Helgarpósturinn - 28.05.1987, Blaðsíða 20

Helgarpósturinn - 28.05.1987, Blaðsíða 20
BRIDGE Guðmundur Páll og Símon sigruðu Það var mikil spenna á Hótel Loftleiðum meðan beðið var eftir útreikningum í síðustu umferð ís- iandsmótsins í tvímenningi. Matt- hías Þorvaldsson og Júlíus Sigur- jónsson, unglin galandsliðs-parið, sem voru að heyja frumraun sína í úrslitum, voru þó ,,bókaðir“ sig- urvegarar, en þeir höfðu leitt nær allt mótið. En það voru gamlir refir sem sýndu fram á, að úrslit ráðast ekki fyrr en síðasta slag hafði verið hvolft í lokaspili mótsins. í lokasetunni skoruðu Guð- mundur Páll Arnarson og Símon Símonarson 44/55 mögulegum og skutust upp fyrir piltana: 1. Guðmundur Páll — Símon 133 2. Matthías — Júlíus 128 3. Ásgeir — Aðalsteinn 98 4. Hermann — Ólafur 93 5. Ragnar — Sævin 67 Þessi pör voru í verðlaunasæt- unum. Við skulum líta á hina örlaga- ríku úrslitasetu. Guðmundur Páll og Símon rassskelltu þá Þórð Björnsson og Bernódus Kristins- son, íslandsmeistara í unglinga- flokki í tvímenningi. Spil 113 A/ Enginn (áttum breytt): ♦ D106 Á1097 <> 8 + ÁKD87 ♦ Á2 T> 8543 ❖ K7632 + 54 ♦ G853 <7 K6 ♦ Á1095 + 1093 Guðmundur Páll og Símon sátu í NS og sögðu eftir „Standard": N S 1-lauf 1-spaði 2- hjörtu 2-grönd 3- spaðar 3-grönd Þórður spilaði út tígul-3, á gosa og ás. Lauf-10 á ás og spaða-10 spil- að. Inni á ás hélt vestur áfram með tígul. Bernódus fékk á drottningu og skilaði fjarkanum í gegn, 10 og kóngur. Þórði var ljóst að Guð- mundur Páli átti níuna og gældi við að skipta í hjarta eða spila sig út á spaða, Guðmundur Páll hafði þurft að sjá af spaða og hjarta úr borði í tíglana. Vitanlega ER rökrétt að skipta í hjarta, það er ljóst að suður á 4-5 spil í hjarta og laufi og ef félagi á hjartakóng EÐA suður kónginn annan er samgangurinn rofinn. En Þórður var illa á verði og spil- aði laufi, hlutlaust (?). Suður þáði þakksamlega. Renndi niður lauf- unum og kastaði spöðum heima eins og austur. Þá hjarta á kóng og tígul-9. Spaðadrottning hvarf úr blindum og teymdi á eftir sér kóng austurs (nauðugan). Gosinn hafði nú erft ríkið og íslandsmeistaratit- ilinn því 430 gaf 18/22. Slétt stað- ið og gaf meðal. Á meðan áttu Matthías og Júlíus við Ríkharð Steinbergsson og Braga Erlendsson. Spil 111, S/NS á: <► Á7 Á52 O Á1085 + Á954 ♦ KD64 <7 G108 ❖ G92 + K86 + 109852 <? KD764 O 73 + 2 Matthías og Júlíus fengu plús í setunni. Þetta spil gaf þeim færi á mun betri skor. Matthías og Júlíus voru með NS spilin og sagnir voru eftir „Powernum" (?): N S 1-tígull 1-hjarta 1-grand 2-hjörtu Nokkur gæfa yfir piltunum, því sagnir breytast ekki þótt við víxl- um hálitum norðurs. Líklega hefur Matthías ekki viljað vekja á 15-17 punkta grandi vegna þess að „kjötið" vantaði. Mitt álit er nú að ef beinin eru ÞETTA sterk þá þurfi þau nú tæpast hold utan á sig. Það er sáraeinfalt að enda í 2-hjörtum, eftir opnun í grandi, í „Precision". Hvað um það, í óskasamningn- um kom óskaútspilið; spaða- drottning sem lofaði kóng. Júlíus tók á ás og spilaði áfram litnum. A átti slaginn. Lauf á ás. Júlíus spil- aði nú trompi á kóng og endaði með 9 slagi eins og salurinn. Með- alskor, ríflega. Það er betri spila- mennska að taka á trompás og kóng og spila síðan upp á tromp- svíningu í spaða, eftir útspilið. 