Skógræktarritið - 15.05.2004, Qupperneq 105

Skógræktarritið - 15.05.2004, Qupperneq 105
húsið var okkur afhent eitt eintak hverju af allstórri bók, með myndum af þeim listaverkum, sem í húsinu eru. Næst skoðuð- um við Vigelandsgarðinn, sem mun eiga sér fáa sína líka vegna þeirra listaverka sem í honum eru, og vegna þess hve snilldar- lega hann er skipulagður. Borðað var á hótelinu á Frognerseteret og um leið sáum við skfðastökkbrautina á Hol- menkollen. Næst var farið út á Bygdoy og víkingaskipin skoðuð ásamt öðrum fornminjum sem þar eru. Næst var Kon Tiki flekinn skoðaður. Svo sem kunnugt er, fór Thor Heyerdahl ásamt 5 félög- um sínum þvert yfir Kyrrahaf um 8000 km og lét vinda og strauma bera flekann. Nú er gengið svo frá flekanum að líkast er þvf að hann fljóti á sjónum og undir honum er gríðarstór hákarlategund, sem fylgdi flekanum eftir og mörg önnur sjódýr, öll uppstoppuð en þau hanga á mjóum vfrþráðum, svo ekki verður annað séð í fljótu bragði, en þau séu á sundi undir flekanum. Neðan f honum hangir alls konar sjávargróður, sem bú- inn var að festa sig við flekann. Að loknum kvöldverði fórum við í lokaveisluna sem Samband ungmennafélaganna stóð fyrir, Þar voru dansaðir þjóðdansar af norsku fólki f þjóðbúningum. Morguninn eftir vorum við snemma á fótum og snæddum morgunverð. Síðan var ekið með okkur út á Fornebuflugvöllinn. Þar var flugvél frá Braathen tilbú- in að taka okkur. [Tilkynnt var að vegna vélarbilunar seinkaði ferð- inni, var beðið tvær klukkustund- ir. Fórum í loftið kl. 10:22. Flogið var í 14 þúsund feta hæð. Lent- um í Keflavík 15:10. Tók ferðin frá Osló tæpar 5 klukkustundirj. Loftið var töluvert skýjað, svo ekki sá niður til jarðar nema á smáblettum meðan við flugum vestur yfir Noreg. Þegar flogið var yfir Færeyjar, var þar snjór niður í miðjar hlíðar, og þoku- slæðingur yfir hafinu öðru hvoru. Bjart var yfir suðurströnd íslands, og sást hún mjög vel. Vélin flaug einn hring yfir Surtsey svo vel sást niður í glóandi eldhafið í gígnum. Öðru hvoru urðu þar sprengingar, svo eldhríð stóð hátt í loft upp og glóandi hraun- lækir runnu hér og þar út í sjó. Við lentum heilu og höldnu á Keflavíkurflugvelli og vorum flutt þaðan á þflum til Reykjavíkur. Þar skildust leiðir og dásamlegu ferðalagi var lokið. Ég veit að allir bera hlýjan hug til fararstjóranna fyrir góða fararstjórn og ferðafé- laganna fyrir sérstaklega ánægju- lega samveru. Einnig veit ég að allir eru þakklátir Norðmönnum sem tóku okkur af svo frábærri gestrisni, og gerðu allt sem í þeirra valdi stóð, að gera okkur dvölina í Noregi sem ánægjuleg- asta og reyndu að kynna okkur land og þjóð eins vel og kostur var á, á svo stuttum tíma. A KÓPAVOGUR Ferðafélag íslands Áburðarverksmiðjan hf. Sími 580 3200 www.aburdur.is : Bændasamtök íslands Jfarjpuilftifrife
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.