Skógræktarritið - 15.05.2004, Síða 88

Skógræktarritið - 15.05.2004, Síða 88
Lerkikvæmi Hérað 2. mynd. Samanburður kvæma í skógarreitum m.t.t. toppskemmda. aði fóru fyrstu skemmdir að sjást upp úr 10. maf; nálar gulnuðu, fyrst á norðurhlið trjánna og síð- an yfir allt tréð. í júní voru nálar að mestu sölnaðar og engir sprotar að lengjast á flestum lerkitrjánna. Ljóstvarað skemmdir voru einnig á brumum. Munur virtist þó vera á skemmd- um milli lerkikvæma auk þess sem staðsetning virtist hafa áhrif á hve miklar skemmdirnar voru. Vegna þess hve lerki er gróður- sett f miklum mæli á norðan- og austanverðu landinu var ákveðið að gera úttekt á skemmdunum og freista þess að draga lærdóm af þessu við val á lerkikvæmum framtíðar. Efni og aðferðir Við úttekt á skemmdum í júlf 2003 voru tvær kvæmatilraunir mældar: á Höfða á Fljótsdalshér- aði ogVöglum á Þelamörk. Til- raunin á Höfða var gróðursett 1999 og eru þar 15 rússalerki- kvæmi og 3 síberíulerkikvæmi. Á Vöglum eru 19 evrópulerkikvæmi, 6 rússalerkikvæmi, 2 síberíulerki- kvæmi, 2 dáríulerkikvæmi og eitt mýralerkikvæmi, gróðursett 1998. Auk þessara kvæmatilrauna voru 86 tekin út svæði þar sem flest þau lerkikvæmi sem gróðursett hafa verið síðustu 10 ár fundust. Þeir staðir eru Eyvindará, Vað, Víði- vellir, Melar og Miðhúsasel á Héraði og Dagverðareyri, Ásláks- staðir, Espihóll og Melgerðismel- ar í Eyjafirði. í úttektinni voru eft- irfarandi þættir metnir: • Nála- og brumskemmdir skv. eftirfarandi skala: 0 = engar skemmdir 1 = skemmdir yfir 0-10% trésins 2 = skemmdir yfir 10-25% trés- ins 3 = skemmdir yfir 25-50% trés- ins 4 = skemmdir á yfir 50% trésins • Toppbrumskemmdir: 0 = engar skemmdir 1 = toppbrum ónýtt • Útbreiðsla skemmda vegna barrviðarátu og lerki barrfellis var könnuð á Héraði. • f kvæmatilrauninni á Höfða var toppvöxtur einnig metinn í júlí: 0 = enginn vöxtur 1 = 1-5 cm vöxtur og nýtt endabrum myndað 2 = > 5 cm vöxtur, þ.e. eðli- legur vöxtur Notast var við forritið SPSS við tölfræðilega meðferð gagna. Niðurstöður • Nálaskemmdir voru mjög mikl- ar alls staðar nema á evr- ópulerkikvæmunum sem voru nánast óskemmd. • Hvorki varð teljandi vart við barrviðarátu né barrfelli. Hlutfall plantna sem óx eðlilega/ekki eðlilega 100% 80% 60% 40% 20% □ >5 cm (eðlilegur vöxtur) □ 1 -5 cm □ Enginn vöxtur /Sý///■// 3. mynd. Vöxtur í kvæmatilraun á Höfða eftir kvæmum. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2004 J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.