Helgarpósturinn - 16.10.1986, Blaðsíða 27
u
■ Bálsmetandi alþýðuflokks-
menn leggja nú mjög hart að Jóni
Sigurðssyni, forstjóra Þjóðhags-
stofnunar, að taka sæti á framboðs-
lista Alþýðuflokksins í Reykjavík.
Þetta hefur verið gert í mörg ár, en
sá er munurinn nú að Jón Sigurðs-
son veltir þessum möguleika fyrir
sér af mikilli alvöru. Og enda þótt
hann hafi enn ekki svarað forystu-
mönnum Alþýðuflokksins er ekki
talið útilokað að hann slái til og taki
þátt í prófkjörsbaráttu flokksins. Jón
nýtur mikils trausts innan flokksins
og nær vafalaust langt í prófkjöri í
Reykjavík. Jón er sonur Sigurðar
Guðmundssonar, bakara á Isafirði
sem var einn af máttarstólpum jafn-
aðarmanna á staðnum á þriðja og
fjórða áratug aldarinnar. ..
v
egna smæðar markaðarins
þykja íslensku tryggingafélögin of
mörg og of dýr í rekstri. Margir þykj-
ast því sjá fram á mikla uppstokkun
hjá tryggingafélögunum á næst-
unni. Segja má að Tryggingamið-
stöðin hafi riðið á vaðið með því að
kaupa meirihluta í Reykvískri
endurtryggingu. Sú sameining fór
ekki hátt í viðskiptaheiminum og
var ákveðin eftir strangar samn-
ingaviðræður þeirra forstjóra Gísla
Arnar Lárussonar hjá RE og Gísla
Ólafssonar hjá TM. Mörg trygg-
ingafélög urðu græn af öfund, því
TM/RE hafa treyst stöðu sína á
markaðnum ali verulega. Þessi sam-
eining mun hafa ýtt við fleiri félög-
um og nú berast spurnir af því, að
Almennar tryggingar og Sjóvá
séu í trúlofunarhugleiðingum. For-
stjórar fyrirtækjanna, þeir Ólafur
B. Thors og Einar Sveinsson, hafa
rætt óformlega málin og nú er beðið
eftir. . .
Í^^rmanns Umhverfismálaráðs
Reykjavíkur hefur ævinlega þótt
virðingarstaða og eftirsótt embætti
innan Sjálfstæðisflokksins. Eftir
mikið baktjaldamakk að loknum
síðustu borgastjórnarkosningum
tókst Júlíusi Hafstein að tryggja
sér formennskuna, í óþökk Davíðs
Oddssonar. Skömmu síðar beitti
Davíð sér fyrir breytingum á reglu-
gerð Umhverfismálaráðs þar sem
yfirumsjón með Árbæjarsafni var
tekin frá ráðinu þó húsfriðunarmál
muni samt sem áður vera á könnu
þess áfram. Ástæðan er sögð sú að
Davíð taldi safninu ekki nægilega
vel borgið í höndum Júlíusar sem
sumir sjálfstæðismenn telja víst
hafa meira vit á handbolta en göml-
um húsum. . .
A
Mdögunum varð Ragnhiid-
ur Gísladóttir poppsöngvari þrí-
tug. Haldið var uppá merkisafmæli
söngkonunnar í MÍR-salnum við
mikinn fögnuð. . .
PCW
RITV/INNSLUTOLVAN
i i
ÞETIA ER TOLVAN!
FYRIR EINSTAKLINGA OG FYRIRTÆKI
AMSTRAD PCW tölva með íslensku RITVINNSLUKERFI, ísl. 3ja tíma leiðbeiningum á snældum,
SAMSKIPTAFORRITI fyrirtelex, gagnabanka o.fl. og PRENTARAI-fyriraðeins 39.900,-kr. Stóri
bróðir, AMSTRAD 8512, er með 2 drifum og stærra minni og kostar aðeins 49.900,- kr. Hann er
auk þess hægt að fá rneð fullkomnu fjárhagsbókhaldi eða með viðskiptamanna-, sölu- og
lagerkerfi fyrir 59.900,-kr., og með hvoru tveggja fyriraðeins 64.900,- kr. — allt í einum pakka
- geri aðrir beturl
AMSTRAD PCW 8256
ritvinnslutölvan: 256 K RAM (innbyggöur RAM diskur), 1 drif;
skjár:90stafir x 32línur.Prentari:Punktaprentari,90stafirásek.
AMSTRAD PCW 8512
ritvinnslu- og bókhaldstölvan: 512 K RAM (innb. RAM diskur),
2 drif |B-drif er I megabyte), skjár: 90 st. x 32 línur. Prentari:
punktaprentari, 90 stafir á sek.
Báðum gerðum fylgir íslenskt ritvinnslukerfi (LOGO-
SCRIPT), Dr. Logo og CP/M+, ísl. lyklaborð, ísl.
leiðbeiningar, 3ja tíma kennsluefni á 2 snældum (ísl.).
prentari með mörgum fallegum leturgerðum og
-stærðum. Með AMSTRAD 8512 er einnig hægt að fá
fullkomin bókhaldskerfi sem henta mjög vel litlum og
meðalstórum fyrirtækjum.
