fjölœr blóm og sumarblóm. Hagsttittt veró • Góöar plöntur Að koma við (Nátthaga borgar sig. Opió daga frá kl. 10 til 19 Sími: 483 4840 Fax: 483 4802 Netfang: natthagi@centrum.is Veffang: http://www.natthagi.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.