Helgarpósturinn - 05.12.1985, Síða 35

Helgarpósturinn - 05.12.1985, Síða 35
lenskra námsmanna í Kaupmanna- höfn sem haldin var í Jónshúsi síð- astliðinn laugardag í tilefni fullveld- isdagsins fyrsta desember var boðið upp á margskonar skemmtiatriði auk upplesturs úr nýjum bókum og annars menningarefnis. Axel Ein- arsson tónlistarmaður var meðal annars á staðnum og kynnti þar lag sitt „Hjálpum þeim“ við texta Jó- hanns G. Jóhannssonar, en það er eins og menn vita samsöngur ís- lenskra poppara til hjálpar hungruð- um í Afríku. Auk þess að leika lagið af spólu fyrir Köben-nemana okkar, lét hann ganga undirskriftalista um salinn þar sem menn gátu lofað kaupum plötunnar með laginu, en hún kemur út á allra næstu dögum. Um kvöldið, eftir hátíðardagskrána í Jónshúsi, var síðan siegið upp balli á staðnum. HP heyrir að í millitíð- inni hafi Axel hóað saman kirkjukór íslenska safnaðarins í Köben og fengið hann til að æfa Afríku-lagið sitt í tvo tíma eða svo, með þeim ár- angri að kórinn hafi svo sungið það með stæl á ballinu um kvöldið. Með- al áhorf- og áheyrenda sem tóku undir voru nokkrir alþingismanna okkar sem þarna áttu leið um, en ráðstefnan um kjarnorkuvopnalaus Norðurlönd var haldin um þessa helgi. Þetta voru til dæmis Svavar Gestsson og Jón Baldvin Hanni- balsson... S........ kosningum og því hafa fram- kvæmdir bæjar- og sveitarstjórn- anna víða um landið tekið fjörkipp að undanförnu, enda ekki seinna vænna að efna loforðin úr síðustu kosningabaráttu. A Selfossi hefur félagsheimili verið í byggingu á und-7 anförnum árum, en bæjarstjórnar- meirihlutinn lofaði því fyrir síðustu kosningar að lokið yrði við fyrsta áfanga hússins á kjörtímabilinu. Tæplega 30 milljónir hafa verið sett- ar í framkvæmdirnar á þessu ári, en þar af ku um þriðjungur hafa verið tekinn að láni. Hins vegar telja fróð- ir menn að ekki veiti af 40 milljón- um til þess að kosningaloforðið verði að fullu efnt. Bíða því margir spenntir eftir því að sjá hvaðan sú fúlga á að koma á þessum síðustu og verstu tímum... Á Bílbeltin JfS hafa bjargað HINIR HEIMSFRÆGU ævintýra-karlar ásamt fylgihlutum. S.S.* KASTALA • ORRUSTUKETTI • ARNARHREIÐRI • BELTAFARARTÆKI • FLJÚGANDI FÁLKUM • ELDFLAUG • 7 GERÐIR AF KÖRLUM EUnOCABO Skrifið - hringið — komið. EI VIS PRESLEY Liberty Mounten Nú má enginn sann ur Elvis-aödáandi láta sig vanta á Elvis Presley-kvöld í Broadway því þetta veröur ógleymanlegt kvöld. Hljómsveitin Bogart leikur svo fyrir dahsi bæöi kvöldin. Miða-og borðapanfanír isima 77500 HCSEl Konungur rokksins var, er og verður hinn stórkost- legi og ogleymanlegi Elvis Presley sem allur heimurinn dáöi, ennþá eru lögin á vinsældalist um víöa um heim. I tilefni þess aö Elvis Pres- ley heföi orðið fimmtugur á þessu ári hefur veítingaluisiö Broadway ákvoöiö aö minnast hins ökrynda kontings a ser •heöan liall. 1 iberly Mounlen ei elnn besti Flvís-lelkarí soin fiam hefnr komið a seinni arum asaml 8 manna hljömsvíút hans I )l 3010 Libort.y Mounten liolui fariö viða um lieím og fengiö stórkóstlogar viötök'ur lija □vís-aödaondum s<;m likja honum jalnan viö konunginn sjallan og er þa mikiö sagt Elvis-sýning Liberty Mo- unten og hin stórkostlega 8 manna hljómsveit DE- S0T0 verður í Broadway 6. og 7. des. nk. og spannar aðallega það tímabil í lífi Elvis er hann kom tram i Las Vegas og flytja þeir öll hans þekktari \ iWI v 1 HELGARPÚSTURINN 35

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.