Skógræktarritið - 15.05.2004, Blaðsíða 100

Skógræktarritið - 15.05.2004, Blaðsíða 100
Myndir 12-13. T.v: Friðbjörg Sigurðardóttir frá Egilsstöðum og óþekktur Norðmaður sem hitar hér ketilkaffi. Einar Hálfdánarson frá Hornafirði skenkir hér í bollann úr katlinum. gamall. Nafn hans er Jarle Vingsand. Auk þessa skoðuðum við á heimleið fornar klaustur- rústir og gamla kirkju. Sunnudaginn 8. ágúst var okkur boðið í skemtiferð umhverfis Þrándheimsfjörð. Við lögðum snemma af stað, því leiðin sem við áttum að fara var um 300 km og margt var að sjá á leiðinni. Leiðsögumaður var Vingsand skólastjóri, og með í förinni voru tvær af stúlkunum, sem sáu um matinn handa okkur. Farið var í 40 manna langferðabíl. Leiðin meðfram firðinum er dásamlega fögur og margt þar að sjá. Víða eru sögunarmyllur og í Malm við fjarðarbotninn sáum við járngrýtisnámu sem verið er að vinna. í Steinkjer borðuðum við hádegisverð á Grandhóteli í boði aldraðra hjóna sem eiga hótelið. Var okkur þar mjög alúð- lega tekið, eins og alls staðar annars staðar. Nú vorum við komin á staði sem margar minn- ingar úr fornsögunum eru bundn- ar við. Þarna og á Stiklastað sáum við kirkju frá fyrstu tfmum kristni í Noregi. Sigurður Blöndal reynd- ist sögufróður og rifjaði upp at- burði liðinna alda. |Við fórum í gegnum Livanger, þar sem Borg- firðingurinn Gunnlaugur ormstunga bar beinin eftir hólm- göngu út af Helgu hinni fögru Þorsteinsdóttur, við Skáld- Hrafn]. Þarna sáum við minjar frá sfðari heimsstyrjöldinni, bólvirki og legufærin, sem þýska orustu- skipið Tirpitz lá við um tfma, þeg- ar það beið eftir tækifæri til að komast út á Atlantshaf og vinna þar hervirki. Af stærð mannvirkj- anna mátti ráða hve óhemju langt skipið hafði verið. í Stjær- dal drukkum við miðdagskaffi í boði hótels sem þar er. Þarna er allstór flugvöllur og liggur aðalflugbrautin .langt út í sjó. Bflvegurinn liggur gegnum jarðgöng, undir flugbrautina. Þarna sáum við á sfnum stað fornar rúnaristur á bergi skammt frá veginum. Þarna voru meðal annars gerðar dýramyndir í berg- ið. f Þrándheimi var okkur boðið til kvöldverðar á Prinshóteli, sem er nokkurs konar „Bændahöll", og ertalið fínasta hótelið í borginni. Við þurftum lftið eitt að bfða eftir bflferjunni sem flutti okkuryfir Þrándheimsfjörð og þegar hún kom inn í kvína sem henni er ætl- uð, blöskraði okkur hvað marga bíla hún hafði meðferðis. Við töldum bflana þegar þeir fóru f land, þeir voru 23. Þar af nokkrir stórir langferðabflar og vörubílar, mörg mótorhjól og um 300 manns. Þegar búið var að tæma ferjuna, ók okkar bíll yfir á hana og þar að auki allmargir fólksbíl- ar. Ferjan sigldi yfir til Vanviken, sem er á norðausturströnd fjarð- arins. Sú leið er fast að 20 km. 98 SKÓGRÆKTARRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.