Morgunblaðið - 19.11.1966, Page 20

Morgunblaðið - 19.11.1966, Page 20
20 MOHCUNBLAÐIÐ Laugardagur 19. nóv. 1966 Eins of skýrt hefur verið frá í fréttnm gekkst Lyndon B. Jo’>nson, Bandaríkjaforseti undir uppskurð s.1. miðvikudag. Fjarlægt var æxli úr hálsi forsetans, ®S gert var að örinu eftir gallsteinauppskurðinn frá því í fyrrahaust. Xókust aðgerðirnar vel, og reyndist æxlið ekki iltkynjað. Á myndinni til vinstri er forsetinn að ganga i sjúkrahús flotans í Bethesda, þar sem sex skurðlæknar biðu hans, en til hægri er forsetinn vaknaður eftir aðgerðimar. Var mynd þessi tekin þegar I*eir Kurt Georg Kiesiger, ka iziaraefni kristilegra demókrata í Vestur Þýzkalandi, og Willy Brandt, leiktogi jafnaðarmanna og borgarstjóri Vestur Berlínar, ræddust við s.l. þriðjudag um hugsanlega stjórnarsamvinnu flokkanna. Sézt Brandt hér geimfarið Ienti skammt fra fremst á myndinni til hægri. Á móti honum við borðið eru, taldir frá vinstri, Franz-Josef Strauss, fyrrum varnarmála- fiugvélamóðurskipinu Wasp. ráðherra, Kiesinger, og Rainei Barzal, leiðtogi þingflokks kristilegra demókrata. Harry Koberts, sem talinn er einn mannanna þriggja, er myrtu þrjá lögreglumenn í Lon- don í sumar, var handteiknn s.l. þriðjudag í Matham-skógi um 46 kilómetrum fyrir norðan London. Hafði hann búið vel um sig þarna í skóginum, og á myndinni sjást lögreglu- menn leita á tjaldstað hans. Þetta er dr. Horst Schumann. Hann var læknir Auschwitz fangabúða Hitlers, og sakaðu um að hafa staðið fyrir morð- um á um 300 þúsund Gyðingum. Fannst dr. Schumann í Accra, höfuðborg Ghana, og tókust samningar milli rikis- stjórnanna í Bonn og Accra um framsal hans. Myndin var tekin þegar dr. Schumann kom til Frakfurt s-L miðvikudag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.