Helgarpósturinn - 21.08.1986, Blaðsíða 32

Helgarpósturinn - 21.08.1986, Blaðsíða 32
hönnuðir hafa væntanlega litið gott til glóðarinnar. En hver skyldi stofa GBB, Auglýsingaþjónust- þennan framkvæmdalið vegna af- svo hafa fengið framangreind verk- an. GBB stendur sem kunnugt er mælisins hýru auga og hugsað sér efni? Jú, hver nema Auglýsinga- fyrir Gísla B. Björnsson, þann hinn sama og átti sæti í undirbúnings- nefnd afmælishátíðarinnar sem full- trúi Alþýðubandalagsins. . . K HT^irkjunnar menn telja að nokkuð hafi verið freklega framhjá sér gengið þegar Alþingi ákvað á dögunum að láta ríkið gefa Borg- inni Viðey með öllum gögnum og gæðum. Þegar að gjafastundinni kom var svo öllum á óvörum drifið í að láta bæði Jón Helgason kirkju- málaráðherra og Pétur Sigur- geirsson biskup undirrita afsal eyj- unnar. Og þó var hvergi minnst á að kirkjan hefði gefið borginni afmæl- isgjöf. Forsagan er sú að Viðeyjar- kirkja sem var bændakirkja eftir að Viðeyjarklaustur var afnumið hafði verið gefin biskupsembættinu. 1961 gaf kirkju,,bóndinn“ og kaupmað- urinn Stefán Stephensen biskups- embættinu Viðeyjarkirkju með gjafabréfi. Það var svo löngu seinna sem Stephensenarnir afsöluða rík- inu sínum hluta af eyjunni, en kirkj- an var þá áfram eign biskupsemb- ættisins. Það er því mál manna að Viðeyjarkirkja hafi samkvæmt nefndu bréfi verið séreign þjóðkirkj- unnar á sama hátt og Skálholt og Langamýri í Skagafirði. Einn af iögfróðustu lögfræðingum landsins sem HP ræddi við taldi af og frá að ríkið gæti ráðskast með slíkar eign- ir. í þeim efnum hefur verið vísað í nýlega álitsgerð kirkjueignanefnd- ar sem í sátu lögfræðingarnir Páll Sigurðsson, Allan V. Magnússon og Benedikt Blöndal auk Sigur- bjarnar biskups og Þórhalls Höskuldssonar úr hinni geistlegu stétt. Allir nema Allan töldu þar að kirkjan gæti verið sjálfstæður eign- araðili og visa þar enn í hæstaréttar- úrskurð frá málaferlum Skálholts- staðar fyrir nokkrum árum. Þar hugðist ríkið svara fyrir staðinn en þeirri málsaðild var vísað frá á þeim forsendum að ríkið ætti ekkert í Skálholti, þó svo (eða af því að) kirkjan ætti hann. Ef nú í ljós kemur að staða Viðeyjarkirkju er svipuð þá er von að menn undrist að Alþingi skuli hvorki hafa talað við biskup né prest þegar það ákvað að gera Davíd Oddsson að kirkjubónda í Viðey. . . D M^Keykjavíkurborg lét fyrir af- mæli sitt gera bækling um hinar og þessar borgarstofnanir og hver man ekki eftir afmælisalmanakinu, sem dreift var inn á hvert heimili í upp- hafi ársins, eða bæklingnum um fjölskylduhátíðina sem fór sömu leið stuttu fyrir afmælisdaginn sjálf- an? Auk þess hefur borgin lagt tölu- vert fé í að auglýsa afmælishátíðina í fjölmiðlum. Auglýsingastofur og Samstarf Búnaðarbankans og Brunabótafélagsins gerir þér nú mögulegt að kaupa ferðatryggingu um leið og þú kaupir gjaldeyri í bankanum. Ferðatrygging Brunabótafélagsins er samsett trygging sem bætir tjón vegna slysa, sjúkdóma og ferðarofs, auk tjóns á farangri. Búnaðarbankinn býður ferðatékka í 7 gjaldmiðlum, seðla í öllum skráðum gjaldeyristegundum og Visa greiðslukort. Ferðatrygging og gjaldeyrir á sama stað. ÉBRUnnBÓT SSSZL-aföryggisástæðum BÚNAÐARBANKINN TRAUSTUR BANKI Skrokkar ^235^ NÝTT EÐA REYKT heildsöluverð á ö,lu SVÍNAKJÖT AUÐVITAÐ KJÖTMIÐSTÖÐIN Laugalæk 2, Sfmi 686511. 32 HELGARPÓSTURINN essemm sIa

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.