Helgarpósturinn - 05.12.1985, Side 22

Helgarpósturinn - 05.12.1985, Side 22
BRIDGE Ýmsar þvinganir eftir Friðrik Dungal Við höfum svo oft rætt um þvinganir hér í þættinum. Ekki veit ég hvort nokkur hefir nennt að fylgjast með þessum skrifum. Þó ætla ég að taka örfá dæmi til viðbótar, því þær eru algjörlega óteljandi og sama er að segja um nöfnin á þeim. Upprunalega nafn- ið er komið úr ensku og þar heitir fyrirbrigðið squeeze, þ.e. kreista, eða kremja. Norðurlandamálin hafa minna fyrir málfræðinni og nefna fyrirbrigðið aðeins skvís. Hve oft höfum við ekki heyrt talað um að skvísa í hinum og þessum litum. Þó hef ég aldrei heyrt skvís- inu brenglað saman við skvísuna, en ekki tek ég ábyrgð á því að þetta eigi ekki eftir að rugla ein- hvern snillinginn. Er þá ekki betra að bögglast við sitt eigið tungumál og nota orðið þvingun? Það ætti þó aldrei að geta valdið misskiln- ingi. Við getum tekið einfalt dæmi sem þvingar aðeins annan and- stæðinginn. Nú er staða spilanna eftirfarandi: S Á-G H - T - L 3 S K-D H Á T - L - S 3 H 2 T Á L - S 2 H - T - L Á-2 Við skulum ekkert velta því fyrir okkur, að í þeim spilum sem eftir eru, þá eru fleiri háspil en lágspil. Það skýrist allt í framhaldi spilsins. Við erum að spila grand og suð- ur er inni. Hann tekur á tígulás. Nú er vestur heldur betur þvingaður. Hann má ekkert spil missa og varð að gefa andstæðingunum það sem eftir var. Tígulásinn þvingar hann svo að hann er algjörlega varnarlaus. Hjartatvisturinn verður fríspil, hendi hann hjartaás. Vestur á líka spaðahjón- in, en hann má hvorugt missa, því þá verða ás og gosi norðurs að frí- spilum. Suður á líka spaðaþristinn, svo hann kemur norðri þar inn ef öðru hvoru hjónanna er kastað. Méð öðrum orðum er vestur gjör- samlega varnarlaus og suður hlýt- ur að vinna sitt spil. Við skulum taka eitt dæmi enn með svipuðum spilum. S Á-G H 2 T - L - S H T L K-D Á S 2 H - T - L Á-2 S 3 H - T Á L 3 Hér er svipað spil og áðan. Þeg- ar tígulás er spilað og suður sér hverju vestur kastar úr borðinu, þá lætur hann að sjálfsögðu það spil úr borðinu sem orsakar að hann á afganginn. Að síðustu skul- um við láta austur lenda í vand- ræðunum og nú eru spilin þannig: S Á-G H - T - L 3 S 2 H T - L Á-2 S K-D H Á T - L - S 3 H 2 T Á L - Austur með þessi fínu háspil í bakhöndinni er ekki par banginn. En það var eins og andlitsdrætt- irnir glötuðu sinni öryggiskennd þegar suður lét tígulásinn. Austur, sem hafði verið með þetta örugga sigurbros á vör, sá allt í einu allar vonir bregðast. Eina orðið sem hann langaði til að segja, sagði hann ekki. Til þess var hann of fágaður í orðavali. GATAN Hvað kallast það sem er það sem er það sem er það sem er það sem er það sem er það sem er það sem er það sem er það sem er það sem er það sem er (endurtekið svona oft)? Lueis maianAH ubas SKAKÞRAUT LAUSN Á KROSSGÁTU 7 H K • S fí fí / / s • 'O 5 K R 'fl 5 £ r T E N G t 'f) N fí fí /< y S T fí ■ R ’fí t> N 1 N 6 ' O K 5 m fí R fí 6 V u R £ L L fí N fí R r fí H H H fí L £ G ■ fí T V / K fí S r - N fí u m E R / N V ! fí F N £ / r fí r b s- <7 u R • u R 6 fí ■ u s • a ð • K fí H r • ’o fí N * r Æ L u • <3 R fí U r fí R 5 V V H r fí N fí R O R <3 fí R N / • fí K r fí <5 ’o fí V fí L fl k < R U fí £ /1 17 u R L £ T R fí f L T U • H fU rfl S £ p fí R T U fí L . <3 (£. S • 8 fí 2? fí ■ /} / K / u ■ £ ’o r u R • Þ R 'fí r\r • $ K fí R fí K ó H u fí <3 u R * <3 fí R V /Á frví l ( % VE&fí """" fíUKfí ’ 1 FU6l '/Hfír hwnn/ tejhar FFERí -£= VERfl FA& SX/NN "~IA£S 5P/K RTtF/L-\ SKOLLfí ~~ l/ BROSTú L'lTlÚ E/rr 'U Sftrr 1 SULL 1 ~Z/ m FÆUÍ GftFfl VjÖRF UN3 I ’ALPftST 1 r ú 3 HNlFfí VfíZNfí fífíOU. ufí itvN SOR6IR. VIRÐfí E/NS um £ F/TVJ> • £/</</ '/ l'RT 1 1 ! 1 SfímKom Kiflkl ú • , r« \ tess : fíR 3 SfímHL SflmfíLT DUNRFÍ' - \ L/RFU 'I /. GRódRt Tomr UTfíN HVÆSR , j F/Pfl ROLfl 1 5 LITNI ÓTuN’pfl ORt> RomuR ÖHLJOÚ STuNúR JflPLflR HRoR* LB&fí Sfímrn 3£L/fí Bortv rfí/L. GljúFúHi 2 E/NS ANGRR. VBSfí L/N6UR ■ ■ FoRSE. EFST/P -r'fl i \ /oo SPOTTÖR. VOTT/K Uli) KOLL ■ J L'/r/L BEFRUu /N ' f Fugl flyN/SD STRUN SfíR. HEll 1 RI6NIN6 SfRUTfí! > / ^JDLAr s/i/nsT GLJ-fí LfíU5T . 1 Vé/LRN H£R/Z. - /LL GRLS/ 1<ven TFFK Flj'dT HRoSS KYN!SL£ HD/M6UR ' í HKoSS HÚD/N TT>A £NÚ. K XE/HS r r /s HLJOTfí TÓm TVFnhÍ) ; ÞÝRKfí BETLfl RflFflt) . HVflt> E/fd. TónN r> Hftfl 2>Kr • URtJfl fllfíL- ÆÐ/ 1 HV'flT S'ftR 1 LoKK- /9£>/ 'OUfEDl SNUt)Rh t > 22 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.