Kjarnar - 01.09.1950, Side 76

Kjarnar - 01.09.1950, Side 76
almennt innbrot og tekið því með sér þessa smáhluti,. sem urðu þá fyrir hendi. Þetta allt var ljóst og létt, en það var annað, sem var erfiðara. Það sem ég fyrst og fremst þurfti að ná í, var hinn hluti bréfsins. Ég var viss um að það var sá góði Alec, sem rifið hafði bréfið úr hendi hins myrta, og sömuleiðis viss um, að hann hefði stungið því í vasann á kvöldfrakka sínum. Hvar skyldi hann annars hafa stungið því? En að vita hvort það væri þar ennþá, var í öllu falli reynandi, og þess vegna gekk ég inn í húsið. Feðgarnir mættu okkur, eins og þér mimið, utan við eldhúsdyrnar. Til allrar heppni vissu þeir ekki af þessum bréfsnepli, því þá hefðu þeir að vörmu spori eyðilagt hinn hlutann. Lögreglustjórinn, sem grunaði ekkert feðgana, hafði næstum sagt þeim hvaða þýðingu þessi snepill gæti haft, þegar ég fékk aðsvifið, og fékk þá þannig til að tala um annað.“ „Guð minn góður!“ sagði ofurstinn hlæjandi, „hefur þá öll okkar meðaumkun gengið út yfir óverð- ugan. Var þetta þá tóm uppgerð?“ „Ég verð að játa, að það var meistaralega leikið,“ sagði ég og leit á Holmes. ,^Það er bragð, sem oft kemur að haldi,“ mælti hann. „Þegar ég kom aftur heppnaðist mér með bragði, sem ekki er svo erfitt, að fá gamla Cunningham til að skrifa orðið „ellefu“, svo ég gat borið það saman við „ellefu“ sem stóð í bréfinu.“ „Bölvaður auli hef ég verið,“ sagði ég. „Ég sá hvað kom á þig þegar ég vegna veikleika míns gerði mér þá minnkun, að muna ekki hinn rétta tíma,“ sagði Holmes hlæjandi. „Mér þótti það vont að þurfa að baka þér þá 74 Kjarnar — Nr. 13
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Kjarnar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.