Morgunblaðið - 02.03.1967, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.03.1967, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. MARZ 1967. Fjallvegir norí- safeisds ilferír ALLGÓÐ færð var um allt Suð- 1 urland í gær. Hellisheiði var þó , lokuð, en ágæt færð um í»rengslaveginn. Ennfremur var sæmileg færð um Hvalfjörð og Borgarnes, en vegagerðin taldi líklegt að færð um fjallvegi á Snæfellsnesi og í Dölum hefði spillzt í gær, og því sé þar ekki fært nema stórum bílum í dag. Á Vestfjörðum var víðast fært innan fjarða. 1 fyrradag voru bifreiðar að- stoðaðar milli Reykjavíkur og Akureyrar, en gekk ákaflega erfiðlega vegna veðurs. Er því óvíst, hvað verður gert á föstu- dag í svipuðu tiðarfari, en sá dagur er annar dagurinn í viku, sem bifreiðar eru aðstoðaðar á þessari leið. Mjög þungfært er einnig um Eyjafjarðarsýslu og Þingeyjarsýslur báðar, og er t.d. ófært milli Akureyrar og Húsa- víkur. Á Austfjörðum voru flest- ir vegir ófærir í fyrradag, og er talið að lítil breyting hafi orðið á því. Myndin er af flugvél af Herkulesgerð. Risaf'ugvél „strönduð" á havn Græn'andsjökli Flogið til Danmarks- i morgunr Ætlaði oð bjarga flugmanninum at Aero Commander flugvélinni TILRAUNUM tU að bjarga bandariska flugmanninum af Grænlandsjökli var haldið áfram í gærdag, og lenti þá skammt frá honum risastór skiðaflugvél af gerðinni C-130, eða Herkules. Svo illa tókst til i lendingunni, að yfirborðsskelin á snjónum þoldi ekki þunga flugvélarinnar, og sökk hún því og var föst. — Hafði ekki tekizt að ná henni upp aftur seint í gærkveldi, en - KENNSLA HAFIN Framihald af bls. 1. Tungs hefðu nú í samvinnu við nokkrar herdeildir úr Kínaher náð algerum yfirráðum yfir Shantung-béraðr í Austur-Kína. þar sem róstusamt hefur verið að undanfömu, og kiomið þar á byltingarráði. Einnig herma fregnir að menn Maos hafi nú náð betri aðstöðu í Tíbet eftir nokkur átök við aftunhaldsöfl þar um slóðir. Er menningarbyltingunni nú frain- fyigt af meiri menningarbrag í Tíbet. Dönsk iðnsýning í Peking Aðstoðarutanríkisrácherra Kína, Lu 9hu Chang, opnaði í dag danska iðnsýningu í Pek ng. Er þetta talinn merkasti við- burður sinnar tegundar síðan menningarbyltingin hófst. Ails sýna þarna 30 dönsk fyrirtæki. Viðstaddir atihöfnina voru sendi fulltrúar Norðurlanda í Peking, Chou fær fullt umboð Dagblaðið ,,Hong Kong Stir" sagði í dag að Mao Tse Tang hefði veitt Chou En-lai forsætis- ráðherra fullt umboð til þess að stöðva menningarbyltinguna og koma efnahag Kína aftur á rétí- an kjöl. Hafði biaðið þessa frétt eftir ótilgreindum heimildar- mönnum sínum á meginlandinu. Einnig sagði biaðið að Mao og Lin Piao varnarmálaráð- herra, hefði greint á um ma.-gt í sambandi við menningarbv .r.- inguna og hefði Lin þótt Mao hafa gengið of langt um margt henni viðvíkjandi. Er Lin sagð- ur hafa verið andvígur þvi að herinn hefði afskipti af byltiag- unni, að hún yrði gerð um það leyti árs er landbúnaðurinn mátti sízt við slíku raski, og síð- ast en ekki sízt að ha'ðar yrðu í frammi svo miklar mótmæla- aðgerðir við sovézka sendiráðið í Peking og aðsúgur gerður að fjölskyldum sendiráðsstarfs- manna á Peking-flugvelli. Einn- ig er Lin Piao sagður hafa mót- mælt meðferð þeirri er ýmsir ráðamenn hafa sætt fyrir meint an slælegan stuðning við menn ing ar by lting una. - ENGAR Framhald af bls. 1. hefðu þeir lagt tundurdufl í ár og skurði: Ky forsætisráðherra sagði í Saigon í dag að S-Vietnamher myndi bjóða fram mann við for setakosningarnar sem senn fara í hönd.. „Hér verður um einn mann að ræða, sem njóta mun stuðnings alls hersins“, sagði ’forsætisráðherrann. Harðri orustu um „hæð 124“, hernaðarlega mikilvægan stað í frumskógunum á mörkum S- og N-Vietnam lauk í dag og hafði þá staðið í 15 klukkustundir sam fleytt. Norðanmenn misstu 65 menn en mannfall Bandaríkja- manna var lítið að þeirra sögn. Harðir bardagar hafa einnig orð- ið á „hersvæði C“ sem kallað er undanfarna daga. Bandarísk orrustuþota var skotin niður yfir N-Vietnam í dag. N Vietnammenn skutu nær 500 sprengj-um að fallbyssum Bandaríkjamanna sem komið er fyrir um 2.5 km sunnan vopn- lausa beltisins sem aðskilur N- og S-Vietnam, en sprengjurnar gerðu lítinn usla. Róm, NTB. S T Æ R S T I vínframleiðandi