Skógræktarritið - 15.05.2004, Page 62

Skógræktarritið - 15.05.2004, Page 62
05 03 "O 'CO E C O 2.0 1.5 1.0 §> 0.5 o ro cc: o.o alls = 9,6 mm lllllll.ill....Iil. Jlilijl 01 08 15 22 Desember 2003 29 8. mynd. Mælingar á daglegri raungufun frá ungum lerkiskógi í Vallanesi á Fljóts- dalshéraði í desember 2003. Mælingarnar voru gerðar með svokallaðri iðufylgniað- ferð 6. yfir ungum, gisnum lerkiskógi sem gróðursettur var árið 1992. Raungufun frá þessum skógi nam um 10 mm yfir dimmasta mánuð ársins 2003 (8. mynd), en þá eru plöntur í dvala og engin útgufun á sér stað í gegnum þær. Einnig er afgufun sáralftil í svo ungum skógi, svo að þetta er í raun mæl- ing á uppgufun frá jarðvegi og botngróðri. Með því að gefa okkur að ungi asparskógurinn og lerkiskógurinn væru sambærilegir, þá gátum við áætlað uppgufun alls ársins 1996 frá Tilraunaskóginum. Um 19% ársúrkomunnar gufuðu upp frá skógarbotni Tilraunaskógarins, sem var hæsta hlutfall sem metið var fyrir skógana í NORN verkefn- inu (9. mynd). Eftir þvf sem skóg- arnir verða þéttari nær minni sól- arorka til jarðar og uppgufun frá skógarbotni minnkar22. Vatnsinnihald jarðvegs Vatnsinnihald jarðvegs í mis- munandi dýpi var mælt vikulega yfir sumarið með tækni sem byggir á geislavirku endurkasti. Byrjað var á að reka 1,7 - 2,0 m löng álrör lóðrétt ofan í jarðveg- inn. Ofan í rörin var látinn síga kólfur hlaðinn geislavirku efni sem sendi frá sér geislun sem endurkastast af vetnisatómum 13- '4, en vatn er sem kunnugt er samsett úr vetni og súrefni (H20). Endurkastið var síðan mælt á mismunandi dýpi og nið- urstöðurnar notaðar til að reikna út vatnsinnihald jarðvegsins. Mælingarnar sýndu að í Tilrauna- skóginum var framboð vatns aldrei takmarkandi vaxtarþáttur fyrir tré eða aðrar plöntur sem hafa rætur sem ná dýpra ofan í jarðveginn en um 20 cm 14 Jarðvegsyfirborð Tilraunaskóg- arins var að mestu leyti þakið mosa, en á nokkrum stöðum var það.þakið þéttu graslendi13. Það gæti komið einhverjum á óvart að jarðvegurinn þornaði aldrei eins mikið undir grasinu eins og mosanum (siá 14). Þó að grasið taki upp vatn og gufi því síðan út, þá er vatnstapið í formi uppgufunar beint frá jarðvegi enn meira þar sem háplöntur þekja ekki yfir- borðið. Vatnstap í formi uppguf- unar beint frá rofnu eða illa grónu yfirborði getur verið meira en samanlögð upp- og útgufun gróins lands. Þetta á ekki síst við í hinu vindasama landi, íslandi. En segja má að vindurinn auki snertingu þurrs Ioftmassans við yfirborðið með því að minnka lognlag sem myndast við jörðu, og stuðli þannig að örari uppguf- un en ella. Allir sem í sveit hafa verið vita að besti þerririnn er í hæfilegri golu. o .Q i— ro 05 ■o -Sí co -ro c o 4— o O) Q_ Q. 3 80 60 40 20 0 Gunnarsholt Rundbacken Klosterhede Sollingg^ogaþy Þéttleiki laufþaks (hér LAI) 9. mynd. Uppgufun frá skógarbotni í ýmsum skógarlundum sem rannsakaðir voru í NORN verkefninu. Tölur fyrir Gunnarsholt byggja á mælingum lan B. Strachan 13 og Brynhildar Bjarnadóttur og Bjarna D. Sigurðssonar6, en gildin fyrir hina staðina koma úr Temanord-skýrslu sem gefin var út af NORN '7. 60 SKÓGRÆKTARRiTIÐ 2004
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.