Námskeið:
Tölvufræðslan sf. Ármúla 36. s. 687590 & 686790:
Fjárhagsbókhald 6 tímar aðeins 2.500 kr.
Viöskiptamanna-, sölu- og lagerkerfi 6 tímar aðeins 2.500 kr.
Ritvinnslunámskeið 6 tímar aðeins 2.500 kr.
FORRIT FYRIR AMSTRAD:
Samsklptaforrlt: BSTAM, BSTMS, Chit-Chat, Crosstalk, Honeyterm
8256, Move-it. Áætlana- og relknlforrlt: Pertmaster, Milestone,
Brainstorm, Statflow, Cracker, Master Planner, Multiplan, PlannerCalc.
SuperCalc. Gagnagrunnsforrlt: Cambase, Cardbox. dBase II, dGraph,
dUtil, Delta, Flexifile. Telknlforrlt: Dataplot plus, Datplot III, DR Draw,
DR Graph, Polyplot, Polyprint. Forrltunarmál: DR C Basic, Mallard,
Basic, Microsoft Basic, Nevada Basic, Cis-Cobol, Nevada Cobol, RM
Cobol, HiSoft C, Nevada Fortran, Pro Fortrar\DR PL/1, DR Pascal MT+,
Nevada Pascal, Pro Pascal, Turbo Pascal. Annaö: Skákforrit, Bridgeforrit.
Islensk forrlt: Ritvinnsla (fylgir), Fjárhagsbókhald, Viðskiptamannafor-
rit, Sölukerfi, Lagerbókhald. Nótuútprentun, Límmiðaútprentun.
Auk púsunda annarra CP/M forrita.
v/Hlemm Símar 29311 & 62i 122
TÆKMDQLD Hatermúla2 Sfmi 83211
Umboflsmcnn útl á landl: Akranes: Bókaskemman. Akureyrl: Bókabúflin Edda. Blönduós: Kaupfélag Húnvetninga.DJUpavoghVerslunin Djúpið.
Grlndavlk: Bókabúð Grindavíkur, Hafnarfjörður: Kaupfélag Hafnfrrðinga. Húsavlk: Bókaverslun Þórarins Stef. Isafjörður: Hjjómborg.
Keflavfk: Bókabúð Keflavikur, Vestmannaeyjar: Vídeóleiga GS. Seltjarnarnes: Verslunin Hugföng.
Öll verö miöuö við gengi I. sept. I9B6 og slaðgieöslu.
TÖLVULAND HF., SÍMI 17850
skulýðsfylking Alþýðu-
bandalagsins hélt fyrir nokkru
landsþing sitt. Fylkingin þykir for-
ystuholl og virðist bera þess merki
að Alþýðubandalagið eigi ekki
miklu fylgi að fagna meðal ungs
fólks um þessar mundir. Tæplega 20
manns mættu á landsþingið sem
haldið var um leið og flokksþingið
hjá krötum...
Mildur hárlitur
, BÍLEIGENDUR r
B0DDÍHLUTIR!
Trefjaplastbretti á lager fyrir eftirtaldar bifreiðir
Subarn '77 '79, Mazda 929, 323 og Pickup, Daihatsu Charmant '78 og '79,
Lada 1600, 1500, 1200 og sport, Polonez, AMC Eagle og Concord, Datsun 180
B og Sunny. Brettakantar á Lodu Sport Toyota Lmdcruiser og Blazer. Einnig
samstæða á Willy's. « . . ,
Asetnmg bretta a staðnum.
BÍLPLAST
Vagnhöföa 19, simi 688233.
Póstsendum.
Tökum að okkur trefjaplastvinnu.
Veljið isienskt.
BYLTING
í BÍLARYÐVÖRN
Ekkert ryð
þýðir hátt
endursöluverð!
1
Hefur þú efni
á að láta
bílinn þinn
ryðga niður?
Stöðvar ryð - Hindrar ryð
RUSTEVADER-RAFEINDARYÐVÖRN
10 áia
RYÐVARNARÁBYRGÐ
Bíleigendur! Loksins er komin varanleg lausn á ryðvandamálinu.
Nú er komið á markaðinn rafeindatæki sem hindrar ryðmyndun.
Þetta athyglisverða ryðvarnartæki ver nýja jafnt sem gamla bíla
gegn ryði á áhrifaríkari hátt en þekkst hefur hingað til. Tækið
hindrar einnig ryðmyndun út frá rispum á lakki og krómi.
Þessu til staðfestingar bjóðum við 10 ára ryðvarnarábyrgð á allt
að 3 mánaða gömlum bílum og 8 ára ábyrgð á 3-6 mánaða göml-
um bílum. Til að viðhalda ábyrgðinni þarf aðeins að færa bílinn
til eftirlits einu sinni á ári, til að yfirfara búnaðinn og ioka
skemmdum á lakki.
Þetta er því ódýrasta og jaf nframt besta ryðvörnin sem völ er á.
Hringið og leitið uppiýsinga, við sendum vandaðan upplýsinga-
bækling til allra sem þess óska.
STÁLVÉLAR HF.
Tunguhálsi 5, Reykjavik, simi 673015
HELGARPÓSTURINN 27