170 hefði fært þeim titilinn. + K974 Dg2 O Dg4 + G62 ♦ G3 <?93 OKD64 + DG1073 eftir Hermann Lárusson' Að lokum spil sem sýnir að sómapiltur og hrekkjalómur þurfa ekki endilega að vera tveir ein- staklingar. Spil 75, S/Enginn á: + D742 KG OK106 + G743 ♦ 9865 ♦ ÁKG <? 98753 O ÁD10 O - O ÁD932 + ÁK62 + 85 ♦ 103 <? 642 O G8754 + D109 Af vísindalegri nákvæmni fet- uðu AV sig upp í 6-hjörtu, hörð slemma sem þó vinnst með yfir- slag í draumalegunni, eða hvað? Stefán Pálsson átti að spila út í norður. Hann hafði fylgst grannt með sögnum og vissi að vestur átti ekki mannspil í trompi. Útspilið sem hann valdi var trompgosi! Sagnhafi stakk upp ásnum. Fram- haldið fór síðan í handaskolum og slemman endaði tvo niður! Af skiljanlegum ástæðum óskar vestur nafnleyndar. LAUSN Á KROSSGÁTU Dregið hefur verið úr réttum lausnum á verðlaunakrossgátu HP sem birtist í tölublaðinu fyrir tveim- ur vikum. Málshátturinn sem leitað var eftir á kannski vel við núna í öndverðri Skerplunni: Betur uinnur vit en strit. Vinningshafinn að þessu sinni er Gudrún Edda Óladóttir Stigahlíð 2 í Reykjavík. Hún fær heimsenda bók- ina Eins og hafiö, sem skáldsagna- höfundurinn Fríða Á. Sigurðardóttir sendi frá sér fyrir síðustu jól og Vaka/Helgafell gaf út. Frestur til að skila inn lausn gát- unnar hér að neðan er venju sam- kvæmt til annars mánudags frá út- komu þessa blaðs. Málshátturinn sem óskað er eftir rúmar fjögur orð. Verðlaunin eru nú Allt önnur Ella, viðtalsbók Ingólfs Margeirssonar ritstjóra við Elínu Þórarinsdóttur. Góða skemmtun. f I " ! U t.I 1 1 gí J - .1 f 5 Tór RÖS "18 SONUR l J— BEST/ 'PRfíF6UÍ< /£Ð/ UNGum NfiUT öp/pum /3UfZófl T>/mmo RflOð/fí KPR fíTT /<yn- /E6UM SjflVRR HlflL. R£K/flt> IflN'D 'fí HÚ5/ T/fíPUR LEGfíK K/nl>- AK/Vfl V ! I 7 GfltlR Rim 2E/N5 r, G/LUU. Sö//<S HöPRr/fl 1 Æjfl Æ —> 5 yp/T? L/Ð ■fíKLfl /r/fíp/J pú /il'/fíWt FoR TTV) BoRÐR £F£T/R /y ' . Fr/E/Tfl /CoNfiN Zo UR TT& TÓ/J/V / / / / / / / / / T/T/íl / £/N 5, U/Yl £/$/<-, ur/kk /7 E/NS U/n U fíVSL- MfíÐUR - \ stórr BfíRfíR 5T£RK RR/ -tv/hl RJÚKfí, uPP / RE/D/ Fljót 5/£R f PE/Pf V/Sfl FflRiÐ X>júpt 8 VERSL. STJOR/ T&fiusr UR PÖfí NflFK G/FT 3 l z /?/?///? HfíLfí RbFfíÚ fí&H/R 9 /£//</ 5Koll/ HLuTfl'B tz 1 ú EHVUR '5Kor TD/FÍ HEldURc KPRl // /VPE> HÚS /Z FÉLRC, PtPKlR K'/flBBfí ToTUR r~ SfímsF /VOK/< URT HE/MS ’fíLFfí Fblhq /9 ÓL/EP fíST f /3 fíRKfí SKfíL L H FERVfl mflDUK lo hVfí&R Þýp/ S ÝÐUR þ£KKr UK KYRRt) /6 /0 OP 5flK)Hi. HflTÍE) HfíPP VR. SK. ST- f LOKfí OBÐ Hjr/pfl SLE/Pfí 7 mmtt SvEf/y FflPiR £KD. /5 REyK !R DFú$/ 1/ RÓHflfl / z 3 V 5 7 ■ 8 9 /o // /ÚL r3 /v /5 /é '7 79 /5> 20 2/ —5? íEU 20 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.