heims, Ítalía, vill að Efnahags- bandalag Evropu hindri inn- flutning á grískum og alsírskum vínum til að vernda hagsmuni ítala á þessu sviði. unnið var að því að þjappa snjó inn, og í morgun ætlaði flugmað urinn að reyna að ná henni á loft. Hercules flutningavélarnar eru fjögurra hreyfla og geysistórar, en geta hafið sig á loft af mjög lélegum flugbrautum. Þær eru t.d. mikið nofaðar af Bandaríkja her til þess að flytja vistir til herstöðva norðan við heimskauts baug og lenda þá á skíðum. Þær eru einnig notaðar til birgða og mannaflutninga í Viet Nam. SKIÐID, sem vantaði undir Gljá faxa, svo að hann gæti farið og sótt þremenningana í Dan- markshavn kom til landsins í fyrrinótt með flugvél frá vam- arliðinu. Þegar til kom vantaði í skíðið smáhlut, sem smíðaður var í gær. Veðurútlit í gærmorg un við Scoresbysund og í Meist aravík var heldur ekki gott, en í Meistararvík þarf vélin að lenda til þess að taka eldsneyti. í gærkvöldi var ætlunin að setja skíði á Gljáfaxa og átti síðan að freista þess að senda 1 vélina af stað um kl. 8.30 í morg un. Flugvélin mun fyrst fljúga til Meistaravíkui og dvelja þar í nótt, en heldur þaðan nógu tímanlega á morgun til þess að hún geti verið í Danmarkshavn í birtingu. Nauðsynlegt er að hafa birtu, því að öðru vísi er ekki unnt að rannsaka skemmd- ir á Glófaxa. Gljáfaxi mun, þá er erindinu er lokið í Danmarksihavn halda áfram þeirri leið, er Glófaxa hafði verið ætlað að halda. Er búizt við að aftur verði komið úr leiðangrinum á föstudagskvöldið kemur. Fékk oðsvil og olli drekstri? UM kl. 20:20 í fyrrakvöld varð harður árekstur á Reykjanes- braut milli Digranesvegar og Kópavogsbrautar, svo sem sagt var frá í Mbl. í gær. Rákust þar á Skodabifreið og Mercedes Benz-bifreið og valt Skodabif- eriðin, en Benzinn kastaðist aft- ur á bak og niður í skurð. öku- maður og farþegi Benzins voru fluttir á sjúkrahús, svo og öku- í GÆRMORGUN var vindur austanstæður á Vesturlandi og olli því grunn lægð skammt fyrir suðvestan land. Ekki var þó snjókoma nema litilsháttar á Reykjanesskaga. Þegar leið á daginn eyddist þessi smá lægð og norðan- áttin varð alls ráðandi. Tals- verð snjókoma var á norðan verðum Vestfjörðum og Norð urlandi, en bjartviðri sunnan lands. Frostið var nokkuð mikið, 5—10 stig, og ætti að herða heldur. maður Skodabifreiðarinnar. Samkvæmt upplýsingum lög- reglunnar í Kópavogi varð slysið með þeim hætti, að Skodabif- reiðin ók suður Reykjanesbraut og áður en áreksturinn varð var bifreiðin komin yfir á hægri akrein götunnar. Ók hún á tölu- verðum hraða og lenti framan á Benzinum, sem kom úr gagn- stæðri átt. Bifreiðarstjóri Benz-bifreiðar- skarst í andliti og var fluttur ! Borgarsjúkrahúsið, en farþeg hans, sem hlotið hafði höfuðbögj og einhver fleiri meiðsli, setr ekki var lokið við að kanna, vai fluttur í Landakotsspítala. Öku- maður Skodabifreiðarinnar vai fluttur á Lándspítalann, en hanr var meðvitundarlaus. Lögreglan í Kópavogi telur a? ökumaður Skodabifreiðarinnai hafi fengið aðsvif skömmu áðui en áreksturinn varð og kant það að vera skýring þess, aí ökumaður breytti svo undar lega. Er. Jakob Jónsson tnlor um túlknnnriræði í Hóskólnnum f DAG og tvo næstu daga fimmtu daga flytur dr. Jakob Jónsson fyrirlestra í Háskólanum um túlkunarfræði Nýja testamentis, hermenevtik. Fyrirlestrarnir verða fluttir í kennslustofu guð- fræðideildar og eru opnir al- menningi. Þeir hefjast kl. 6 eh. í fyrsta fyrirlestrinum ræðir dr. Jakob um skilning höfunda Nýja testamentisins á túlkun Gamla testamentisins og hvernig þeir mynduðu sambandið á milli þessara tveggja ritsafna. Einnig hvernig nútímaguðfræðingar gera sér grein fyrir þessu sam- oandi, hvernig þeir gera ser grein fyrir Bihlíunni sem heild. Dr. Jakob mun í öðrum fyrir- lestri sínum ræða um ýmsar nýrri hreyfingar í túlkunarfræði, Mun hann þar gera grein fyrir meginreglum Karl Barts um túlkunina, en þó einkum ræða sjónarmið Rudolf Bultmanns og samband hans við existentialiska heimspeki. Túlkunaraðferðir yngri manna í framhaldi af kenningum Bult- manns verður meginefni þriðja fyrirlestrar dr. Jakobs. Þá mun hann fjalla um það, sem nefnl er: Spurningin um hinn sögu- lega Jesúm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.