Skógræktarritið - 15.05.2004, Síða 82

Skógræktarritið - 15.05.2004, Síða 82
Hvítgreni á Kenaiskaga. Mynd: Einar Gunnarsson. Nokkrar breytingar voru gerðar á lerkiskráningum. Þar er fyrst að nefna Larixx hen., sem nú heitir í fræskránni Lar. x eurol.. (Larixx eurolepis Henry). Þetta er kyn- blendingur japanslerkis og evr- ópulerkis (Larix leptolepis x decidua). Sú regla er notuð í þessu sam- hengi, að nafn móðurtegundar er ritað á undan nafni föðurtegund- ar (Alan Mitchell/Soren 0dum 1977), eins og sýnt er í sviganum hér á undan. Til frekari skýringar má nefna, að heitið „eurolepis" er til komið, þegar evrópulerki hét Larix europaea DC, en það nafn er nú samheiti. Nokkrar lagfæringar voru gerð- ar á skráningu á kúrileyjalerki, sem finnski gósseigandinn C. G. Tigerstedt gaf til skógræktar á ís- landi árið 1951 fyrir milligöngu aðalræðismanns íslands í Finn- landi, E. [uuranto, og Valtýs Stef- ánssonar ritstjóra. í bréfi með fræinu voru eftirfarandi upplýs- ingar: (1) 1000 gr. Larix Gmelinii japonica (Reg.) Pilger = Larix kurilensis Mayr (2) 630 gr. Larix sibirica Ledeb. (3) 380 gr. Larix kurilensis Mayr x Larix sp. (Tölunum í svigunum er bætt inn. Að öðru leyti er þetta orðrétt eftir frumriti). (1) . Kúrileyjalerki (Larixgmelinii var. japonica (Rgl.) Pilger). Fræ- númer 511008. Samheiti þess eru L. dahurica japonica Rgl.; L. kamtschatica Carr. og L. kurilensis Mayr. (Gerd Krussmann 1960). í Fræskrá 1. 1994 var þetta fræ ranglega skráð L.gm.x suk. Þetta hefir verið leiðrétt með L.gme.jap. Frænúmerið helst óbreytt. (2) . f fylgibréfi er trjáheitið Larix sibirica Ledeb., en þar sem gert er ráð fyrir að um sé að ræða rússalerki (Larix sukaczewii Dylis) er það skráð sem Larix suk., fræ- númer 511051. (3) . Fræið er kynblanda af kúrileyjalerki og annarri lerkiteg- und, sennilega rússalerki. Mætti kalla það „kúrileyjabastarð". Fræðiheiti kúrileyjalerkis er sýnt hér að ofan, en nafnið á bastarð- inum varð vegna þrengsla í teg- undadálki að skrifa sem L.g.japxL.sp..(Larix gmelinii var. japonica x Larix sp.). Frænúmerið er 511007, Larix kurilensis er nú að- eins notað sem samheiti, en gamla tegundarnafnið, kúril- eyjalerki, helst þó óbreytt. Eins og fram hefir komið, voru 380 g af kúrileyjabastarði (3) í sendingunni frá Finnlandi, en samkvæmt skýrslum frá gróðrar- stöðinni á Tumastöðum er sáð 80 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2004
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.