Helgarpósturinn - 08.10.1987, Page 33
armaður ráðherra), Alexander
Stefánsson og Ólafur G. Einarsson
voru sveitarstjórar og Margrét Frí-
mannsdóttir oddviti hreppsnefndar
og nokkrir hafa verið óbreyttir
sveitarstjórnarmenn.
ÞINGMENN
29—68 ÁRA
Sjálfstæðisflokkurinn hefur hæst-
an meðalaldur þingmanna, 54,7 ár.
Sá elsti, Þorvaldur Garðar Kristjáns-
son, 67 ára, er 31 ári eldri en sá
yngsti, Geir Haarde, sem er 36 ára.
Dæmigerður þingmaður flokksins
er Ólafur G. Einarsson, 55 ára lög-
fræðingur, pg hið sama má segja um
Matthías Á. Mathiesen ráðherra.
Framsóknarflokkurinn er næstelst-
ur þingflokka með meðalaldurinn
49,8 ár. Utangarðsmaðurinn Stefán
Aldur þingmanna
D 54,7 ár
B 49,8 ár
S 48,3 ár
G 47,2 ár
A 46,9 ár
V 44,5 ár
Alls 49,7 ár
Valgeirsson er elstur, 68 ára og jafn-
framt aldursforseti þingsins. Yngst-
ur framsóknarþingmanna er nýlið-
inn Valgerður Sverrisdóttir frá
Lómatjörn, 37 ára. Meðalaldurinn
hjá Alþýðuflokki, Alþýðubandalagi
og Borgaraflokki er 47—48 ár. En
mikill munur er t.d. á Alþýðuflokki,
þar sem allir þingmennirnir eru á
bilinu 45—51 árs. og á Borgara-
flokki, þar sem aldursforsetinn,
Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir, 66 ára,
er 37 árum eldri en Guðmundur
Ágústsson, sem er yngsti þingmað-
urinn, 29 ára. Meðalaldurinn er síð-
an lægstur hjá Kvennalistanum,
44,5 ár, en þar er Málmfríður Sig-
urðardóttir elst, sextug, en Danfríð-
ur Skarphéðinsdóttir yngst, 34 ára.
Þess má geta aö meðan meðalald-
urinn hjá þingmönnum hér er um
50 ár, þá er meðalaldur þingmanna
í Danmörku um 45 ár og má sá mun-
ur heita allnokkur.
Fyrra starf þingmanna
Atv.rek. og Leiðandi Bændur, Heimavinnandi,
Listar æðstu menntahópar faglærðir. ófaglærðir,
yfirmenn og millihópar verkstjórar alm. starfsf.
D (18) 11 (61%) 3 (17%) 3 (17%) 1 (5%)
S ( 7) 6 (86%) 1 (14%) 0 0
B (14) 5 (36%) 5 (36%) 4 (28%) 0
A (10) 3 (30%) 6 (60%) 0 1 (10%)
G( 8) 2 (25%) 6 (75%) 0 0
V< 6) 0 5 (83%) 0 1 (17%)
Alls 27 (43%) 26(41%) 7 (11%) 3 (5%)
Landiö
nálgun 6% 11% 16% 68%
Skýringar: Fyrsti flokkur samanstendur af atvinnurekendum, forstjórum, framkvaemdastjórum og æðstu
opinberum yfirmönnum. Annar flokkur samanstendur af skrifstofustjórum, deildarstjórum, forstöðu-
mönnum og leiðandi menntahópum, þriðji flokkurinn samanstendur af bændum, faglærðum iðnaðar-
mönnum, verkstjórum, eftirlitsmönnum og yfirmönnum á sjó og fjórði flokkurinn samanstendur af al-
mennu verkafólki og skrifstofufólki auk heimavinnandi.
Dæmigerður borgari
Nafn: Óli Þ. Guðbjartsson.
Aldur: 52 ára.
Lögheimili: Sólvellir 7, Selfossi.
Dvalarstaður: Sami, fer á milli.
Heimilishagir: Eiginkona Svava
Kjartansdóttir talsímavörður, 3
börn.
Menntun: Kennaraskólapróf.
Fyrri störf: Kennari, skólastjóri
og sveitarstjórnarmaður.
Pólitisk þátttaka: Sveitarstjórn-
armaður fyrir Sjálfstæðisflokk-
inn í 24 ár, áður en hann gekk í
Borgaraflokkinn.
Flakkarinn ógiftur og
barnlaus
Nafn: Danfríður Skarphéðins-
dóttir.
Aldur: 34 ára.
Lögheimili: Skagabraut 5, Akra-
nesi.
Dvalarstaður: Kringlan 61,
Reykjavík.
Heimilishagir: Ógift og barnlaus.
Menntun: BA í þýsku og norsku.
Fyrri störf: Kennari á Akranesi og
MH.
Pólitísk þátttaka: Einn stofnfé-
laga Kvennalistans á Vesturlandi
í vor, sem var fyrsta beina þátt-
takan.
eróbikk - líkamsrækt -
fimleika - jazzballett
PÓSTSENDUM
SPOHrvOHUH
Heildsölubirgðir:
S. 10330
SPORTVORUl/ERSLUN
JNGOLFS
ÓSKARSSONAR
Klapparstíg 40.
Á HORNf KLAPPARSTÍGS
0G GRETnSGÖTU
S:i17S3
A\\W
í tilefni af
vo^ komu fyrstu sendingar
FUNAI
myndbandstækja til íslands
bjóöum við sérstakt
kynningarverð á takmörkuðu
magni af VHS Funai VCR 4800
* HQ (hlgh quallty) kerfl
* Þráðlaus fjarstýrlng
* 4 þátta/14 daga upptökuminnl
* 12 ráslr
* Hraöupptaka
* Rakavarnarkerfl (Dew)
* Sjálfvlrk bakspólun
v3>‘^
Vörumarkaðurinn
j KRiNCLUNNI S:685440