Kjarnar - 01.09.1950, Page 57

Kjarnar - 01.09.1950, Page 57
á landsbyggðinni snerist upp í allt annað en við höfðum hugsað okkur. Þegar við sátum að morgunverði, kom þjónn ofurstans inn og sagði: „Hafið þér heyrt það, sem skeð hefur hjá Cunningham?“ „Innbrot?" spurði ofurst- inn með bollann í hendinni. „Nei, morð!“ Ofurstinn blés við og sagði: „Hver er drepinn — sá gamli eða sonur hans?“ „Nei, hvorugur þeirra. Það er Vilhjálmur vagn- stjóri. Skotinn í hjartað, — féll steindauður án þess að gefa hljóð frá sér.“ „Hver skaut hann?“ Innbrotsþjófur- inn. Hann rauk af stað sem kólfi væri skotið, og hvarf, Vilhjálmur kom að honum í því að hann brauzt út um eldhúsgluggann, en hann varð að láta lífið veslingurinn, af því að hann vildi verja eign húsbónda síns. „Um hvert leyti var það?“ „í nótt sem leið, um miðnætti.“ „Jæja, þá held ég að ég verði að fara þangað í dag,“ sagði ofurst- inn, og tók að snæða. „Það er leiðinlegt,“ bætti hann við, þegar þjónninn var farinn. „Cunningham gamli er sá elzti og mest virti óðalsbóndi hér um slóðir. Honum mun falla þetta þungt, því vagnstjóri þessi hefur verið hjá honum í mörg ár og verið trúr þjónn. Það eru náttúrlega hinir sömu fantar, sem brotizt hafa inn hjá Acton.“ „Og stolið hafa þessu merkilega safni,“ sagði Holmes. „Já.“ „Hum, það er nú kannske ekki eins flókið og sýnist —, haldið þér ekki? Menn skyldu ætla, að þjófafélag, sem heldur til hér um slóðir, myndi breyta dálítið til og ekki á svo stuttum tíma gera vart við sig á stöðum, sem eru svona nálægir hver öðrum. Ég hugsaði með mér, þegar ég sá hvílíka varúð þér ætluðuð að viðhafa í gær- kvöldi, að þjófarnir myndu tæplega gera vart við sig hér Kjarnar — Nr. 13 55
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Kjarnar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.