Helgarpósturinn - 21.08.1986, Blaðsíða 12

Helgarpósturinn - 21.08.1986, Blaðsíða 12
tekið allskrýtna stefnu að undan- förnu þar sem yfirmenn hafa á stundum lægri laun en undirmenn þeirra. Fastráðið dagskrárgerðar- fólk og yfirmenn við dagskrárgerð þiggja laun samkvæmt samningum BSRB — sem ekki eru beint þekktir fyrir að gera neinn feitan. Þeir sem svo aftur ráða sig til þáttagerðar í svokallaðri lausamennsku eða „free-lance‘-vinnu fá laun eftir gjald- skrá sem gjaldskrárnefnd ákveður. Til skamms tíma gaf það þokkaleg BSRB-laun að sjá um 60 til 100 mín- útna þátt af því tagi í viku hverri. Nú bregður aftur á móti svo við að einn þáttur þessara launa — svokallað stcirtgjald — hefur verið tvöfaldar, auk þess sem gjaldskráin fylgir ekki sömu lögmálum og kjarasamningar. Lausafólkið hefur því orðið mun hærri laun fyrir sína vinnu en þeir sem eru fastráðnir og hafa yfir lausamennskuliðinu að segja — verkstýra því oft á tíðum og leið- beina. Eðlilega er það útvarpinu þvi dýrkeypt að háfa ekki fleiri fast- ráðna, en aðeins þrír dagskrárgerð- FREE STYLE FORMSKÍ M L'OREAL ✓ Já — nýja lagningarskúmið frá L'ORÉALI og hárgreiðslan verður armenn eru þannig settir og því ær- ið stór hluti útvarpsþátta unninn eft- ir gjaldskránni. En HP fregnar að út- varpsmönnum þyki nóg um þessa ósvinnu og nú sé í bígerð aö endur- skoða allt heila kerfið.. . Þ að er kunnara en frá þurfi að segja að Kjartan Ragnarsson er um sem mest hefur átt upp á pall- borðið hjá leikhúsgestum. Innan skamms er þess að vænta að Kjart- ani gefist færi á að bæta við enn einni fjöðrinni í leikrita-hatt sinn. Kjartan hefur nefnilega á prjónun- um að skrifa leikrit upp úr sögum eins vinsælasta rithöfundar okkar af hinni svonefndu yngri kynslóð, Einars Kárasonar. Um er að ræða skáldsögurnar tvær, Gulleyjuna og Þar sem Djöflaeyjan rís sem í leik- riti Kjartans verða settar í einn pakka. Enn er málið á frumstigi og ekki hefur að svo stöddu verið fund- ið endanlegt heiti á gripinn — en altént mun höfundurinn Einar þeg- ar hafa gefið samþykki sitt til þess arna. . . s ^^Pú fræga hljómsveit Bítla- vinafélagid verður væntanlega leyst upp innan skamms, ekki vegna þess að enginn nenni lengur að hlusta á hana, heldur vegna þess að í upphafi var ekki ráðgert að tjalda nema til einnar nætur. Hljómsveit- armeðlimir ætla sumsé að snúa sér að öðrum verkefnum og hugðarefn- um. Við höfum sannfrétt að kveðju- tónleikar Bítlavinafélagsins verði haldnir á Borginni næstkomandi fimmtudag, þann 28da ágúst. Þar verða náttúrlega leikin gömlu góðu Bítlalögin og, jú, ætli þeir sleppi nokkuð af sviðinu fyrr en þeir eru búnir að syngja lagið um hann Auð- björn sem fer í ljós þrisvar í viku.. . að eru til fleiri leynifélög en Frímúrarareglan. Fyrir fimm ár- um fjallaði Helgarpósturinn ræki- lega um eitt slíkt leynifélag sem ber nafnið Loki LauJFeyjarson, eða bara Loki. Þetta er karlaklúbbur sem þykist skera sig frá öðrum karlaklúbbum að því leyti til að hann safni ekki fé til góðgerða- mála. Loki er bindindisfélag, stofnað í Múnchen fyrir 25 árum. í þessum mæta félagsskap eru menn úr flest- um flokkum. Má þar nefna Jón Baldvin Hannibalsson, Eið Guðnason, Ólaf Ragnar Gríms- son, Árna Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Harald Ólafsson, Þorstein Pálsson, Davíð Odds- son, Jónas Kristjánsson, Svein Einarsson, Stefán Baldursson, Jón Oddsson og Jónatan Þór- mundsson, svo einhverjir séu nefndir. Á hofróðublóti — en svo nefnast þeir fagnaðir Loka þegar konur fá aðgang — sem haldið var í vor, voru teknir inn í félagið fjórir nýir limir einsog það er kallað. fnn- limaðir voru Árni Kristinsson, Björgvin Schram stórkaupmaður, Böðvar Bragason lögreglustjóri og Þorvarður Helgason... atorkusamur leiklistarfrömuður: hann er leikari, leikstjóri og leikrita- höfundur — í sem stystu máli: al- mennur og sérstakur leikhúsmaður. í síðari tíð hefur það líkast til eink- um verið leikritahöfundurinn í hon- Á iímabillnu 1, maí tll 30. sept.Á timabillnu 1. júnl tll 31. ágúst Mánudaga: FráStykkishólmiKI. 09.00 Frá Brjánslæk kl. 14.00 TilStykkishólms kl. 18.00 fyrir broftför rútu til Rvk. Fimmtudaga: Samatimataflaog mánudaga. Föstudaga: Frá Stykkishölmi kl. 14.00, eflir komu rútu. Viðkoma í inneyjum. Frá Brjánslæk kl. 19.30 Til Stykkishölms kl. 23.00 Þriðjudaga: Frá Stykkishólmi kl. 14.00 eftir komu rútu. Frá Brjánslæk kl. 18.00 Til Stykkishólms kl.21.30 Laugardaga: Frá Stykkishólmi kl. 09.00 Sigling um suðureyjar. Frá Brjánslæk kl. 15.00 Til Stykkishólms kl. 19.00 Á tlmabllinu 1. iúlí til 31. ágúst Miðvikudaga: Frá Stykkishófmi kl. 09.00 Frá Brjánslæk kl. 14.00 Til Stykkishólms kl. 18.00, fyrir brottför rútu. Viðkoma er ávallt í Flatey á báðum leiðum. Bílaflutnlnga er nauðsynlegt að panta með fyrfrvara. Frá Stykkishólml: Frá Brjánslæk: Hjá atgreiðslu Baldurs Hjá Ragnari Guðmundssyni Stykkishólml, s.: 93-8120 Brjánslæk, s.: 94-2020. Loksins eru fáanlegar á íslandi hinar viðurkenndu <IAX bílskúrshurðir. A <IAX bílskúrshurðirnar eru búnar mörgum kostum og eru auðveldar í uppsetningu, og umfram allt ódýrar og fallegar. 41AX bílskúrshurðirnar eru ekta fulninga- einingahurðir og eru fáanlegar úr Greni, Krossvið, Furu, og Reedwood. 4IAX bílskúrshurðir eru norsk gæðavara. Erum að setja upp hurðir að Birkihlíð 40,42, og 44 R.vík. I§í Norsk gæðaframleiðsla Opnast upp, ekki út Léttar í opnun Þægilegar í uppsetningu m Aik í einum pakka Sí Odýrar og fallegar Kynnið ykkur verð og greiðsluskilmála í síma 39423 á kvöldin og um helgar 12 HELGARPÓSTURINN Einar Þór Ingvason húsasmíðameistari Birkihlíð 42 Reykjavík s. 39423

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.