Helgarpósturinn - 19.03.1987, Page 9

Helgarpósturinn - 19.03.1987, Page 9
Albert Guðmundsson: Iðnað- arráðherra og fyrrverandi fjár- málaráðherra hefur gjarnan verið líkt við korktappa í öllu havaríinu vegna Hafskips- hneykslisins. Flýtur hann áfram? sjálfur fram á frest til að skýra mál sitt síðar og var honum veittur frest- ur tii þess. Til þess er hins vegar tek- ið, að fresturinn er ótilgreindur — og þykir mörgum sjálfstæðismann- inum það miður og jafnvel mistök af hálfu þingflokksins. Því er haldið fram, að Þorsteini Pálssyni sé full alvara með kröfu sinni um afsögn Alberts. Hann sé búinn að stíga fyrsta skrefið og úr því sem komið sé verði ekki aftur snúið. Raunar meta sumir mál þann- ig, að nái Þorsteinn fram með kröfu sína, geti það orðið álitsauki fyrir Þorstein sem formann og um leið fyrir Sjálfstæðisflokkinn sem slíkan. I þessu sambandi er bent á, aö framboösfrestur vegna alþingis- kosninganna 25. apríl sé ekki lid- inn, og því sé enn tími til þess að breyta framboöslista sjálfstœdis- manna í Reykjavík, þar sem Albert Gudmundsson skipar efsta sœtid. Áhrifamenn í Sjálfstœdisflokkn- um stadhœfdu ísamtölum við Helg- arpóstinn, ad það sem vekti augljós- lega fyrir Þorsteini Pálssyni vceri ad útkljá þetta mál ádur en umrœddur frestur rennur út. Þetta þýdir, að til úrslita muni draga um pólitíska framtíð Alberts Guðmundssonar strax í nœstu viku því fresturinn erað þessu sinni 4 vik- ur og þrír dagar. Sjálfstæðisflokkurinn er ekki bú- inn að skila inn sínu framboði í Reykjavík og því er enn tími til að breyta framboðslistanum segja sömu menn. Verði listanum breytt gæti svo farið, að Albert færi fram sérstaklega í Reykjavík, þótt frestur- inn sé skammur. En kjarni málsins er sá, að talið er, að Þorsteinn Páls- son sæki það fast að Albert Guð- mundsson verði látinn víkja, því óverjandi sé að efsti maður á fram- boðslista flokksins í Reykjavík hafi lent í skattrannsóknarstjóra, sem hafi úrskurðað vegna rangra skatt- framtala ráðherrans í tengslum við Hafskipshneykslið. 1 samtölum Helgarpóstsins við ráðamenn í Sjálfstæðisflokknum kom fram, að það er ríkjandi sjónar- mið, að engu skipti hversu háar fjár- hæðir er um að ræða í máli Alberts Guðmundssonar iðnaðarráðherra. Hann hafi gerzt brotlegur við skattalögin ár eftir ár, þar af bæði árin, sem hann gegndi embætti fjár- málaráðherra, og slíkt sé ólíðanlegt og óverjandi fyrir flokkinn eigi hann að teljast trúverðugur. HELGARPÓSTURINN 9

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.