Skógræktarritið - 15.05.2004, Blaðsíða 70

Skógræktarritið - 15.05.2004, Blaðsíða 70
2. mynd. Séð yfir hluta Breiðafjarðar sem fóstrar mjög fjölbreytt fuglalíf, fjörðurinn er friðland samkvæmt sérlögum og Alþjóðlega mikilvægt fuglasvæði. Ljósmynd: jóhann Óli Hilmarsson. Fuglavernd á aðild að Alþjóð- legu fuglaverndarsamtökunum, BirdLife International, sem eru sam- tök fuglaverndarfélaga um allan heim. Alþjóðlega mikilvæg fugla- svæði (lmportant Bird Areas, IBA) eru þungamiðja f starfi samtak- anna og aðildarfélaga þeirra. Markmið þessa verkefnis er að greina og vernda net svæða sem gegna lykilhlutverki fyrir fugla og ennfremur líffræðilega fjölbreytni um alla jörðina. Alþjóðlega mikilvæg fugla- svæði - einstakt verkefni Verkefnið um Alþjóðlega mikil- vægu fuglasvæðin er einstakt verkefni, sem varla á sinn líka, það spannar landsvæði allt frá nyrsta hluta Grænlands og suður á Suðurheimskautið. Vinnu við skilgreiningar samkvæmt ákveðn- um alþjóðlegum viðmiðum og skrásetningu á rætur sínar að rekja til Evrópu, þar kom fyrst út bók með ítarlegri svæðaskrá árið 1989. Árið 1996 var síðan hafist handa við að endurskoða og upp- færa gagnasöfnin víðs vegar um Evrópu, m.a. voru mörg svæð- anna heimsótt og fuglar taldir, búsvæði þeirra skoðuð, land- notkun og ógnir sem steðjuðu að þeim skilgreindar. Alls voru skráð 3600 svæði í Evrópu sem hafa alþjóðlegt gildi vegna fugla sem þar búa eða hafa viðkomu í lengri eða skemmri tíma. Gögn um einstaka staði og yfirlitstexta fyrir hvert land voru send til höf- uðstöðva BirdLife International í Cambridge, Englandi. Þarvar unnið frekar úr öllum upplýsing- unum; texta, töflum og myndum var síðan komið á prent af rit- stjórum verksins. Bókin um Al- þjóðlega mikilvæg fuglasvæði í Evrópu var svo gefin út árið 2000, hún er um 1600 blaðsíður í A4 broti og í tveimur bindum. Á síð- asta ári kom út yfirgripsmikið rit um Alþjóðlega mikilvæg fugla- svæði í Afríku, þær upplýsingar og um svæðin í Evrópu má nálg- ast á vef BirdLife International (www.birdlife.org). Núerverið að vinna að skráningu alþjóðlega mikilvægra fuglasvæða í Norður- og Suður-Ameríku. Vinna er haf- in við skrá alþjóðlegra mikil- vægra hafsvæða fyrir fugla, en skrá um mikilvæg hafsvæði á Eystrasalti er til. Gögnunum um Alþjóðlega mikilvægu fuglasvæð- in er safnað saman og haldið utan um þau í svokölluðum World Bird Database gagnagrunni. Aðild- arfélög BirdLife International hafa aðgang að honum og eiga að uppfæra reglulega. Verndaraðgerða er vfða þörf, um 1200tegundireða áttundi hluti af fuglafánu jarðar er í út- rýmingarhættu eða ógnað. Sam- 68 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.