Helgarpósturinn - 08.10.1987, Side 4

Helgarpósturinn - 08.10.1987, Side 4
TM-HÚSGÖGN Síðumúla 30 — Sími 68-68-22 ■ B ; . : ..-;>»*>■ . . wmw/"»My/K' Y/ 'W‘, > WMWmm Við erum einu framleiðendur Leðurlúx-sófasetta á íslandi. Viö bjóöum kaupendum eitt mesta úrval af bólstruöum húsgögnum sem völ er á hér á landi. Sófasett, fjöldi geröa, og geta kaupendur valiö um leöuráklœöi eöa leöurlúx. Stakir sófar — 2, 3 eöa 4 sœta — margs- konar efni. Svefnsófar, nokkrar geröir. Hvíldarstólar í mörgum veröflokkum. Hornsófarnir okkar eru sérlega vinsœlir því þá getur fólk fengiö af þeirri stœrö sem hentar. Pú tekur mál og kemur meö þaö og fœrö sófann af réttri stœrö. Mestur hluti sófasetta okkar er geröur hjá okkur en til aö auka fjölbreytni kaupum viö einnig húsgögn frá mörgum löndum; Danmörku, Noregi, Svíþjóö, Belgíu, Þýska- landi og Italíu. Okkar húsgögn eru á góöu veröi og viö bjóöum bestu greiöslukjörin. Einnig bjóöum viö fólki aö skoöa húsgögnin okkar um helgar. Þaö er opiö hjá okkur til kl. 5 alla laugardaga og frá kl. 2—5 á sunnudögum. V/erið velkomin, komið og skoðið, aldrei staerra úrval en einmitt nú og næstu mánudi.

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.