Helgarpósturinn - 25.10.1984, Blaðsíða 4

Helgarpósturinn - 25.10.1984, Blaðsíða 4
mæm> 1118* Hofmannlegt Hótel Hof ☆ Vita menn almennt aö Rauöarárstígurinn heitir ekki í höfuöiö á neinni rauöri á, heldur dregur hann nafn sitt af alveg sérstakri á sem var meö þeim ósköpum aö þar hafðist gjarnan viö fiskpadda sú er reyður nefnist? í munni forn- manna varö reyður ,,rauður“, - framburðurinn haföi áhrif á ritháttinn, en ekki öfugt -, en viö núna látum okkur nægja að kalla kvikindiö silung. Löngum hefur Rauöarár- stígur þótt fremur sviplítill; sennilega þess vegna aldrei náö svo langt að veröa gata, nvaö þá stræti. Þó er ekki laust viö að um þessar mundir sé aö verða breyting þar á. Viö Rauöarárstíginn er ýmis skemmtileg starfsemi aö festa rætur, þar á meðal Hótel Hof, gisti- og veitingahús sem þau Aslaug Alfreösdóttir og Ólafur Örn Ólafsson reka meö miklum myndarbrag. Á Hótel Hofi eru þrjátíu og eitt herbergi, eins og tveggja manna, vel búin þessum litlu hlutum sem viö teljum orðið sjálfsagöa; Húsgögnum, sturtu, síma og útvarpi. í notalega innréttuöum mat- sal er framreiddur morgun- veröur, hádegisveröur og kvöldveröur, en á milli mála kaffi og heimabakaðar kökur. Matseöillinn er viö allra hæfi: Þetta er enginn hamborgara- staöur, en veröiö þó ekki óviðráöanlegt. Þaömámæla meö mínútusteikinni á Hótel Hofi; ekki fóru fiskréttirnir síöur á tungu, þegar þeir voru kannaöir á dögunum. Börn innan viö sex ára snæöa frítt á Hótel Hofi, en krakkar á aldrin- um sex til tólf ára greiða þar einungis hálft gjald fyrir mat sinn. Auk alls þessa er stór og mikill fundarsalurá Hótel Hofi.* ■ Mens sana in corpore sano, segir Rómverjinn. í Líkams- og heilsu- ræktinni er lögð meiri áhersla á praxís en þeóríu... Jafnvel þingmenn í líkamslyftingu Samningaleiðin Eina leið ég aðeins sé upp úr þessu hjólfare: Að Albert gangi í BSRB og byrji strax í verkfalle musteri líkamans þessa dagana, allt frá straumlínu- löguðum þokkadísum á Malibúströndinni til hörku- legra samyrkjubústýra í Úsbekistan. „Hér er mikil traffík af fólki á öllum aldri, frá þvi klukkan sjö á morgnana til tíu á kvöldin,“ sagði Ævar Agnarsson hjá Líkams- og heilsuræktinni í Borgartúni 29, þegar næsta hvapholda Helgarpóstsmenn bar þar aö garði fyrir skemmstu í því skyni aö kynna sér nokkuð starfsemina, áður en líka þeir létu til skarar skríöa að skella sér í líkams- lyftingu. „Líkams- og heilsu- rækt nýtur sívaxandi vin- sælda,“ sagöi Ævarenn- fremur, „hingaö kemurótrú- legasta fólk til aö hressa sig við - jafnvel er til í dæminu að þingmenn líti inn, þegarþing- setan er tekin að skilja eftir sig helst til áþreifanleg ummerki. Þaö er oröiö mjög algengt aö fólk komi fyrir vinnu; eftir leikfimi snemma á morgnana er það vel upplagt allan daginn. Einnig er vinsælt að nota matartímana til aö hreyfa sig. Sjálfir útbúum við hér sér- staka matseðla fyrir fólk ef það óskar eftir; gerö þeirra annast Finnur Pálsson." Alls eru starfsmenn Líkams- og heilsuræktarinnar sex talsins, og hafa flestir margra ára reynslu aö baki sem þjálf- ararog leikfimikennarar. Þarna í Borgartúninu er, auk aöstööu fyrir leikfimi, gufubaö og sólbaöstofa - allt undir sama þaki. Sólbaöstofari heitir Áróra og er líklega sú stærsta sinnar tegundar hér á landi.* ☆ Líkamsrækt er jafn óað- skiljanleg nútímaþjóöfélagi og þumalskrúfa, hjól, stegla og spænsk stígvél samfélagi myrkra miöalda. Þaö eru bók- staflega allir aö dytta að STÆRSTA BIFREIÐASTÖÐ BORGP^ 4 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.