Helgarpósturinn - 28.05.1987, Blaðsíða 29

Helgarpósturinn - 28.05.1987, Blaðsíða 29
^Sins og komiö hefur fram í þessum dálkum HP lét Jónas R. Jónsson af starfi dagskrárstjóra Stöðvar 2 fyrir fáeinum vikum vegna ósamkomulags viö sjón- varpsstjórann, Jón Óttar Ragnars- son, um val á erlendu afþreyingar- efni. Nýverið var Goði Sveinsson (Sæmundssonar hjá Flugleiðum) ráðinn í starf Jónasar. Hann hefur samkvæmt heimildum HP að mestu staðið í gerð samninga við erlenda dreifingaraðila frá því hann tók til starfa á stöðinni, en lykilmaðurinn í stjórn innlendrar dagskrárgerðar hefur á meðan verið Páll Baldvin Baldvinsson leikhússtjóri Hins leikhússins. Ekki er talið ólíklegt að dagskrárstjórastarfinu á Stöð 2 verði bráðum skipt í tvennt eins og háttar til á Sjónvarpinu, og Goði einbeiti sér að erlenda efninu en Páll Baldvin verði opinberlega gerð- ur að yfirmanni innlendrar dag- skrárgerðar stöðvarinnar. . . S._ - „ . Pálsdóttir Flygenring eins árs launalaust leyfi frá Jafnréttisráði, þar sem hún hafði verið fram- kvæmdastjóri í nokkur ár. Nú höf- um við heyrt að Elín hyggist ekki taka við stöðunni aftur, þar sem hún er byrjuð í framhaldsnámi í alþjóða- samningum í Svíþjóð. Elsa S. Þorkelsdóttir, lögfræðingur, hefur gegnt framkvæmdastjórastöðunni sl. ár og benda allar líkur til þess að hún verði fastráðin í haust... HÓTEL KEA býdur ykkur upp á gistingu í nýjum og glæsilegum herbergjum. Veitingasalir, vínstúka, funda- og ráöstefnusalir. Vandaöur matseöill og góö þjónusta. SÚLNABERG - glæsileg matstofa. Heitir og kaldir réttirallan daginn. Veriö velkomin... HÓTEL KEA, Hafnarstræti 89,600 Akureyri Sími 96-22200 Ef málid snýst um EYÐNI þá hringiröu í 91-62 22 80 H> GEGN EYÐNI Fyrir þig? Samvinnuskóiinn á Bifröst ji-.:;. :T.’&... *&&&***£&& _ MgySi ’Wmr* SÍ; '4l skólaheimili tvö námsár undirbúningur undir störf og frama þjálfun í félagsstörfum og framkomu stúdentspróf • góð atvinnutækifæri • ágæt námsaðstaða og tölvubúnaður • kröftugt félagslíf • frekari menntunarleiðir Inntökuskilyrði: Umsóknirsendist: Samvinnuskólinn Tveggja ára framhaldsskólanámi lokið skólastjóri — á viðskiptasviði eða með viðskiptagreinum Bifröst - eða öðrum sambærilegum undirbúningi. 311 Borgarnesi Umsóknarfrestur: ÍO. mars til ÍO. júní Upplýsingar í skóianum: Símar 93-5000/5001 HELGARPÓSTURINN 29

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.