Kjarnar - 01.09.1950, Síða 8

Kjarnar - 01.09.1950, Síða 8
með Mary og fæ mér glas í næði, en þú og Betty getið verið kyrr og dansað einn dans til. Það er bara, að mig langar héðan, en ef Betty langar að dansa meira, þá getur hún það. Og þú, Harry, vertu hér svo sem hálf- tíma, svo bíð ég heima hjá þér. Hvernig er með reikn- inginn? Hér eru seðlar — — — Nei, það erum við, sem bjóðum. Við báðum ykkur að koma með. — Jæja, þakka þér fyrir. Komdu þá Mary, sagði Mac Allister. Við sjáumst eftir hálftíma. Mary Williams og Mac Allister fóru leiðar sinnar. Betty og Williams drukku úr glösum sínum og Williams bað um meira. — Hvað segist um þetta hér? sagði Williams. — Um hvað þá? — Það veizt þú vel, sagði hann. — Honum leiddist hér og hann langar að fá sér glas með Mary. Þau slúðra alltaf svo mikið. Það veiztu. — Það er meira en það, sagði Williams. — Af hverju spurðirðu, hvenær hann færi aftur. — Ég spurði án þess að meina nokkuð. — Langar þig til að hitta mig? — Já, það langar mig, en ég ætla mér ekki að gera það. — Af hverju ekki? Þú getur það vel. — Heyrðu nú------ég er enginn föðurlandsvinur, en í öllum bænum---------sagði hann. — Nei, það er ég ekki heldur. Ég fer aftur til Stamford annað kvöld, en verð hér aftur á miðvikudag. Hann leit burt án þess að segja nokkuð. 6 Kjarnar — Nr. 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Kjarnar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.