Helgarpósturinn - 28.05.1987, Blaðsíða 27

Helgarpósturinn - 28.05.1987, Blaðsíða 27
11 félagið sig inn í Bæ hf. á Kirkju- bæjarklaustri. Þetta fyrirtæki hefur byggt upp hótel á staðnum og leigt það Hótel Eddu. Nú er fyrirhugað að stækka við hótelið og í því skyni leitað til Þróunarfélagsins. Það setti þau skilyrði fyrir inngöngu sinni, að nýtt hlutafé kæmi inn í fyrirtækið. Sú leið var farin að gefin voru út jöfnunarbréf svo skráð hlutafé varð tæpar 6 milljónir króna. Síðan var fengið vilyrði fyrir 2,5 milljón króna láni úr Byggðasjóði til frekari hlutafjárkaupa félagsmanna. Að þessu loknu bætti Þróunarfélagið við 5 milljónum króna. Á endanum varð því hlutaféð rúmar 12 milljónir. Það vekur sjálfsagt furðu að menn á Kirkjubæjarklaustri geti vaðið svona um opinbera sjóði og fyrir- tæki til að komast yfir fjármagn til framkvæmda. Hluti af skýringunni kann að vera sá, að Jón Helgason dómsmálaráðherra er stjórnarfor- maður félagsins.. . Fjölbrautaskólinn við Armúla Ármúla 10-12, 105 R. Sími 84022 Innritun fyrir haustönn 1987 verður í Miðbæjar- skóla 1. og 2. júní kl. 9.00—18.00 báða dagana og á skrifstofu skólans kl. 8.00—15.00 til 5. júní, s. 84022. Skólinn býður upp á nám til stúdentsprófs á eftirtöldum brautum: Félagsfræðabraut, hagfræðabraut, íþróttabraut, náttúrufræðibraut og nýmálabraut. Tveggja ára nám stendur til boða á heilsugœslu- braut (aðfaranám Sjúkraliðaskólans; framhald til stúdentsprófs á náttúrufræðibraut), uppeldis- braut (góður undirbúningur fyrir Fósturskólann; framhald til stúdentsprófs á félagsfræðabraut), viöskiptabraut (lýkur með almennu verslunar- prófi, framhald til stúdentsprófs á hagfræða- braut) og þjálfunarbraut (A-stig Í.S.Í., framhald til stúdentsprófs á íþróttabraut). Stundaskrá fyrir haustönn og bókalisti verða af- hent í skólanum þriðjudaginn 1. september kl. 11.00, kennsla hefst skv. stundaskrá miðvikudag 2. september. Skólameistari. Engin ein dýna er réttfyrir alla. Óskir um verð og gerð eru margbreytilegar eftir efnum og ástæðum. En þar komum við inn í málið og hönnum þá einu réttu fyrir hvern og einn -fyriröll hugsanleg rúm og aðstæður. Og það er mesti misskilningur að slik persónuleg þjónusta sé dýrari. Verðið fer eftir gerðinni og gerðirnar eru margar- já allt niður í ótrúlega ódýrar. ■ I SKEIFAN8 tgjgl g SÍMI68 55 88 ■ REYKJAVÍK Opið laugardag f öllum deildum frá kl. 9—16 Verslið þar sem úrvalið er mest og kjörin best. VISA Jll KORT ~E1 ■■■I JIS rA A A A A A 1- '—i l_ l_1 — U _ •_! _ ^ _J Ljuprhjxvin . IBIUIiÍiUttl lilli Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600 HELGARPÓSTURINN 27

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.