Kjarnar - 01.09.1950, Page 91

Kjarnar - 01.09.1950, Page 91
Sáum viS því eigi fært að hugsa til brúargerðarinnar að svo stöddu og því síður að hugsanlegt væri að koma upp fundahúsi handa sýslunni, eins og ráðgert hafði verið á meðan fjárframlagsvonirnar hossuðu sem hæst. Þegar hér var komið varð Benedikt Sveinsson sýslu- maður í Þingeyjarsýslu. Hann lét brátt töluvert til sín taka og fór að gefa sig við málinu. Það kom nú fyrir að frönsk fiskiskúta strandaði úti í Fjörðum. Eg var þá farinn að hugsa um sjávarútveg og áttum við fjórir saman þilskip, sem Fofnir hét. Eg fór því á stranduppboðið og keypti meðal annars skips- keðjur. Þegar Benedikt Sveinsson frétti það, stakk hann upp á því við mig, hvort eigi mundi það þjóðráð að taka keðjurnar og strengja þær yfir Fljótið, og leggja svo borð yfir. Eg sá að þetta myndi vera hið mesta óráð og neitaði alveg að fást við slíkt, því að ég sá að það mundi ekki verða til annars en að tefja fyrir málinu. Og féll þetta niður. Nú var um nokkurn tíma ekkert gert í málinu og ég hætti að hugsa um það, því að þá fór ég að vinna fyrir Gránufélagið. Hafði ég þar nóg að gera, því að það dafnaði ört og færði fljótt út kvíarnar. Var og unun að vinna fyrir félagið fyrstu árin, því að flest lék í lyndi, meðan félagsmenn sýndu mestan áhuga og borguðu vel verzlunarskuldir sínar. Svo vildi það til eitt sumar — nálægt 1875 — er ég var nýkominn frá Kaupmannahöfn, að ég fór frá Akur- eyri til Seyðisfjarðar. Þar var þá faktor fyrir Gránu- Kjarnar — Nr. 13 89
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Kjarnar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.