Skógræktarritið - 15.05.2004, Side 65

Skógræktarritið - 15.05.2004, Side 65
að sömu niðurstöðu og sá merki Danmerkurbúi og vatnalíffræð- ingur, Pétur M. Jónasson, um hættuna sem Þingvallavatni stafi af skógarlundum á vatnasviði þess18 - nema þá helst ef tekið væri til við að rjóðurfella þá og birkikjarrið í stórum stfl þannig að það „náttúrulega" köfnunar- efni sem losnar úr lífrænu efni jarðvegsins við rotnun væri ekki tekið upp af djúpt liggjandi rót- um trjánna. Lokaorð Tilraunaskógurinn í Gunnars- holti notaði um 9% ársúrkomu til útgufunar. Afgufun var rúmt 1% og uppgufun frá skógarbotni 19% af ársúrkomu. Alls var það þvf um 70% ársúrkomunnar sem rann niður í grunnvatn. Mjög lítið köfnunarefni barst frá skógrækt- arsvæðinu með grunnvatns- rennslinu. Það má ætla að vatns- hringrásin muni breytast talsvert þegar skógurinn vex upp og myndar þéttara laufþak og breyt- ingin mun að hluta endurspegla vatnshringrás eldri skóga á Norð- urlöndum sem sýnd er til saman- burðar. Þó er ólíklegt að útgufun verði nokkurn tímann eins mikil hér vegna styttri vaxtartíma. f þessari grein höfum við notað rannsóknaniðurstöður frá Tii- raunaskóginum í Gunnarsholti til að útskýra hvernig skógrækt og aðrar breytingar á gróðurfari breyta vatnshringrás og vatns- gæðum í þeirri von að einhver hafi haft gagn og gaman af. Þakkir Hólmfríður Sigurðardóttir og Halldór Þorgeirsson, fyrrverandi starfsmenn Rala, voru verkefnis- stjórar NORN-verkefnisins, og Jón Guðmundsson, Rala, tók drjúgan þátt f því undir lokin. Landgræðsla rfkisins lagði til að- stöðu fyrir verkefnin og aðstoð- uðu ýmsir starfsmenn hennar við rannsóknir þær sem hér er getið. Einnig komu ýmsir aðilar frá Mó- gilsá og Rala að rannsóknunum. Öllum þessum aðilum er þakkað. í janúar 2004 var haldin mjög skemmtileg ráðstefna að Laugum í Sælingsdal um áhrif skógar- þekju á vatn og vatnalíf. Erindi sem flutt var þar varð kveikjan að þessari grein, og er ráðstefnu- höldurum þakkað framtakið. English Summary Gunnarsholt Experimental Forest II. Annual water balance and water qu- ality. A range of published papers on different aspects of the hydrological cycle in the Gunnarsholt Ex- perimental Forest in southern Iceland were reviewed and data were re-examined to estimate the annual water balance of the young poplar forest in 1996. The annual precipita- tion was estimated to be 1219 mm. Of this amount, only 1-2% was intercepted by the young trees, 9% was transpired during the growing season, 19% evaporated from the soil surface and the remaining 70% percolated through the soil column. The NOj leaching to ground water was low, or less than 0.1 mg L'1 2 3 4 during the investigation period in 1996. On fertilisation plots, where 450 kg N ha'1 had been applied since 1994 (over three years) as mixed solid fertiliser, the leaching also remained low, or less than 0.3 mg L'1. According to these results, afforesta- tion in Iceland is unlikely to cause any significant nitrate leaching to ground water, as has been post- ulated recently. Heimildir 1. Alister H. Fitter og Robert K. M. Hay (2002). Environmental Physiology 0f Plants. 3rd edition. Academic Press, London, Bretlandi, 366 bls. 2. Anders Lindroth (1995). Vaxten som vattenpump: vadrets makter styr. í: Def evigt vandrande vattnet. Áberg (ritstjóri). Naturvetenskapliga forskningsrádet, Uppsala, Svíþjóð. Bls. 83-90. 3. Belinda E. Medlyn, C.V.M. Barton, M.S.J. Broadmeadow, R. Ceulemans, P. de Angelis, M. Forstreuter, M. Freeman, S. B. Jackson, S. Kellomaki, E. Laitat, A. Rey, P. Roberntz, Bjarni D. Sigurðsson, J. Strassemeyer, K. Wang, P. S. Curt- is og P.G. Jarvis. (2001). Elevated |C02l effects on stoma- tal conductance in European forest species: a synthesis of experimentai data. New Phytologist 149: 247-264. 4. Bjarni D. Sigurdsson (2001). Environmental control of car- bon uptake and growth in a Populus trichocarpa plantation in Iceland. Doktorsritgerð við Dept. for Production Ecology, Skógfræðideild sænska landbúnaðarháskólans í Uppsölum, Svíþjóð. Acta Universitatis Agriculturae Sueciae. Silvestria 174. 64 bls. 5. Bjarni Diðrik Sigurðsson (2003). Tilraunaskógurinn í Gunnarsholti I. Einn mest rannsakaði skógur landsins. SkógræktarritiS 2003 (1): 67-73. 6. Bjarni D. Sigurðsson og Brynhildur Bjarnadóttir (2004). Beinar mælingar á kolefnisbindingu skógræktarsvæða. í: FrœSaþing landbúnaSarins 2004, Tryggvi Gunnarsson (ritstj.J, Rala. Bls. 269-272. 7. Halldór Þorgeirsson, J. Harry McCaughey, Alexander Ro- bertson ogT. C. French (1993). Long-term biometeor- ological monitoring at two forest sites in Iceland and Newfoundland: Initial results. í: Forest Development in Cold Climates. J.N. Alden & S. Odum (ritstj). Plenum Press, New York. 227-239. 8. Guðríður G. Eyjólfsdóttir, Ása L. Aradóttir, Halldór Þor- geirsson, Ólafur Arnalds og Jón Guðmundsson (1994). Rannsóknir á umhverfisbreytingum og orkuflæði við framvindu asparskógar á berangri. Áfangaskýrsla 1991. Fiölrit RannsóknastöSvar Skógræktar ríkisins 8: 32 bls. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2004 63
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.